Coventry City staðfesti á heimasíðu sinni í dag að Hermann Hreiðarsson væri einn fjögurra leikmanna félagsins sem fengi ekki nýjan samning hjá félaignu.
Hermann kom til félagsins frá Portsmouth í janúar en náði aðeins að spila tvo leiki áður en hann meiddist illa. Hann spilaði ekki meir eftir það.
Coventry féll úr ensku B-deildinni en Hermann hefur lent í því oftar en flestir að falla niður um deild í Englandi.
Óvíst er hvert næsta skref Hermanns verður.
Hermann farinn frá Coventry

Mest lesið



Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð
Enski boltinn


Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi
Íslenski boltinn

Barcelona biður UEFA um leyfi
Fótbolti



