Innlent

Nítján lögregluþjónar útskrifaðir

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Nítján nemendur verða útskrifaðir úr Lögregluskóla ríkisins á morgun. Mynd/ Vilhelm.
Nítján nemendur verða útskrifaðir úr Lögregluskóla ríkisins á morgun. Mynd/ Vilhelm.
Nítján nemendur verða brautskráðir frá grunnnámsdeild Lögregluskóla ríkisins. Athöfnin fer fram í Bústaðakirkju, hún hefst klukkan tvö og lýkur um klukkan hálffjögur.

Meðal þeirra sem ávarpa samkomuna eru Arnar Guðmundsson skólastjóri, Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra og Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á Suðurnesjum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×