Dóttir Köru Saunders slær í gegn með því að herma eftir mömmu sinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2020 17:30 Kara Saunders með dóttur sinni Scotti og eignmanninum. Instagram/@karasaundo Ástralska CrossFit stjarnan Kara Saunders er mikil fyrirmynd fyrir þær CrossFit konur sem verða ófrískar og vilja koma til baka inn á keppnisgólfið. Fylgjendur Köru Saunders hafa séð mikið af Scotti Saunders síðustu mánuði enda þarf Kara að sameina það að vera mamma og atvinnukona í CrossFit. Kara Saunders eignaðist dótturina Scotti árið 2019 en tryggði sér sæti á heimsleikunum aðeins fimm mánuðum síðar. Kara Saunders varð í öðru sæti á heimsleikunum 2017 og í fjórða sæti á heimsleikunum 2018. Hún hefur alls komist inn á topp átta á fimm af átta heimsleikum sínum. Eftir að hafa verið í barneignarfrí 2019 tímabilið náði Kara Saunders fjórtánda besta árangrinum í The Open og tryggði sér sæti á heimsleikunum. Kara endaði síðan í áttunda sæti á heimsleikunum í ár og vantaði bara átta stig til að ná fimmta sætinu af Kari Pearce. Kara Saunders er auðvitað alltaf að æfa og dóttir hennar fær CrossFit íþróttina beint í æð. Kara tók upp skemmtilegt myndband eftir eina æfingu sína á dögunum. Dóttir hennar hafði því fylgst vel með gangi mála á æfingunni og tók síðan upp á því að herma eftir mömmu sinni. Hún er aðeins átján mánaða en er heldur betur orðin fær í flestan sjó í líkamsræktarsalnum. Við Íslendingar getum sum ekki beðið eftir því að hjá Freyju Mist, dóttur Anníe Mist Þórisdóttur og Frederiks Ægidius, fara að reyna að herma eftir foreldrum sínum. Freyja Mist er rúmlega ári yngri en Scotti Saunders. Hér fyrir neðan má sjá þetta krúttlega myndband með hinni eins og hálfs árs gömlu Scotti Saunders. View this post on Instagram A post shared by Kara Saunders (@karasaundo) CrossFit Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Fleiri fréttir Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sjá meira
Fylgjendur Köru Saunders hafa séð mikið af Scotti Saunders síðustu mánuði enda þarf Kara að sameina það að vera mamma og atvinnukona í CrossFit. Kara Saunders eignaðist dótturina Scotti árið 2019 en tryggði sér sæti á heimsleikunum aðeins fimm mánuðum síðar. Kara Saunders varð í öðru sæti á heimsleikunum 2017 og í fjórða sæti á heimsleikunum 2018. Hún hefur alls komist inn á topp átta á fimm af átta heimsleikum sínum. Eftir að hafa verið í barneignarfrí 2019 tímabilið náði Kara Saunders fjórtánda besta árangrinum í The Open og tryggði sér sæti á heimsleikunum. Kara endaði síðan í áttunda sæti á heimsleikunum í ár og vantaði bara átta stig til að ná fimmta sætinu af Kari Pearce. Kara Saunders er auðvitað alltaf að æfa og dóttir hennar fær CrossFit íþróttina beint í æð. Kara tók upp skemmtilegt myndband eftir eina æfingu sína á dögunum. Dóttir hennar hafði því fylgst vel með gangi mála á æfingunni og tók síðan upp á því að herma eftir mömmu sinni. Hún er aðeins átján mánaða en er heldur betur orðin fær í flestan sjó í líkamsræktarsalnum. Við Íslendingar getum sum ekki beðið eftir því að hjá Freyju Mist, dóttur Anníe Mist Þórisdóttur og Frederiks Ægidius, fara að reyna að herma eftir foreldrum sínum. Freyja Mist er rúmlega ári yngri en Scotti Saunders. Hér fyrir neðan má sjá þetta krúttlega myndband með hinni eins og hálfs árs gömlu Scotti Saunders. View this post on Instagram A post shared by Kara Saunders (@karasaundo)
CrossFit Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Fleiri fréttir Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sjá meira