Hvalatalning í fyrsta sinn í átta ár í sumar Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 12. febrúar 2015 14:06 Hvalatalning á norðurslóðum 2015 er komin á áætlun, en Hafró fær 150 milljónir í verkefnið. vísir/vilhelm Hvalatalning mun fara fram á Norður-Atlantshafi í sumar, í fyrsta sinn í átta ár. Ætlunin er að meta stofnstærð hvala og hvort hvalnum fjölgar. Að leitinni standa, auk Íslendinga, Færeyingar, Norðmenn og Grænlendingar en hún er skipulögð af Norður-Atlantshafssjávarspendýraráðinu, NAMMCO. Hafrannsóknarstofnun fékk sérstaka fjárveitingu frá ríkinu í verkefnið, upp á alls 150 milljónir króna. Talningin mun fara fram í júní/júlí og verður rannsóknarskipið Bjarni Sæmundsson notað til talninganna ásamt leiguskipi.Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunar.vísir/anton brinkJóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunar, segir að mikilvægt sé að talningin sé gerð með reglubundnum hætti. „Það lögðum mikla áherslu á að talningarnar yrðu gerðar í ár, en eftir því sem lengra líður er farið með varfærnari hætti í veiðiráðgjöfina. En þetta eru skepnur sem vaxa hægt og verða gamlar þannig að það verða svosem ekki neinar stórkostlegar breytingar á milli ára, þannig að það er í lagi að gera þetta á fimm til sjö ára fresti,“ segir hann. Fjölþjóðlegar hvalatalningar hófust á norðurslóðum árið 1986. Síðan þá hafa talningar farið fjórum sinnum fram: árið 1989, 1995, 2001 og 2007 en árið 2009 fóru fram flugtalningar á hrefnu. Talningin árið 2007 var sú allra umfangsmesta. Tengdar fréttir Bandaríkin vilja efla hvalaskoðun á Íslandi Styrknum er ætlað að styðja við bakið á samtökunum til að auka fagmennsku og samstarf innan greinarinnar. 23. ágúst 2014 00:01 Hnúfubakar dvelja hér allt árið „Við höfum séð hnúfubaka alla mánuði ársins,“ segir Freyr Antonsson, framkvæmdastjóri Arctic Sea Tours á Dalvík, sem í fyrsta sinn bauð upp á hvalaskoðun í vetur. 1. ágúst 2014 00:01 Veiðum á hval mótmælt hart Stjórn Ferðamálasamtaka Íslands mótmælir harðlega ákvörðun Kristjáns Loftssonar, forstjóra Hvals hf., um að hefja hvalveiðar í sumar. 8. maí 2013 07:00 Hvalirnir meira virði lifandi Hvalir eru mun meira virði lifandi en dauðir, segir stjórn Ferðamálasamtaka Íslands sem mótmælir harðlega þeirri ákvörðun Kristjáns Loftssonar að hefja hvalveiðar enn á ný. 7. maí 2013 13:16 „Algjörlega ósatt að Bandaríkjamenn séu mesta hvalveiðiþjóð heims“ Minnisbréfið sem Obama sendi bandaríska þinginu um íslenskar hvalveiðar fjallar eingöngu um brot á alþjóðlegu samkomulagi, sem banna viðskipti með langreyðakjöt. 4. apríl 2014 10:47 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Fleiri fréttir Sigfús, Baldur og Hlynur leiða hjá Okkar borg Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Sjá meira
Hvalatalning mun fara fram á Norður-Atlantshafi í sumar, í fyrsta sinn í átta ár. Ætlunin er að meta stofnstærð hvala og hvort hvalnum fjölgar. Að leitinni standa, auk Íslendinga, Færeyingar, Norðmenn og Grænlendingar en hún er skipulögð af Norður-Atlantshafssjávarspendýraráðinu, NAMMCO. Hafrannsóknarstofnun fékk sérstaka fjárveitingu frá ríkinu í verkefnið, upp á alls 150 milljónir króna. Talningin mun fara fram í júní/júlí og verður rannsóknarskipið Bjarni Sæmundsson notað til talninganna ásamt leiguskipi.Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunar.vísir/anton brinkJóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunar, segir að mikilvægt sé að talningin sé gerð með reglubundnum hætti. „Það lögðum mikla áherslu á að talningarnar yrðu gerðar í ár, en eftir því sem lengra líður er farið með varfærnari hætti í veiðiráðgjöfina. En þetta eru skepnur sem vaxa hægt og verða gamlar þannig að það verða svosem ekki neinar stórkostlegar breytingar á milli ára, þannig að það er í lagi að gera þetta á fimm til sjö ára fresti,“ segir hann. Fjölþjóðlegar hvalatalningar hófust á norðurslóðum árið 1986. Síðan þá hafa talningar farið fjórum sinnum fram: árið 1989, 1995, 2001 og 2007 en árið 2009 fóru fram flugtalningar á hrefnu. Talningin árið 2007 var sú allra umfangsmesta.
Tengdar fréttir Bandaríkin vilja efla hvalaskoðun á Íslandi Styrknum er ætlað að styðja við bakið á samtökunum til að auka fagmennsku og samstarf innan greinarinnar. 23. ágúst 2014 00:01 Hnúfubakar dvelja hér allt árið „Við höfum séð hnúfubaka alla mánuði ársins,“ segir Freyr Antonsson, framkvæmdastjóri Arctic Sea Tours á Dalvík, sem í fyrsta sinn bauð upp á hvalaskoðun í vetur. 1. ágúst 2014 00:01 Veiðum á hval mótmælt hart Stjórn Ferðamálasamtaka Íslands mótmælir harðlega ákvörðun Kristjáns Loftssonar, forstjóra Hvals hf., um að hefja hvalveiðar í sumar. 8. maí 2013 07:00 Hvalirnir meira virði lifandi Hvalir eru mun meira virði lifandi en dauðir, segir stjórn Ferðamálasamtaka Íslands sem mótmælir harðlega þeirri ákvörðun Kristjáns Loftssonar að hefja hvalveiðar enn á ný. 7. maí 2013 13:16 „Algjörlega ósatt að Bandaríkjamenn séu mesta hvalveiðiþjóð heims“ Minnisbréfið sem Obama sendi bandaríska þinginu um íslenskar hvalveiðar fjallar eingöngu um brot á alþjóðlegu samkomulagi, sem banna viðskipti með langreyðakjöt. 4. apríl 2014 10:47 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Fleiri fréttir Sigfús, Baldur og Hlynur leiða hjá Okkar borg Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Sjá meira
Bandaríkin vilja efla hvalaskoðun á Íslandi Styrknum er ætlað að styðja við bakið á samtökunum til að auka fagmennsku og samstarf innan greinarinnar. 23. ágúst 2014 00:01
Hnúfubakar dvelja hér allt árið „Við höfum séð hnúfubaka alla mánuði ársins,“ segir Freyr Antonsson, framkvæmdastjóri Arctic Sea Tours á Dalvík, sem í fyrsta sinn bauð upp á hvalaskoðun í vetur. 1. ágúst 2014 00:01
Veiðum á hval mótmælt hart Stjórn Ferðamálasamtaka Íslands mótmælir harðlega ákvörðun Kristjáns Loftssonar, forstjóra Hvals hf., um að hefja hvalveiðar í sumar. 8. maí 2013 07:00
Hvalirnir meira virði lifandi Hvalir eru mun meira virði lifandi en dauðir, segir stjórn Ferðamálasamtaka Íslands sem mótmælir harðlega þeirri ákvörðun Kristjáns Loftssonar að hefja hvalveiðar enn á ný. 7. maí 2013 13:16
„Algjörlega ósatt að Bandaríkjamenn séu mesta hvalveiðiþjóð heims“ Minnisbréfið sem Obama sendi bandaríska þinginu um íslenskar hvalveiðar fjallar eingöngu um brot á alþjóðlegu samkomulagi, sem banna viðskipti með langreyðakjöt. 4. apríl 2014 10:47