Innlent

Alvarleg ógn við friðhelgi einkalífs gæti falist í fyrirhugaðri þróun

Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Sigrún Jóhannesdóttir forstjóri Persónuverndar
Sigrún Jóhannesdóttir forstjóri Persónuverndar
Af hálfu Persónuverndar er lagst gegn ákveðnum ákvæðum frumvarps til breytinga á lögum um almannatryggingar.

Í frumvarpinu er heimild Tryggingastofnunar ríkisins til að afla upplýsinga bótaumsækjendur víkkuð út þannig að það verði ekki lengur háð samþykki þeirra. Persónuvernd segir þetta skerða sjálfsákvörðunarréttur einstaklinga. Í þessari þróun geti falist alvarleg ógn við grunnréttinn til friðhelgi einkalífs.

Nálgast má umsögnina hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×