Freyja Mist sprengdi alla krúttmæla með því að „dansa“ við Michael Jackson lag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2020 08:02 Freyja Mist Ægidius Frederiksdóttir dansar við Billie Jean með hjálp pabba síns. Instagram/@frederikaegidius Freyja Mist Ægidius Frederiksdóttir er kannski bara átta vikna en hún er engu að síður farin að dansa við lögin hans Michael Jackson. Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir eignaðist Freyju Mist Ægidius Frederiksdóttur þann 10. ágúst síðastliðinn við mikinn fögnuð CrossFits heimssins enda að eignast nýja dóttur. Anníe Mist leyfði heiminum að fylgjast vel með meðgöngunni og hún var dugleg að æfa allan tímann. Fæðingin var erfið og það hefur reynt á andlegu hliðina hjá Anníe Mist í endurkomunni. Það er fagnaðarefni að Freyja Mist Ægidius Frederiksdóttir braggast vel og foreldrarnir hafa glatt aðdáendur sínar með sniðugum myndum og myndböndum af sér með henni. Það er einkum faðirinn, danski CrossFit maðurinn Frederik Ægidius sem hefur skemmt okkur með skemmtilegum myndböndum. Frederik Aegidius bauð upp á eitt slíkt á dögunum og það er óhætt að segja að Freyja Mist hafi þá sprengt alla krúttmæla með því að dansa við Michael Jackson lagið Billie Jean. Auðvitað fékk hún mikla hjálp frá pabba sínum og þetta er örugglega ekki í síðasta skiptið sem feðginin dansa saman. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram SATURDAY NIGHT FEVER Start them young. Pretty sure I m having more fun that Freyja - but she will learn to appreciate all my weird. Soon. Very soon. @anniethorisdottir #frederiksdottir A post shared by Frederik Aegidius (@frederikaegidius) on Oct 3, 2020 at 5:33am PDT CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist sér nú framfarir hjá sér á næstum því hverjum degi Anníe Mist er á réttri leið í endurkomu sinni og mun bjartsýnni á framhaldið en í síðustu viku. 5. október 2020 08:31 Anníe Mist ætlar ekki í felur: Mikilvægt að fólk sjái veruleikann líka Anníe Mist Þórisdóttir ætlar að halda áfram að vera hreinskilin við fylgjendum sínum og mun líka deila erfiðu stundunum á leið sinni til baka eftir barnsburð. 30. september 2020 09:01 Anníe Mist með öðruvísi grímu en við hin: „Í þekkingu felast völd“ Anníe Mist nýtir alla þekkingu í boði til að hjálpa sér að komast sem fyrst til baka í CrossFit íþróttina eftir barnsburð. Anníe tilkynnti á Instagram að hún væri búin að taka fyrsta skrefið í átta að 2021 heimsleikunum. 25. september 2020 09:30 Anníe Mist: Gerir mig að betri manneskju ef ég fæ „minn skammt“ Anníe Mist Þórisdóttir geislaði þegar hún mætti aftur á æfingu í CrossFit Reykjavík og fólkið í kringum hennar mun líka finna mun. 11. september 2020 08:30 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Fleiri fréttir Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Krista Gló: Ætluðum að vinna Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Alfreð kom Þjóðverjum á EM Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Lífsferill íþróttamannsins: Eftirlifendurnir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Ótrúlega mikill heiður“ Sjá meira
Freyja Mist Ægidius Frederiksdóttir er kannski bara átta vikna en hún er engu að síður farin að dansa við lögin hans Michael Jackson. Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir eignaðist Freyju Mist Ægidius Frederiksdóttur þann 10. ágúst síðastliðinn við mikinn fögnuð CrossFits heimssins enda að eignast nýja dóttur. Anníe Mist leyfði heiminum að fylgjast vel með meðgöngunni og hún var dugleg að æfa allan tímann. Fæðingin var erfið og það hefur reynt á andlegu hliðina hjá Anníe Mist í endurkomunni. Það er fagnaðarefni að Freyja Mist Ægidius Frederiksdóttir braggast vel og foreldrarnir hafa glatt aðdáendur sínar með sniðugum myndum og myndböndum af sér með henni. Það er einkum faðirinn, danski CrossFit maðurinn Frederik Ægidius sem hefur skemmt okkur með skemmtilegum myndböndum. Frederik Aegidius bauð upp á eitt slíkt á dögunum og það er óhætt að segja að Freyja Mist hafi þá sprengt alla krúttmæla með því að dansa við Michael Jackson lagið Billie Jean. Auðvitað fékk hún mikla hjálp frá pabba sínum og þetta er örugglega ekki í síðasta skiptið sem feðginin dansa saman. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram SATURDAY NIGHT FEVER Start them young. Pretty sure I m having more fun that Freyja - but she will learn to appreciate all my weird. Soon. Very soon. @anniethorisdottir #frederiksdottir A post shared by Frederik Aegidius (@frederikaegidius) on Oct 3, 2020 at 5:33am PDT
CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist sér nú framfarir hjá sér á næstum því hverjum degi Anníe Mist er á réttri leið í endurkomu sinni og mun bjartsýnni á framhaldið en í síðustu viku. 5. október 2020 08:31 Anníe Mist ætlar ekki í felur: Mikilvægt að fólk sjái veruleikann líka Anníe Mist Þórisdóttir ætlar að halda áfram að vera hreinskilin við fylgjendum sínum og mun líka deila erfiðu stundunum á leið sinni til baka eftir barnsburð. 30. september 2020 09:01 Anníe Mist með öðruvísi grímu en við hin: „Í þekkingu felast völd“ Anníe Mist nýtir alla þekkingu í boði til að hjálpa sér að komast sem fyrst til baka í CrossFit íþróttina eftir barnsburð. Anníe tilkynnti á Instagram að hún væri búin að taka fyrsta skrefið í átta að 2021 heimsleikunum. 25. september 2020 09:30 Anníe Mist: Gerir mig að betri manneskju ef ég fæ „minn skammt“ Anníe Mist Þórisdóttir geislaði þegar hún mætti aftur á æfingu í CrossFit Reykjavík og fólkið í kringum hennar mun líka finna mun. 11. september 2020 08:30 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Fleiri fréttir Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Krista Gló: Ætluðum að vinna Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Alfreð kom Þjóðverjum á EM Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Lífsferill íþróttamannsins: Eftirlifendurnir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Ótrúlega mikill heiður“ Sjá meira
Anníe Mist sér nú framfarir hjá sér á næstum því hverjum degi Anníe Mist er á réttri leið í endurkomu sinni og mun bjartsýnni á framhaldið en í síðustu viku. 5. október 2020 08:31
Anníe Mist ætlar ekki í felur: Mikilvægt að fólk sjái veruleikann líka Anníe Mist Þórisdóttir ætlar að halda áfram að vera hreinskilin við fylgjendum sínum og mun líka deila erfiðu stundunum á leið sinni til baka eftir barnsburð. 30. september 2020 09:01
Anníe Mist með öðruvísi grímu en við hin: „Í þekkingu felast völd“ Anníe Mist nýtir alla þekkingu í boði til að hjálpa sér að komast sem fyrst til baka í CrossFit íþróttina eftir barnsburð. Anníe tilkynnti á Instagram að hún væri búin að taka fyrsta skrefið í átta að 2021 heimsleikunum. 25. september 2020 09:30
Anníe Mist: Gerir mig að betri manneskju ef ég fæ „minn skammt“ Anníe Mist Þórisdóttir geislaði þegar hún mætti aftur á æfingu í CrossFit Reykjavík og fólkið í kringum hennar mun líka finna mun. 11. september 2020 08:30