Það missti enginn andlitið við að lesa nýjustu tilkynningu McGregor Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2020 07:30 Conor McGregor snýr aftur í búrið í janúar og það ætlar að reynast honum erfitt að standa við stóru orðin. Getty/Steve Marcus Það fór auðvitað þannig að Conor McGregor var ekki hættur enda ekki í fyrsta sinn sem hann dregur slíka yfirlýsingu til baka. Conor McGregor gaf það út á heimasíðu sinni í gær að hann væri búinn að gera samning um bardaga á móti Dustin Poirier í janúar. Conor og Dustin Poirier eiga eftir að staðfesta hvar bardaginn fer fram þann 23. janúar næstkomandi en líklegast er að hann verði í Abú Dabí. Conor McGregor comes out of retirement again for rematch with Dustin Poirierhttps://t.co/G9GE6sWsLj pic.twitter.com/RvBQS7wZEm— Independent Sport (@IndoSport) November 20, 2020 Conor McGregor er orðinn 32 ára gamall og tilkynnti það í júní síðastliðnum að hann væri hættur keppni. Hann barðist síðast við Donald Cerrone í janúar og fagnaði þá sigri. Conor tilkynnti einnig að hann væri hættur bæði 2016 og 2019 en skipti síðan um skoðun og hefur nú gert það í þriðja sinn á ferlinum. Það missti því enginn andlitið við að lesa þessar fréttir. McGregor hefur barist áður við Dustin Poirier en hann kláraði hann í fyrstu lotu árið 2014. „Ég er mjög þakklátur fyrir það að geta snúið aftur og fá að gera það sem ég elska,“ sagði Conor McGregor í yfirlýsingu sinni. BREAKING: Conor McGregor (@thenotoriousmma) has signed his bout agreement for his rematch with Dustin Poirier for January 23. pic.twitter.com/2Pmh4MdZyj— TheMacLife (@Maclifeofficial) November 19, 2020 MMA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira
Það fór auðvitað þannig að Conor McGregor var ekki hættur enda ekki í fyrsta sinn sem hann dregur slíka yfirlýsingu til baka. Conor McGregor gaf það út á heimasíðu sinni í gær að hann væri búinn að gera samning um bardaga á móti Dustin Poirier í janúar. Conor og Dustin Poirier eiga eftir að staðfesta hvar bardaginn fer fram þann 23. janúar næstkomandi en líklegast er að hann verði í Abú Dabí. Conor McGregor comes out of retirement again for rematch with Dustin Poirierhttps://t.co/G9GE6sWsLj pic.twitter.com/RvBQS7wZEm— Independent Sport (@IndoSport) November 20, 2020 Conor McGregor er orðinn 32 ára gamall og tilkynnti það í júní síðastliðnum að hann væri hættur keppni. Hann barðist síðast við Donald Cerrone í janúar og fagnaði þá sigri. Conor tilkynnti einnig að hann væri hættur bæði 2016 og 2019 en skipti síðan um skoðun og hefur nú gert það í þriðja sinn á ferlinum. Það missti því enginn andlitið við að lesa þessar fréttir. McGregor hefur barist áður við Dustin Poirier en hann kláraði hann í fyrstu lotu árið 2014. „Ég er mjög þakklátur fyrir það að geta snúið aftur og fá að gera það sem ég elska,“ sagði Conor McGregor í yfirlýsingu sinni. BREAKING: Conor McGregor (@thenotoriousmma) has signed his bout agreement for his rematch with Dustin Poirier for January 23. pic.twitter.com/2Pmh4MdZyj— TheMacLife (@Maclifeofficial) November 19, 2020
MMA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira