Óbreyttir stýrivextir ættu að draga úr neyslugleði Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 6. júlí 2007 18:30 Sérfræðingar greiningadeilda bankanna telja verðbólguhorfur hafa versnað. Það hafi leitt til þess að vaxtalækkunarferli Seðlabankans hafi tafist. Háir stýrivextir hafi ekki náð að slá á þenslu í þjóðfélaginu en ákvörðun Seðlabankans um óbreytta vexti ætti þó að draga úr neyslugleði heimilanna. Kaupþing hækkaði vexti á nýjum íbúðarlánum í dag um 0,25 prósent og eru vextirnir þá komnir í 5,2 prósent. Þetta var tilkynnt í gær eftir að ljóst var að Seðlabankinn myndi ekki lækka stýrivexti fyrr en á næsta ári í stað síðasta fjórðungs þessa árs. Glitnir hefur tekið ákvörðun um að hækka vexti á nýjum verðtryggðum húsnæðislánum til jafns við Kaupþing, en Landsbankinn hefur ekki tekið ákvörðun enn. Björn Rúnar Guðmundsson forstöðumaður greiningardeildar Landsbankans segist deila áhyggjum seðlabankans um þenslu að hluta en segir skýr merki um samdrátt. Hann segir að þó verði að horfa á hluti í samhengi. Ákvörðun um lækkun á þorskkvóta hafi sem dæmi gífurleg áhrif auk stóriðjuframkvæmda. Hann spáir litlum hagvexti á árinu, en að hann glæðist á næsta ári. Þannig skapist ekki mikil spenna þótt stóriðjuframkvæmdir fari í gang. Seðlabankastjóri spáði í gær lækkun krónunnar og varaði við lánum í erlendri mynt. Flestar greiningardeildir spá því hinsvegar að krónan haldist áfram sterk þar sem háir vextir styrki krónuna. Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira
Sérfræðingar greiningadeilda bankanna telja verðbólguhorfur hafa versnað. Það hafi leitt til þess að vaxtalækkunarferli Seðlabankans hafi tafist. Háir stýrivextir hafi ekki náð að slá á þenslu í þjóðfélaginu en ákvörðun Seðlabankans um óbreytta vexti ætti þó að draga úr neyslugleði heimilanna. Kaupþing hækkaði vexti á nýjum íbúðarlánum í dag um 0,25 prósent og eru vextirnir þá komnir í 5,2 prósent. Þetta var tilkynnt í gær eftir að ljóst var að Seðlabankinn myndi ekki lækka stýrivexti fyrr en á næsta ári í stað síðasta fjórðungs þessa árs. Glitnir hefur tekið ákvörðun um að hækka vexti á nýjum verðtryggðum húsnæðislánum til jafns við Kaupþing, en Landsbankinn hefur ekki tekið ákvörðun enn. Björn Rúnar Guðmundsson forstöðumaður greiningardeildar Landsbankans segist deila áhyggjum seðlabankans um þenslu að hluta en segir skýr merki um samdrátt. Hann segir að þó verði að horfa á hluti í samhengi. Ákvörðun um lækkun á þorskkvóta hafi sem dæmi gífurleg áhrif auk stóriðjuframkvæmda. Hann spáir litlum hagvexti á árinu, en að hann glæðist á næsta ári. Þannig skapist ekki mikil spenna þótt stóriðjuframkvæmdir fari í gang. Seðlabankastjóri spáði í gær lækkun krónunnar og varaði við lánum í erlendri mynt. Flestar greiningardeildir spá því hinsvegar að krónan haldist áfram sterk þar sem háir vextir styrki krónuna.
Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira