Samstaða bandamanna bætt 4. apríl 2009 06:30 Fólk sem hleypt var nærri leiðtogunum reynir að heilsa Barack Obama Bandaríkjaforseta fyrir utan fundarstaðinn í Strassborg í gær. fréttablaðið/AP Undir dynjandi fagnaðarlátum hét Barack Obama Bandaríkjaforseti því í gær að koma tengslum lands síns við Evrópu í samt lag. Sagði hann heimsbyggðina hafa sameinast um stund eftir hryðjuverkaárásirnar árið 2001 en síðan hefðum „við lent á röngu spori vegna Íraks“. „Við verðum að vera hreinskilin við okkur sjálf,“ sagði Obama. „Á undanförnum árum höfum við leyft bandalagi okkar að reka á reiðanum.“ Obama sagði að þrátt fyrir þá biturð sem deilurnar um Íraksstríðið hefðu skapað yrðu Bandaríkin og bandamenn þeirra að standa saman því „al-Kaída er enn ógn“. Á borgarafundi með Þjóðverjum og Frökkum í íþróttahúsi í Strassborg hvatti Obama enn fremur Evrópumenn til að styðja viðleitni ríkisstjórnar sinnar til að uppræta hryðjuverkaöfl í Afganistan og Pakistan, og Evrópa ætti ekki að vænta þess að Bandaríkin bæru allan kostnaðinn af því að fjölga í herliðinu í Afganistan. „Þetta er sameiginlegt vandamál,“ sagði hann við upphaf sextíu ára afmælisleiðtogafundar bandalagsins, og bætti við: „og það krefst sameiginlegs átaks.“ Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, staðfesti í gær að hann sæktist eftir því að verða næsti framkvæmdastjóri NATO. Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Sjá meira
Undir dynjandi fagnaðarlátum hét Barack Obama Bandaríkjaforseti því í gær að koma tengslum lands síns við Evrópu í samt lag. Sagði hann heimsbyggðina hafa sameinast um stund eftir hryðjuverkaárásirnar árið 2001 en síðan hefðum „við lent á röngu spori vegna Íraks“. „Við verðum að vera hreinskilin við okkur sjálf,“ sagði Obama. „Á undanförnum árum höfum við leyft bandalagi okkar að reka á reiðanum.“ Obama sagði að þrátt fyrir þá biturð sem deilurnar um Íraksstríðið hefðu skapað yrðu Bandaríkin og bandamenn þeirra að standa saman því „al-Kaída er enn ógn“. Á borgarafundi með Þjóðverjum og Frökkum í íþróttahúsi í Strassborg hvatti Obama enn fremur Evrópumenn til að styðja viðleitni ríkisstjórnar sinnar til að uppræta hryðjuverkaöfl í Afganistan og Pakistan, og Evrópa ætti ekki að vænta þess að Bandaríkin bæru allan kostnaðinn af því að fjölga í herliðinu í Afganistan. „Þetta er sameiginlegt vandamál,“ sagði hann við upphaf sextíu ára afmælisleiðtogafundar bandalagsins, og bætti við: „og það krefst sameiginlegs átaks.“ Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, staðfesti í gær að hann sæktist eftir því að verða næsti framkvæmdastjóri NATO.
Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Sjá meira