Sport

Diop jafnaði fyrir Fulham

Papa Bouba Diop var hetja Fulham er hann jafnaði fyrir lið sitt þrem mínútum fyrir leikslok og tryggði Fulham jafntefli gegn Manchester United, en Alan Smith hafði áður komið gestunum yfir í fyrri hálfleik. Manchester United náði þvi ekki að nýta sér jafntefli Arsenal og Chelsea í gær til að minnka bilið á toppliðin.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×