Einn af lykilmönnum Miami Heat var í æfingabúðum hér á landi árið 2015 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. október 2020 07:00 Duncan Robinson sést hér að dekka LeBron James í úslitaeinvígi Los Angeles Lakers og Miami Heat. Getty/ Douglas P. DeFelice Hinn 26 ára gamli Duncan Robinson fór mikinn með liði Miami Heat í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í ár. Liðið fór alla leið í úrslit þar sem það beið lægri hlut gegn Los Angeles Lakers í sex leikjum. Robinson var til að mynda stór ástæða þess að Heat vann fimmta leik liðanna í úrslitum og minnkaði muninn í einvíginu í 3-2 er hann skoraði 26 stig og Heat vann þriggja stiga sigur, 111-108. Duncan Robinson appreciation post.Certified sniper pic.twitter.com/L8XBW0PUi6— Hilltop Hoops (@HilltopNBA) October 10, 2020 Chris Caird, aðalþjálfari Selfoss sem leikur í 1. deild karla, vakti athygli á því í dag að áðurnefndur Robinson hefði mætt í æfingabúðir hér á landi fyrir fimm árum síðan. Nánar tiltekið á Selfossi. „Nokkrir af þeim sem mættu í æfingabúðir á Selfossi árið 2015. Sum ykkar þekkja ef til vill leikmanninn í rauðu hettupeysunni. Hann getur skotið boltanum ágætlega,“ segir Caird á Facebook-síðu sinni. Some of the campers from Selfoss basketball camp in 2015. You might recognise the player in the red hoody. He can shoot it a lil bit!Posted by Chris Caird on Tuesday, October 13, 2020 Robinson skilaði að meðaltali 12 stigum í úrslitakeppninni og flest þeirra komu fyrir aftan þriggja stiga línuna. Var skotnýting hans þar 40 prósent. Saga Robinson er svipuð og Alex Caruso sem spilaði stóra rullu í liði Lakers á tímabilinu. Robinson var ekki valinn í nýliðavalinu 2018 en fékk á endanum samning hjá Heat vegna fjölda meiðsla í leikmannahópi liðsins haustið sama ár. Eitthvað sem Heat sér ekki eftir í dag en Robinson hefur sannað sig sem ein af betri „skyttum“ NBA-deildarinnar. Robinson hleður í þriggja stiga skot án þess að Rajon Rondo fá rönd við reist.Sam Greenwood/Getty Images Körfubolti NBA Íslenski boltinn Tengdar fréttir Fjórir óvæntir sem hjálpuðu Lakers að landa titlinum Þó LeBron James og Anthony Davis séu stærstu nöfnin í liði Los Angeles Lakers þó voru margir sem spiluðu stóran þátt í að tryggja liðinu sinn 17. titil frá upphafi. 13. október 2020 22:46 Fær meistarahring þrátt fyrir að hafa ekki spilað mínútu í úrslitakeppninni Los Angeles Lakers er ekki búið að gleyma framlagi Averys Bradley í vetur og hann fær meistarahring þótt hann hafi ekki spilað með liðinu í úrslitakeppninni. 13. október 2020 16:00 Barack Obama er stoltur af LeBron James LeBron James á sér öflugan stuðningsmann í Barack Obama, fyrrum Bandaríkjaforseta. 13. október 2020 14:46 Brady sendi LeBron hamingjuóskir Hamingjuóskum hefur rignt yfir lið Los Angeles Lakers eftir að þeir urðu NBA-meistarar í nótt og þá sérstaklega LeBron James. 12. október 2020 21:31 Spilaði varla hjá Lakers en var kominn úr að ofan áður en leikurinn kláraðist J.R. Smith spilaði bara í örfáar mínútur í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í ár en var kominn úr að áður en leiktíminn rann út þegar NBA titilinn var í höfn hjá Lakers í nótt. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem skyrtuleysi J.R. Smith kemst í fréttirnar. 12. október 2020 16:31 LeBron sendi hælbítunum tóninn: „Ég vil mína helvítis virðingu“ LeBron James gaf efasemdarmönnum langt nef með frammistöðu sinni í úrslitakeppni NBA-deildarinnar sem lauk í nótt. 12. október 2020 09:31 Tileinkaði Kobe titilinn: „Veit að hann er stoltur af okkur“ Kobe Bryant var ofarlega í huga margra eftir að Los Angeles Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt. 12. október 2020 08:31 Segir að LeBron sé besti leikmaður allra tíma Þjálfari Los Angeles Lakers hrósaði LeBron James í hástert eftir að liðið varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt. 12. október 2020 07:30 LeBron James í þrennustuði þegar Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn Los Angeles Lakers varð í nótt NBA-meistari í körfubolta eftir sannfærandi sigur í sjötta leiknum á móti Miami Heat í úrslitaeinvíginu um titilinn. Lakers endaði lengsta tímabil í sögu NBA með sínum fyrsta meistaratitli í tíu ár og þeim sautjánda í sögunni. 12. október 2020 02:25 Butler magnaður er Miami hélt sér á lífi | Myndbönd Miami Heat lagði Los Angeles Lakers í fimmta leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta. Staðan þar með 3-2 í einvíginu og Miami á enn möguleika þökk sé ótrúlegri frammistöðu Jimmy Butler. 10. október 2020 09:30 Lakers einum sigri frá fyrsta titlinum í áratug | Myndbönd LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers eru einum sigri frá því að tryggja sér sigur í NBA-deildinni í körfubolta. Þeir mæta Miami Heat í nótt. 9. október 2020 23:16 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Fleiri fréttir Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Sjá meira
Hinn 26 ára gamli Duncan Robinson fór mikinn með liði Miami Heat í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í ár. Liðið fór alla leið í úrslit þar sem það beið lægri hlut gegn Los Angeles Lakers í sex leikjum. Robinson var til að mynda stór ástæða þess að Heat vann fimmta leik liðanna í úrslitum og minnkaði muninn í einvíginu í 3-2 er hann skoraði 26 stig og Heat vann þriggja stiga sigur, 111-108. Duncan Robinson appreciation post.Certified sniper pic.twitter.com/L8XBW0PUi6— Hilltop Hoops (@HilltopNBA) October 10, 2020 Chris Caird, aðalþjálfari Selfoss sem leikur í 1. deild karla, vakti athygli á því í dag að áðurnefndur Robinson hefði mætt í æfingabúðir hér á landi fyrir fimm árum síðan. Nánar tiltekið á Selfossi. „Nokkrir af þeim sem mættu í æfingabúðir á Selfossi árið 2015. Sum ykkar þekkja ef til vill leikmanninn í rauðu hettupeysunni. Hann getur skotið boltanum ágætlega,“ segir Caird á Facebook-síðu sinni. Some of the campers from Selfoss basketball camp in 2015. You might recognise the player in the red hoody. He can shoot it a lil bit!Posted by Chris Caird on Tuesday, October 13, 2020 Robinson skilaði að meðaltali 12 stigum í úrslitakeppninni og flest þeirra komu fyrir aftan þriggja stiga línuna. Var skotnýting hans þar 40 prósent. Saga Robinson er svipuð og Alex Caruso sem spilaði stóra rullu í liði Lakers á tímabilinu. Robinson var ekki valinn í nýliðavalinu 2018 en fékk á endanum samning hjá Heat vegna fjölda meiðsla í leikmannahópi liðsins haustið sama ár. Eitthvað sem Heat sér ekki eftir í dag en Robinson hefur sannað sig sem ein af betri „skyttum“ NBA-deildarinnar. Robinson hleður í þriggja stiga skot án þess að Rajon Rondo fá rönd við reist.Sam Greenwood/Getty Images
Körfubolti NBA Íslenski boltinn Tengdar fréttir Fjórir óvæntir sem hjálpuðu Lakers að landa titlinum Þó LeBron James og Anthony Davis séu stærstu nöfnin í liði Los Angeles Lakers þó voru margir sem spiluðu stóran þátt í að tryggja liðinu sinn 17. titil frá upphafi. 13. október 2020 22:46 Fær meistarahring þrátt fyrir að hafa ekki spilað mínútu í úrslitakeppninni Los Angeles Lakers er ekki búið að gleyma framlagi Averys Bradley í vetur og hann fær meistarahring þótt hann hafi ekki spilað með liðinu í úrslitakeppninni. 13. október 2020 16:00 Barack Obama er stoltur af LeBron James LeBron James á sér öflugan stuðningsmann í Barack Obama, fyrrum Bandaríkjaforseta. 13. október 2020 14:46 Brady sendi LeBron hamingjuóskir Hamingjuóskum hefur rignt yfir lið Los Angeles Lakers eftir að þeir urðu NBA-meistarar í nótt og þá sérstaklega LeBron James. 12. október 2020 21:31 Spilaði varla hjá Lakers en var kominn úr að ofan áður en leikurinn kláraðist J.R. Smith spilaði bara í örfáar mínútur í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í ár en var kominn úr að áður en leiktíminn rann út þegar NBA titilinn var í höfn hjá Lakers í nótt. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem skyrtuleysi J.R. Smith kemst í fréttirnar. 12. október 2020 16:31 LeBron sendi hælbítunum tóninn: „Ég vil mína helvítis virðingu“ LeBron James gaf efasemdarmönnum langt nef með frammistöðu sinni í úrslitakeppni NBA-deildarinnar sem lauk í nótt. 12. október 2020 09:31 Tileinkaði Kobe titilinn: „Veit að hann er stoltur af okkur“ Kobe Bryant var ofarlega í huga margra eftir að Los Angeles Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt. 12. október 2020 08:31 Segir að LeBron sé besti leikmaður allra tíma Þjálfari Los Angeles Lakers hrósaði LeBron James í hástert eftir að liðið varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt. 12. október 2020 07:30 LeBron James í þrennustuði þegar Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn Los Angeles Lakers varð í nótt NBA-meistari í körfubolta eftir sannfærandi sigur í sjötta leiknum á móti Miami Heat í úrslitaeinvíginu um titilinn. Lakers endaði lengsta tímabil í sögu NBA með sínum fyrsta meistaratitli í tíu ár og þeim sautjánda í sögunni. 12. október 2020 02:25 Butler magnaður er Miami hélt sér á lífi | Myndbönd Miami Heat lagði Los Angeles Lakers í fimmta leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta. Staðan þar með 3-2 í einvíginu og Miami á enn möguleika þökk sé ótrúlegri frammistöðu Jimmy Butler. 10. október 2020 09:30 Lakers einum sigri frá fyrsta titlinum í áratug | Myndbönd LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers eru einum sigri frá því að tryggja sér sigur í NBA-deildinni í körfubolta. Þeir mæta Miami Heat í nótt. 9. október 2020 23:16 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Fleiri fréttir Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Sjá meira
Fjórir óvæntir sem hjálpuðu Lakers að landa titlinum Þó LeBron James og Anthony Davis séu stærstu nöfnin í liði Los Angeles Lakers þó voru margir sem spiluðu stóran þátt í að tryggja liðinu sinn 17. titil frá upphafi. 13. október 2020 22:46
Fær meistarahring þrátt fyrir að hafa ekki spilað mínútu í úrslitakeppninni Los Angeles Lakers er ekki búið að gleyma framlagi Averys Bradley í vetur og hann fær meistarahring þótt hann hafi ekki spilað með liðinu í úrslitakeppninni. 13. október 2020 16:00
Barack Obama er stoltur af LeBron James LeBron James á sér öflugan stuðningsmann í Barack Obama, fyrrum Bandaríkjaforseta. 13. október 2020 14:46
Brady sendi LeBron hamingjuóskir Hamingjuóskum hefur rignt yfir lið Los Angeles Lakers eftir að þeir urðu NBA-meistarar í nótt og þá sérstaklega LeBron James. 12. október 2020 21:31
Spilaði varla hjá Lakers en var kominn úr að ofan áður en leikurinn kláraðist J.R. Smith spilaði bara í örfáar mínútur í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í ár en var kominn úr að áður en leiktíminn rann út þegar NBA titilinn var í höfn hjá Lakers í nótt. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem skyrtuleysi J.R. Smith kemst í fréttirnar. 12. október 2020 16:31
LeBron sendi hælbítunum tóninn: „Ég vil mína helvítis virðingu“ LeBron James gaf efasemdarmönnum langt nef með frammistöðu sinni í úrslitakeppni NBA-deildarinnar sem lauk í nótt. 12. október 2020 09:31
Tileinkaði Kobe titilinn: „Veit að hann er stoltur af okkur“ Kobe Bryant var ofarlega í huga margra eftir að Los Angeles Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt. 12. október 2020 08:31
Segir að LeBron sé besti leikmaður allra tíma Þjálfari Los Angeles Lakers hrósaði LeBron James í hástert eftir að liðið varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt. 12. október 2020 07:30
LeBron James í þrennustuði þegar Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn Los Angeles Lakers varð í nótt NBA-meistari í körfubolta eftir sannfærandi sigur í sjötta leiknum á móti Miami Heat í úrslitaeinvíginu um titilinn. Lakers endaði lengsta tímabil í sögu NBA með sínum fyrsta meistaratitli í tíu ár og þeim sautjánda í sögunni. 12. október 2020 02:25
Butler magnaður er Miami hélt sér á lífi | Myndbönd Miami Heat lagði Los Angeles Lakers í fimmta leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta. Staðan þar með 3-2 í einvíginu og Miami á enn möguleika þökk sé ótrúlegri frammistöðu Jimmy Butler. 10. október 2020 09:30
Lakers einum sigri frá fyrsta titlinum í áratug | Myndbönd LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers eru einum sigri frá því að tryggja sér sigur í NBA-deildinni í körfubolta. Þeir mæta Miami Heat í nótt. 9. október 2020 23:16
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn