Innlent

Átján milljónum úthlutað úr fornleifasjóði

Skriðuklaustur. Fornleifarannsókn á Skriðuklaustri hlaut hæsta styrkinn í ár eða 3,5 milljónir króna.
Skriðuklaustur. Fornleifarannsókn á Skriðuklaustri hlaut hæsta styrkinn í ár eða 3,5 milljónir króna.

Stjórn fornleifasjóðs hefur lokið úthlutun styrkja úr sjóðnum fyrir árið 2010. Fjárveiting til sjóðsins í ár var 19.1 milljón króna. Samtals bárust 49 umsóknir að þessu sinni að upphæð 89,7 milljónir króna. Samþykktir voru styrkir til 13 aðila að upphæð rúmlega 18 milljóna króna.

Fornleifarannsókn á Skriðuklaustri hlaut hæsta styrkinn eða 3,5 milljónir. Veittir voru þrír styrkir að upphæð 2,5 milljónir.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×