CrossFit höfuðstöðvarnar flýja gömlu draugana í Kaliforníu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2020 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir og Mathew Fraser voru þau síðustu til að vinna venjulega heimsleika í Kaliforníu árið 2016 en 2017 fluttu leikarnir til Madison. Nú eru höfuðstöðvarnar líka að flytja frá Kaliforníu. Instagram/@katrintanja Það eru nýir og breyttir tímar hjá CrossFit samtökunum og nýr eigandi lætur sér ekki nægja að breyta öllu innanhúss hjá samtökunum. Það eru nýir og breyttir tímar hjá CrossFit samtökunum og nýr eigandi lætur sér ekki nægja að breyta öllu innanhúss hjá samtökunum. Kalifornía verður ekki lengur heimastöð CrossFit íþróttarinnar því nýr eigandi vill endurnýja allt í samtökunum og þar á meðal staðsetninguna. CrossFit samtökin hafa verið með sínar aðalstöðvar í Kaliforníu frá stofnum en ekki mikið lengur. Eric Roza, nýr eigandi og framkvæmdastjóri CrossFit, hefur ákveðið að flytja höfuðstöðvarnar á sinn heimavöll. Morning Chalk Up segir frá því að höfuðstöðvarnar hjá CrossFit munu á næstunni flytja sig frá Scotts Valley í Kaliforníu fylki til Boulder í Colorado fylki. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Eric Roza og hefur tryggt sér leigusamning á 650 fermetra leiguhúsnæði sem er aðeins í 3,2 kílómetra fjarlægð frá CrossFit stöðinni hans sem heitir CrossFit Sanitas. Það fylgir líka sögunni að þótt að það sé stutt íCrossFit stöðina hans þá verður samt líkamsræktarsalur í nýju höfuðstöðvunum. Stefnan hefur verið sett á að flytja höfuðstöðvarnar um miðjan desember en til að byrja með munu fimmtán manns vinna í nýju starfstöð samtakanna. Fyrsta CrossFit stöðin var í Santa Cruz í Kaliforníu en hana stofnaði upphafsmaður CrossFit, Greg Glassman, árið 2000. View this post on Instagram A post shared by Eric Roza (@rozaeric) Kalifornía hafa ekki aðeins verið heimastöð höfuðstöðvanna því tíu fyrstu heimsleikarniar fóru fram í fylkinu, fyrst í Aromas og svo í Los Angeles. Heimsleikarnir fluttu svo til Madison í Wisconsin fylki árið 2017 en auðvitað voru leikarnir ár haldnir á CrossFit búgarðinum í Kaliforníu vegna kórónuveirufaraldursins. Eric Roza hefur látið verkin tala síðan að hann tók við forystunni hjá CrossFit. Hann ætlar sér að stækka íþróttina og þá ekki síst utan Bandaríkjanna. Það má líka líta á þennan flutning sem dæmi um nýja tíma fyrir CrossFit fjölskylduna sem núna ætlar að skilja eftir slæmu drauga fortíðarinnar í gömlu höfuðstöðvunum. CrossFit Bandaríkin Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Sjá meira
Það eru nýir og breyttir tímar hjá CrossFit samtökunum og nýr eigandi lætur sér ekki nægja að breyta öllu innanhúss hjá samtökunum. Kalifornía verður ekki lengur heimastöð CrossFit íþróttarinnar því nýr eigandi vill endurnýja allt í samtökunum og þar á meðal staðsetninguna. CrossFit samtökin hafa verið með sínar aðalstöðvar í Kaliforníu frá stofnum en ekki mikið lengur. Eric Roza, nýr eigandi og framkvæmdastjóri CrossFit, hefur ákveðið að flytja höfuðstöðvarnar á sinn heimavöll. Morning Chalk Up segir frá því að höfuðstöðvarnar hjá CrossFit munu á næstunni flytja sig frá Scotts Valley í Kaliforníu fylki til Boulder í Colorado fylki. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Eric Roza og hefur tryggt sér leigusamning á 650 fermetra leiguhúsnæði sem er aðeins í 3,2 kílómetra fjarlægð frá CrossFit stöðinni hans sem heitir CrossFit Sanitas. Það fylgir líka sögunni að þótt að það sé stutt íCrossFit stöðina hans þá verður samt líkamsræktarsalur í nýju höfuðstöðvunum. Stefnan hefur verið sett á að flytja höfuðstöðvarnar um miðjan desember en til að byrja með munu fimmtán manns vinna í nýju starfstöð samtakanna. Fyrsta CrossFit stöðin var í Santa Cruz í Kaliforníu en hana stofnaði upphafsmaður CrossFit, Greg Glassman, árið 2000. View this post on Instagram A post shared by Eric Roza (@rozaeric) Kalifornía hafa ekki aðeins verið heimastöð höfuðstöðvanna því tíu fyrstu heimsleikarniar fóru fram í fylkinu, fyrst í Aromas og svo í Los Angeles. Heimsleikarnir fluttu svo til Madison í Wisconsin fylki árið 2017 en auðvitað voru leikarnir ár haldnir á CrossFit búgarðinum í Kaliforníu vegna kórónuveirufaraldursins. Eric Roza hefur látið verkin tala síðan að hann tók við forystunni hjá CrossFit. Hann ætlar sér að stækka íþróttina og þá ekki síst utan Bandaríkjanna. Það má líka líta á þennan flutning sem dæmi um nýja tíma fyrir CrossFit fjölskylduna sem núna ætlar að skilja eftir slæmu drauga fortíðarinnar í gömlu höfuðstöðvunum.
CrossFit Bandaríkin Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Sjá meira