Erlent

H5 tilfelli greinist í Rúmeníu

H5 fuglaflensutilfelli hefur greinst í kalkún í austurhluta Rúmaníu. Landbúnaðarráðuneyti Rúmeníu greindi frá þessu í gær. Öllu fiðurfé á svæðinu verður fargað í dag vegna þessa en ekki er vitað hvort um H5N1 tilfelli sé að ræða, en það getur smitast í menn og hefur orðið yfir sextíu manns að bana í heiminum á síðustu tveimur árum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×