Innlent

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Ritstjórn skrifar
Sprenging varð í neyðarvistunum unglinga á meðferðarheimilinu Stuðlum í sumar. Rætt verður við forstöðumann Stuðla í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld en hann hefur áhyggjur af stöðu mála. Þá heldur fréttastofa áfram umfjöllun sinn um frístundaheimili Reykjavíkurborgar en þrjú hundruð börn eru á biðlista eftir plássi á frístundaheimilium borgarinnar en á heimilin vantar um hundrað starsfmenn.

Þetta og meira til í kvöldfréttum Stöðvar 2, klukkan 18:30 á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar og í beinni útsendingu á fréttavefnum Vísi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×