Innlent

Kröfuhafar eignast bróðurpartinn í Arion

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Erlendir kröfuhafar í gamla Kaupþingi eignast bróðurpartinn í Arion banka, sem áður hét Nýi Kaupþing, samkvæmt samkomulagi sem er í burðarliðnum. Fréttastofa RÚV fullyrðir að tilkynnt verði um samkomulag þessa eðlis í dag eða á morgun. Samkvæmt samkomulaginu mun skilanefndin eignast 90% en ríkið mun áfram eiga 10% í bankanum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×