Innlent

Á gjörgæslu eftir bílveltu

Kona um sjötugt sem kastaðist út úr bíl sínum í Norðurárdal um klukkan fjögur í dag liggur á gjörgæslu og er líðan hennar eftir atvikum, samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi lækni. Konan var flutt með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Borgarspítalann í Fossvogi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×