Erlent

Ekið á karlmann á Miklubraut

Ekið var á gangandi vegfarenda á Miklubraut, austan við Rauðarárstíg í Reykjavík um hálf hálf þrjú leytið í nótt. Að sögn lögreglunnar er maðurinn, sem talinn er vera á miðjum aldri, mikið slasaður en hann var fluttur meðvitundarlaus á slysadeild Landspítalans. Frekari upplýsingar um líðan mannsins, hafa ekki fengist.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×