Koeman tekur á sig launalækkun og hvetur leikmennina til að gera slíkt hið sama Anton Ingi Leifsson skrifar 27. nóvember 2020 20:30 Koeman hefur gengið erfiðlega í upphafi tímabilsins með Börsunga. AP Photo/Joan Monfort Ronald Koeman hvetur leikmenn liðsins til að taka á sig launalækkun á tímum kórónuveirunnar. Ronald Koeman, stjóri Barcelona, hefur tekið á sig ansi myndarlega launalækkun hjá Barcelona til þess að hjálpa félaginu á erfiðum tímum. Kórónuveiran hefur herjað á Barcelona eins og önnur félög en talið er að Börsungar þurfi að safna 170 milljónum pundum til þess að ná endum saman. Leikmenn eins og Gerard Pique og Frenkie de Jong hafa nú þegar tekið á sig launalækkun en leikmenn eins og Lionel Messi, Antoine Griezmann og Philippe Coutinho eiga enn eftir að gangast við henni. Mundo Deportivo greinir frá því að Koeman og starfslið hans hafi komið að máli við tímabundinn forseta Carles Tusquets um að þeir væru tilbúnir að taka á sig launalækkun. Koeman er einnig sagður ætla ræða við leikmenn liðsins í dag. Hann ætlar ekki að neyða leikmennina til að taka á sig launalækkun en mun hvetja þá til þess. Ronald Koeman agrees to take a pay cut on his £10m Barcelona salary to help save the club from financial ruin https://t.co/Bza4Koecqv— MailOnline Sport (@MailSport) November 27, 2020 Spænski boltinn Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport Fleiri fréttir „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Sjá meira
Ronald Koeman, stjóri Barcelona, hefur tekið á sig ansi myndarlega launalækkun hjá Barcelona til þess að hjálpa félaginu á erfiðum tímum. Kórónuveiran hefur herjað á Barcelona eins og önnur félög en talið er að Börsungar þurfi að safna 170 milljónum pundum til þess að ná endum saman. Leikmenn eins og Gerard Pique og Frenkie de Jong hafa nú þegar tekið á sig launalækkun en leikmenn eins og Lionel Messi, Antoine Griezmann og Philippe Coutinho eiga enn eftir að gangast við henni. Mundo Deportivo greinir frá því að Koeman og starfslið hans hafi komið að máli við tímabundinn forseta Carles Tusquets um að þeir væru tilbúnir að taka á sig launalækkun. Koeman er einnig sagður ætla ræða við leikmenn liðsins í dag. Hann ætlar ekki að neyða leikmennina til að taka á sig launalækkun en mun hvetja þá til þess. Ronald Koeman agrees to take a pay cut on his £10m Barcelona salary to help save the club from financial ruin https://t.co/Bza4Koecqv— MailOnline Sport (@MailSport) November 27, 2020
Spænski boltinn Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport Fleiri fréttir „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Sjá meira