Þrír NFL-þjálfarar fengu þrettán milljóna króna sekt hver fyrir að nota ekki grímu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. september 2020 16:31 Jon Gruden, þjálfari Las Vegas Raiders í leiknum á mánudagskvöldið. AP/Isaac Brekken NFL-deildin tekur hart á því ef þjálfarar deildarinnar nota ekki grímur í leikjum á þessu tímabili og það sést vel á nýjum sektum sem þrír þeirra fengu eftir helgina. NFL ákvað að sekta þrjá þjálfara um hundrað þúsund Bandaríkjadali hver fyrir að nota ekki grímur í leikjum helgarinnar. Það gera 13,8 milljónir íslenskra króna. Þjálfararnir eru Vic Fangio hjá Denver Broncos, Pete Carroll hjá Seattle Seahawks og Kyle Shanahan hjá San Fransico 49ers. NFL fined three head coaches - - Denver s Vic Fangio, Seattle s Pete Carroll and SF s Kyle Shanahan - $100,000 each for not wearing masks Sunday, and each of their teams another $250,000, sources told ESPN.So that s $1.05 million dollars in fines for not wearing masks.— Adam Schefter (@AdamSchefter) September 22, 2020 Að auki fá félög þeirra 250 þúsund dollara sekt fyrir að nota ekki grímur á hliðarlínunni. Sektirnar til eru samtals meira en milljón dollarar í sektir eða samtala 145 milljónir króna. Þetta var önnur vika tímabilsins og ástæðan fyrir þessum hörðu refsingum er sú að fyrir leiki síðustu umferðar þá fengu öll liðin skilaboð um að hart yrði tekið á brotum á grímureglunum. Það er líka von á frekari sektum. Bill Belichick, þjálfari New England Patriots og báðir þjálfararnir í mánudagsleiknum, Jon Gruden hjá Las Vegas Raiders og Sean Payton hjá New Orleans Saints, brutu líka reglurnar. Jon Gruden, sem hefur fengið kórónuveiruna, var með grímuna á hökunnu og Sean Payton var með grímuna um hálsinn. NFL Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Fleiri fréttir Bein útsending: Stuðningsmenn Íslands hita upp fyrir stórleikinn Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Sjá meira
NFL-deildin tekur hart á því ef þjálfarar deildarinnar nota ekki grímur í leikjum á þessu tímabili og það sést vel á nýjum sektum sem þrír þeirra fengu eftir helgina. NFL ákvað að sekta þrjá þjálfara um hundrað þúsund Bandaríkjadali hver fyrir að nota ekki grímur í leikjum helgarinnar. Það gera 13,8 milljónir íslenskra króna. Þjálfararnir eru Vic Fangio hjá Denver Broncos, Pete Carroll hjá Seattle Seahawks og Kyle Shanahan hjá San Fransico 49ers. NFL fined three head coaches - - Denver s Vic Fangio, Seattle s Pete Carroll and SF s Kyle Shanahan - $100,000 each for not wearing masks Sunday, and each of their teams another $250,000, sources told ESPN.So that s $1.05 million dollars in fines for not wearing masks.— Adam Schefter (@AdamSchefter) September 22, 2020 Að auki fá félög þeirra 250 þúsund dollara sekt fyrir að nota ekki grímur á hliðarlínunni. Sektirnar til eru samtals meira en milljón dollarar í sektir eða samtala 145 milljónir króna. Þetta var önnur vika tímabilsins og ástæðan fyrir þessum hörðu refsingum er sú að fyrir leiki síðustu umferðar þá fengu öll liðin skilaboð um að hart yrði tekið á brotum á grímureglunum. Það er líka von á frekari sektum. Bill Belichick, þjálfari New England Patriots og báðir þjálfararnir í mánudagsleiknum, Jon Gruden hjá Las Vegas Raiders og Sean Payton hjá New Orleans Saints, brutu líka reglurnar. Jon Gruden, sem hefur fengið kórónuveiruna, var með grímuna á hökunnu og Sean Payton var með grímuna um hálsinn.
NFL Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Fleiri fréttir Bein útsending: Stuðningsmenn Íslands hita upp fyrir stórleikinn Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Sjá meira