Ronaldo, Messi, Ospina og Luongo tilnefndir sem bestu knattspyrnumenn heims Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. október 2015 12:30 Massimo Luongo, Ronaldo, Messi og David Ospina. vísir/getty Cristiano Ronaldo og Lionel Messi, tveir bestu knattspyrnumenn heims, eru á listanum yfir þá sem geta hreppt gullboltann sem leikmaður ársins hjá FIFA fyrir árið 2015, en listinn, sem á ekki að vera kominn út, var birtur í spænska blaðinu El Mundo Deportivo. Á hverju ári er gefinn út svona langur listi sem er svo skorinn niður í 23 leikmenn í desember, en eins og alltaf eru nokkur áhugaverð nöfn á listanum. David Ospina, markvörður Arsenal, sem gerði sig sekan um stór mistök í Meistaradeildinni gegn Olympiacos í vikunni, kemur til dæmis til greina sem besti leikmaður heims. Ospina sýndi góða frammistöðu með kólumbíska landsliðinu í Suður-Ameríkukeppninni í sumar og er væntanlega á listanum fyrir frammistöðu sína þar. Markverðir á borð við Joe Hart og Gianluigi Buffon, sem varð Ítalíumeistari og spilaði til úrslita í Meistaradeildinni með Juventus, eru ekki á listanum. Á listanum eru einnig leikmenn á borð við Ganverjann Crhstian Atsu hjá Bournemouth, Giovani dos Santos hjá LA Galaxy og Andrés Guardado hjá PSV. Leikmenn sem verða væntanlega ekki á 23 manna listanum í desember. Leikmaðurinn sem líklega fæstir þekkja er Ástralinn Massimo Luongo, leikmaður QPR í ensku B-deildinni. Hann kom til QPR fyrir tímabilið frá Swindon en var áður á mála hjá Tottenham án þess að spila leik. Þessi 23 ára gamli miðjumaður er landsliðsmaður Ástralíu sem varð Asíumeistari í ár, en Luongo skoraði í 2-1 sigri Ástrala gegn Suður-Kóreu í úrslitaleiknum.59 manna listinn: Claudio Bravo - Barcelona Javier Mascherano - Barcelona Andrés Iniesta - Barcelona Lionel Messi - Barcelona Ivan Rakitic - Barcelona Neymar - Barcelona Luis Suárez - Barcelona Gareth Bale - Real Madrid Karim Benzema - Real Madrid Sergio Ramos - Real Madrid Cristiano Ronaldo - Real Madrid Luka Modric - Real Madrid James Rodríguez - Real Madrid Toni Kroos - Real Madrid Giorgio Chiellini - Juventus Paul Pogba - Juventus Alvaro Morata - Juventus Arturo Vidal - Juventus/Bayern Andrea Pirlo - Juventus/New York City FC Carlos Tevez - Juventus/Boca Juniors Robert Lewandowski - Bayern Arjen Robben - Bayern David Alaba - Bayern Thomas Müller - Bayern Manuel Neuer - Bayern Wilfried Bony - Manchester City Yaya Touré - Manchester City Sergio Agüero - Manchester City Nicolás Otamendi - Valencia/Manchester City Kevin de Bruyne - Wolfsburg/Manchester City Diego Costa - Chelsea Willian - Chelsea Thibaut Courtois - Chelsea Eden Hazard - Chelsea Edinson Cavani - PSG Zlatan Ibrahimovic - PSG Javier Pastore - PSG Wayne Rooney - Manchester United David de Gea - Manchester United Memphis Depay - PSV/Manchester United David Ospina - Arsenal Alexis Sánchez - Arsenal Antoine Griezmann - Atlético Madrid Jackson Martínez - Porto/Atlético Madrid Carlos Bacca - Sevilla/Milan Giovani dos Santos - Villarreal/LA Galaxy Philippe Coutinho - Liverpool Son Heung-min - Bayer Leverkusen/Tottenham Christian Atsu - Everton/Bournemouth Paolo Guerrero - Flamengo/Corinthians Eduardo Vargas - QPR/Hoffenheim Gary Medel - Internazionale Harry Kane - Tottenham Alexandre Lacazette - Lyon Andrés Guardado - PSV Carlos Sánchez - River Plate André Ayez - Marseille/Swansea Massimo Luongo - Swindon/QPR Shinji Okazaki - Mainz/Leicester Fótbolti Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Sjá meira
Cristiano Ronaldo og Lionel Messi, tveir bestu knattspyrnumenn heims, eru á listanum yfir þá sem geta hreppt gullboltann sem leikmaður ársins hjá FIFA fyrir árið 2015, en listinn, sem á ekki að vera kominn út, var birtur í spænska blaðinu El Mundo Deportivo. Á hverju ári er gefinn út svona langur listi sem er svo skorinn niður í 23 leikmenn í desember, en eins og alltaf eru nokkur áhugaverð nöfn á listanum. David Ospina, markvörður Arsenal, sem gerði sig sekan um stór mistök í Meistaradeildinni gegn Olympiacos í vikunni, kemur til dæmis til greina sem besti leikmaður heims. Ospina sýndi góða frammistöðu með kólumbíska landsliðinu í Suður-Ameríkukeppninni í sumar og er væntanlega á listanum fyrir frammistöðu sína þar. Markverðir á borð við Joe Hart og Gianluigi Buffon, sem varð Ítalíumeistari og spilaði til úrslita í Meistaradeildinni með Juventus, eru ekki á listanum. Á listanum eru einnig leikmenn á borð við Ganverjann Crhstian Atsu hjá Bournemouth, Giovani dos Santos hjá LA Galaxy og Andrés Guardado hjá PSV. Leikmenn sem verða væntanlega ekki á 23 manna listanum í desember. Leikmaðurinn sem líklega fæstir þekkja er Ástralinn Massimo Luongo, leikmaður QPR í ensku B-deildinni. Hann kom til QPR fyrir tímabilið frá Swindon en var áður á mála hjá Tottenham án þess að spila leik. Þessi 23 ára gamli miðjumaður er landsliðsmaður Ástralíu sem varð Asíumeistari í ár, en Luongo skoraði í 2-1 sigri Ástrala gegn Suður-Kóreu í úrslitaleiknum.59 manna listinn: Claudio Bravo - Barcelona Javier Mascherano - Barcelona Andrés Iniesta - Barcelona Lionel Messi - Barcelona Ivan Rakitic - Barcelona Neymar - Barcelona Luis Suárez - Barcelona Gareth Bale - Real Madrid Karim Benzema - Real Madrid Sergio Ramos - Real Madrid Cristiano Ronaldo - Real Madrid Luka Modric - Real Madrid James Rodríguez - Real Madrid Toni Kroos - Real Madrid Giorgio Chiellini - Juventus Paul Pogba - Juventus Alvaro Morata - Juventus Arturo Vidal - Juventus/Bayern Andrea Pirlo - Juventus/New York City FC Carlos Tevez - Juventus/Boca Juniors Robert Lewandowski - Bayern Arjen Robben - Bayern David Alaba - Bayern Thomas Müller - Bayern Manuel Neuer - Bayern Wilfried Bony - Manchester City Yaya Touré - Manchester City Sergio Agüero - Manchester City Nicolás Otamendi - Valencia/Manchester City Kevin de Bruyne - Wolfsburg/Manchester City Diego Costa - Chelsea Willian - Chelsea Thibaut Courtois - Chelsea Eden Hazard - Chelsea Edinson Cavani - PSG Zlatan Ibrahimovic - PSG Javier Pastore - PSG Wayne Rooney - Manchester United David de Gea - Manchester United Memphis Depay - PSV/Manchester United David Ospina - Arsenal Alexis Sánchez - Arsenal Antoine Griezmann - Atlético Madrid Jackson Martínez - Porto/Atlético Madrid Carlos Bacca - Sevilla/Milan Giovani dos Santos - Villarreal/LA Galaxy Philippe Coutinho - Liverpool Son Heung-min - Bayer Leverkusen/Tottenham Christian Atsu - Everton/Bournemouth Paolo Guerrero - Flamengo/Corinthians Eduardo Vargas - QPR/Hoffenheim Gary Medel - Internazionale Harry Kane - Tottenham Alexandre Lacazette - Lyon Andrés Guardado - PSV Carlos Sánchez - River Plate André Ayez - Marseille/Swansea Massimo Luongo - Swindon/QPR Shinji Okazaki - Mainz/Leicester
Fótbolti Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Sjá meira