Ronaldo, Messi, Ospina og Luongo tilnefndir sem bestu knattspyrnumenn heims Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. október 2015 12:30 Massimo Luongo, Ronaldo, Messi og David Ospina. vísir/getty Cristiano Ronaldo og Lionel Messi, tveir bestu knattspyrnumenn heims, eru á listanum yfir þá sem geta hreppt gullboltann sem leikmaður ársins hjá FIFA fyrir árið 2015, en listinn, sem á ekki að vera kominn út, var birtur í spænska blaðinu El Mundo Deportivo. Á hverju ári er gefinn út svona langur listi sem er svo skorinn niður í 23 leikmenn í desember, en eins og alltaf eru nokkur áhugaverð nöfn á listanum. David Ospina, markvörður Arsenal, sem gerði sig sekan um stór mistök í Meistaradeildinni gegn Olympiacos í vikunni, kemur til dæmis til greina sem besti leikmaður heims. Ospina sýndi góða frammistöðu með kólumbíska landsliðinu í Suður-Ameríkukeppninni í sumar og er væntanlega á listanum fyrir frammistöðu sína þar. Markverðir á borð við Joe Hart og Gianluigi Buffon, sem varð Ítalíumeistari og spilaði til úrslita í Meistaradeildinni með Juventus, eru ekki á listanum. Á listanum eru einnig leikmenn á borð við Ganverjann Crhstian Atsu hjá Bournemouth, Giovani dos Santos hjá LA Galaxy og Andrés Guardado hjá PSV. Leikmenn sem verða væntanlega ekki á 23 manna listanum í desember. Leikmaðurinn sem líklega fæstir þekkja er Ástralinn Massimo Luongo, leikmaður QPR í ensku B-deildinni. Hann kom til QPR fyrir tímabilið frá Swindon en var áður á mála hjá Tottenham án þess að spila leik. Þessi 23 ára gamli miðjumaður er landsliðsmaður Ástralíu sem varð Asíumeistari í ár, en Luongo skoraði í 2-1 sigri Ástrala gegn Suður-Kóreu í úrslitaleiknum.59 manna listinn: Claudio Bravo - Barcelona Javier Mascherano - Barcelona Andrés Iniesta - Barcelona Lionel Messi - Barcelona Ivan Rakitic - Barcelona Neymar - Barcelona Luis Suárez - Barcelona Gareth Bale - Real Madrid Karim Benzema - Real Madrid Sergio Ramos - Real Madrid Cristiano Ronaldo - Real Madrid Luka Modric - Real Madrid James Rodríguez - Real Madrid Toni Kroos - Real Madrid Giorgio Chiellini - Juventus Paul Pogba - Juventus Alvaro Morata - Juventus Arturo Vidal - Juventus/Bayern Andrea Pirlo - Juventus/New York City FC Carlos Tevez - Juventus/Boca Juniors Robert Lewandowski - Bayern Arjen Robben - Bayern David Alaba - Bayern Thomas Müller - Bayern Manuel Neuer - Bayern Wilfried Bony - Manchester City Yaya Touré - Manchester City Sergio Agüero - Manchester City Nicolás Otamendi - Valencia/Manchester City Kevin de Bruyne - Wolfsburg/Manchester City Diego Costa - Chelsea Willian - Chelsea Thibaut Courtois - Chelsea Eden Hazard - Chelsea Edinson Cavani - PSG Zlatan Ibrahimovic - PSG Javier Pastore - PSG Wayne Rooney - Manchester United David de Gea - Manchester United Memphis Depay - PSV/Manchester United David Ospina - Arsenal Alexis Sánchez - Arsenal Antoine Griezmann - Atlético Madrid Jackson Martínez - Porto/Atlético Madrid Carlos Bacca - Sevilla/Milan Giovani dos Santos - Villarreal/LA Galaxy Philippe Coutinho - Liverpool Son Heung-min - Bayer Leverkusen/Tottenham Christian Atsu - Everton/Bournemouth Paolo Guerrero - Flamengo/Corinthians Eduardo Vargas - QPR/Hoffenheim Gary Medel - Internazionale Harry Kane - Tottenham Alexandre Lacazette - Lyon Andrés Guardado - PSV Carlos Sánchez - River Plate André Ayez - Marseille/Swansea Massimo Luongo - Swindon/QPR Shinji Okazaki - Mainz/Leicester Fótbolti Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins Sjá meira
Cristiano Ronaldo og Lionel Messi, tveir bestu knattspyrnumenn heims, eru á listanum yfir þá sem geta hreppt gullboltann sem leikmaður ársins hjá FIFA fyrir árið 2015, en listinn, sem á ekki að vera kominn út, var birtur í spænska blaðinu El Mundo Deportivo. Á hverju ári er gefinn út svona langur listi sem er svo skorinn niður í 23 leikmenn í desember, en eins og alltaf eru nokkur áhugaverð nöfn á listanum. David Ospina, markvörður Arsenal, sem gerði sig sekan um stór mistök í Meistaradeildinni gegn Olympiacos í vikunni, kemur til dæmis til greina sem besti leikmaður heims. Ospina sýndi góða frammistöðu með kólumbíska landsliðinu í Suður-Ameríkukeppninni í sumar og er væntanlega á listanum fyrir frammistöðu sína þar. Markverðir á borð við Joe Hart og Gianluigi Buffon, sem varð Ítalíumeistari og spilaði til úrslita í Meistaradeildinni með Juventus, eru ekki á listanum. Á listanum eru einnig leikmenn á borð við Ganverjann Crhstian Atsu hjá Bournemouth, Giovani dos Santos hjá LA Galaxy og Andrés Guardado hjá PSV. Leikmenn sem verða væntanlega ekki á 23 manna listanum í desember. Leikmaðurinn sem líklega fæstir þekkja er Ástralinn Massimo Luongo, leikmaður QPR í ensku B-deildinni. Hann kom til QPR fyrir tímabilið frá Swindon en var áður á mála hjá Tottenham án þess að spila leik. Þessi 23 ára gamli miðjumaður er landsliðsmaður Ástralíu sem varð Asíumeistari í ár, en Luongo skoraði í 2-1 sigri Ástrala gegn Suður-Kóreu í úrslitaleiknum.59 manna listinn: Claudio Bravo - Barcelona Javier Mascherano - Barcelona Andrés Iniesta - Barcelona Lionel Messi - Barcelona Ivan Rakitic - Barcelona Neymar - Barcelona Luis Suárez - Barcelona Gareth Bale - Real Madrid Karim Benzema - Real Madrid Sergio Ramos - Real Madrid Cristiano Ronaldo - Real Madrid Luka Modric - Real Madrid James Rodríguez - Real Madrid Toni Kroos - Real Madrid Giorgio Chiellini - Juventus Paul Pogba - Juventus Alvaro Morata - Juventus Arturo Vidal - Juventus/Bayern Andrea Pirlo - Juventus/New York City FC Carlos Tevez - Juventus/Boca Juniors Robert Lewandowski - Bayern Arjen Robben - Bayern David Alaba - Bayern Thomas Müller - Bayern Manuel Neuer - Bayern Wilfried Bony - Manchester City Yaya Touré - Manchester City Sergio Agüero - Manchester City Nicolás Otamendi - Valencia/Manchester City Kevin de Bruyne - Wolfsburg/Manchester City Diego Costa - Chelsea Willian - Chelsea Thibaut Courtois - Chelsea Eden Hazard - Chelsea Edinson Cavani - PSG Zlatan Ibrahimovic - PSG Javier Pastore - PSG Wayne Rooney - Manchester United David de Gea - Manchester United Memphis Depay - PSV/Manchester United David Ospina - Arsenal Alexis Sánchez - Arsenal Antoine Griezmann - Atlético Madrid Jackson Martínez - Porto/Atlético Madrid Carlos Bacca - Sevilla/Milan Giovani dos Santos - Villarreal/LA Galaxy Philippe Coutinho - Liverpool Son Heung-min - Bayer Leverkusen/Tottenham Christian Atsu - Everton/Bournemouth Paolo Guerrero - Flamengo/Corinthians Eduardo Vargas - QPR/Hoffenheim Gary Medel - Internazionale Harry Kane - Tottenham Alexandre Lacazette - Lyon Andrés Guardado - PSV Carlos Sánchez - River Plate André Ayez - Marseille/Swansea Massimo Luongo - Swindon/QPR Shinji Okazaki - Mainz/Leicester
Fótbolti Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins Sjá meira