Sport

Souness fær eins leiks bann

Framkvæmdastjóri Newcastle, Skotinn Graeme Souness, hefur verið dæmdur í eins leiks bann og 10 þúsund punda sekt af enska knattspyrnusambandinu. Souness fékk bannið eftir að hann var rekinn uppí stúku í 4-1 tapleik gegn Fulham þann 7. nóvember síðastliðinn af dómara leiksins, Howard Webb. Souness mun taka út bannið þann 3. janúar gegn WBA.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×