Erlent

Eiffel-turninn lokaður

Snjór við Versalir. 
Ferðamenn sem heimsóttu höllina Versalir þurftu að vera vel búnir vegna kuldans.
Snjór við Versalir. Ferðamenn sem heimsóttu höllina Versalir þurftu að vera vel búnir vegna kuldans.
Snjó kyngdi niður víða um Evrópu í gær. Almenningssamgöngur lömuðust auk þess sem þó nokkrir fórust í bílslysum vegna mikillar hálku. Skíðabrekkur í Belgíu og Þýskalandi voruðu opnaðar á ný eftir hátt í þrjátíu sentimetra snjófall yfir nóttina. Eiffel-turninn í París var jafnframt lokaður ferðamönnum í fjórar klukkustundir vegna þess að þrepin upp turninn þóttu of hál.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×