Segja þolinmæði kennara vera á þrotum Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar 16. maí 2014 00:01 Grunnskólakennarar fjölmenntu á baráttufund fyrir bættum kjörum.fréttablaðið/daníel Vísir/Daníel Mikill hiti var í grunnskólakennurum sem lögðu niður vinnu í gærmorgun. Í stað þess að kenna söfnuðust þeir saman á útifundi á Ingólfstorgi og víðar um land til að leggja áherslu á kröfur sínar um bætt kjör. „Það var frábært að sjá þessa miklu samstöðu og okkur þykir vænt um að foreldrar hafi líka mætt til að sýna okkur stuðning í verki,“ segir Geirlaug Ottósdóttir, kennari í Háaleitisskóla, sem las upp ályktun á fundinum á Ingólfstorgi sem var samþykkt. Í ályktuninni segir að vinnustöðvunin sé neyðarúrræði sem kennarar hafi verið þvingaðir í vegna seinagangs viðsemjenda við samningsgerðina. Grunnskólakennarar hafi verið samningslausir í tvö ár og nú sé þolinmæði þeirra á þrotum. „Við höfum tekið á okkur mikið aukaálag eins og aðrar stéttir. Nú er bráðum komið nóg. Við viljum fara að sjá breytingar. Fleiri og fleiri af þeim yngri í stéttinni eru að hugsa sér til hreyfings. Þeir segjast ekki ætla að byrja í haust án samnings. Það er kominn tími til að krefja frambjóðendur og sveitarstjórnarmenn svara um hvernig þeir sjá þetta fyrir sér,“ segir Geirlaug. Formaður Félags grunnskólakennara sagði við Fréttablaðið í gærkvöldi að viðræður kennara við sveitarfélögin haldi áfram í dag. Tengdar fréttir Kennarar sungu með Pollapönkurum Grunnskólakennarar fjölmenntu á Ingólfstorgi í morgun og mættu yfir þúsund manns á fundinn. Þá voru baráttufundir haldnir víða um land. Mikill hiti var í kennurum og samstaðan mikil. 15. maí 2014 11:47 „Þetta eru bara flóknir hlutir og mun taka einhvern tíma“ „Það stefndi ekkert sérstaklega í það að við myndum ná fram samningum í gærkvöldi,“ sagði Ólafur Loftsson, formaður Félags Grunnskólakennara, í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 15. maí 2014 11:09 Grunnskólakennarar fylltu Ingólfstorg Grunnskólakennarar efndu til baráttufundar á Ingólfstorgi klukkan 10 í morgun og mættu yfir þúsund kennarar á fundinn. Einnig voru haldnir baráttufundir víðar um landið. 15. maí 2014 10:24 Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Fleiri fréttir Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Sjá meira
Mikill hiti var í grunnskólakennurum sem lögðu niður vinnu í gærmorgun. Í stað þess að kenna söfnuðust þeir saman á útifundi á Ingólfstorgi og víðar um land til að leggja áherslu á kröfur sínar um bætt kjör. „Það var frábært að sjá þessa miklu samstöðu og okkur þykir vænt um að foreldrar hafi líka mætt til að sýna okkur stuðning í verki,“ segir Geirlaug Ottósdóttir, kennari í Háaleitisskóla, sem las upp ályktun á fundinum á Ingólfstorgi sem var samþykkt. Í ályktuninni segir að vinnustöðvunin sé neyðarúrræði sem kennarar hafi verið þvingaðir í vegna seinagangs viðsemjenda við samningsgerðina. Grunnskólakennarar hafi verið samningslausir í tvö ár og nú sé þolinmæði þeirra á þrotum. „Við höfum tekið á okkur mikið aukaálag eins og aðrar stéttir. Nú er bráðum komið nóg. Við viljum fara að sjá breytingar. Fleiri og fleiri af þeim yngri í stéttinni eru að hugsa sér til hreyfings. Þeir segjast ekki ætla að byrja í haust án samnings. Það er kominn tími til að krefja frambjóðendur og sveitarstjórnarmenn svara um hvernig þeir sjá þetta fyrir sér,“ segir Geirlaug. Formaður Félags grunnskólakennara sagði við Fréttablaðið í gærkvöldi að viðræður kennara við sveitarfélögin haldi áfram í dag.
Tengdar fréttir Kennarar sungu með Pollapönkurum Grunnskólakennarar fjölmenntu á Ingólfstorgi í morgun og mættu yfir þúsund manns á fundinn. Þá voru baráttufundir haldnir víða um land. Mikill hiti var í kennurum og samstaðan mikil. 15. maí 2014 11:47 „Þetta eru bara flóknir hlutir og mun taka einhvern tíma“ „Það stefndi ekkert sérstaklega í það að við myndum ná fram samningum í gærkvöldi,“ sagði Ólafur Loftsson, formaður Félags Grunnskólakennara, í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 15. maí 2014 11:09 Grunnskólakennarar fylltu Ingólfstorg Grunnskólakennarar efndu til baráttufundar á Ingólfstorgi klukkan 10 í morgun og mættu yfir þúsund kennarar á fundinn. Einnig voru haldnir baráttufundir víðar um landið. 15. maí 2014 10:24 Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Fleiri fréttir Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Sjá meira
Kennarar sungu með Pollapönkurum Grunnskólakennarar fjölmenntu á Ingólfstorgi í morgun og mættu yfir þúsund manns á fundinn. Þá voru baráttufundir haldnir víða um land. Mikill hiti var í kennurum og samstaðan mikil. 15. maí 2014 11:47
„Þetta eru bara flóknir hlutir og mun taka einhvern tíma“ „Það stefndi ekkert sérstaklega í það að við myndum ná fram samningum í gærkvöldi,“ sagði Ólafur Loftsson, formaður Félags Grunnskólakennara, í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 15. maí 2014 11:09
Grunnskólakennarar fylltu Ingólfstorg Grunnskólakennarar efndu til baráttufundar á Ingólfstorgi klukkan 10 í morgun og mættu yfir þúsund kennarar á fundinn. Einnig voru haldnir baráttufundir víðar um landið. 15. maí 2014 10:24