Vill gítarinn sinn aftur: „Væri voða næs ef einhver myndi koma með hann aftur til mín“ Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 9. ágúst 2017 22:45 Eyfi tók þátt í Eurovision árið 1991 ásamt Stefáni Hilmarssyni þar sem þeir fluttu lagið Draumur um Nínu eins og frægt er orðið. „Maður er ekkert að æsa sig yfir þessu, þetta er náttúrulega dauður hlutur en manni þykir vænt um þetta. Þetta er svona atvinnutækið manns og það væri voða næs ef einhver myndi koma með hann aftur til mín, það yrði ekki gert neitt veður út af því,“ segir tónlistarmaðurinn Eyjólfur Kristjánsson, betur þekktur sem Eyfi, í samtali við Vísi. Eyfi auglýsir á Facebooksíðu sinni eftir Takamine kassagítar sem hvarf fyrir nokkrum dögum úr bíl hans. Ekki er um venjulegan kassagítar að ræða því margir slagarar hafa verið leiknir á þetta hljóðfæri, þar með talið Draumur um Nínu sem allir Íslendingar elska og þekkja. Hér má sjá Eyfa leika á gítarinn umrædda.EyfiEyfi segir engu öðru hafi þó verið stolið og til að mynda hafi ekki verið snert við peningum sem geymdir voru í bílnum, né við magnara og golfsetti. „Það var bara farið inn í bílinn minn og þessi gítar tekinn. Það hlýtur að hafa verið í einhverju fylleríi eða einhverju bríaríi því það var svo margt annað í bílnum sem var hægt að stela en var ekki tekið,“ segir Eyfi í samtali við Vísi. Eyfi segist hafa átt gítarinn í hátt í 14 ár og hann sé hans helsta atvinnutæki. Hann eigi þó vissulega fleiri gítara en hann vilji ólmur fá þennan til baka. Nú þegar hafa yfir þrjú hundruð manns deilt færslu Eyfa en aðeins er rúmur klukkutími síðan hann auglýsti gítarinn. Nú er bara að hafa opin augun og vonast til þess að ómur strengjanna leiði gítarinn aftur til eiganda síns.Færslu Eyfa má lesa hér að neðan. Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Fleiri fréttir Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Sjá meira
„Maður er ekkert að æsa sig yfir þessu, þetta er náttúrulega dauður hlutur en manni þykir vænt um þetta. Þetta er svona atvinnutækið manns og það væri voða næs ef einhver myndi koma með hann aftur til mín, það yrði ekki gert neitt veður út af því,“ segir tónlistarmaðurinn Eyjólfur Kristjánsson, betur þekktur sem Eyfi, í samtali við Vísi. Eyfi auglýsir á Facebooksíðu sinni eftir Takamine kassagítar sem hvarf fyrir nokkrum dögum úr bíl hans. Ekki er um venjulegan kassagítar að ræða því margir slagarar hafa verið leiknir á þetta hljóðfæri, þar með talið Draumur um Nínu sem allir Íslendingar elska og þekkja. Hér má sjá Eyfa leika á gítarinn umrædda.EyfiEyfi segir engu öðru hafi þó verið stolið og til að mynda hafi ekki verið snert við peningum sem geymdir voru í bílnum, né við magnara og golfsetti. „Það var bara farið inn í bílinn minn og þessi gítar tekinn. Það hlýtur að hafa verið í einhverju fylleríi eða einhverju bríaríi því það var svo margt annað í bílnum sem var hægt að stela en var ekki tekið,“ segir Eyfi í samtali við Vísi. Eyfi segist hafa átt gítarinn í hátt í 14 ár og hann sé hans helsta atvinnutæki. Hann eigi þó vissulega fleiri gítara en hann vilji ólmur fá þennan til baka. Nú þegar hafa yfir þrjú hundruð manns deilt færslu Eyfa en aðeins er rúmur klukkutími síðan hann auglýsti gítarinn. Nú er bara að hafa opin augun og vonast til þess að ómur strengjanna leiði gítarinn aftur til eiganda síns.Færslu Eyfa má lesa hér að neðan.
Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Fleiri fréttir Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Sjá meira