Erlent

Brotist inn í bíl Netanyahus

Brotist var inn í bíl Benjamins Netanyahus, fyrrum forsætisráðherra Ísraels, í gærkvöld og nöppuðu þjófarnir tveimur farsímum sem í bílnum voru. Þjófarnir brutu rúðu í bílnum, sem hafði verið lagt í bílastæði í borginni Tel Aviv en skammt frá var Nethanyahu á baráttufundi til að ná aftur formannssæti í Likudflokknum. Unnið er að því að rannsaka hvers vegna lífvörðum forsætisráðherrans fyrrverandi urðu ekki varir við þjófana.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×