Tengdasonur Mosfellsbæjar fékk bæði hringinn sinn og bað kærustunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. september 2020 10:30 Patrick Mahomes og Brittany Lynn Matthews hafa verið lengi saman. Mynd/Instagram 1. september verður ógleymanlegur dagur fyrir besta leikmanninn í NFL-deildinni. Patrick Mahomes sá til þess sjálfur. Um leið og Patrick Mahomes sjálfur fékk afhentan langþráðan Super Bowl hring þá fékk kærastan einnig hring frá honum í gær. Patrick Mahomes, champion Chiefs receive Super Bowl rings, and QB announces engagement on social ... - via @ESPN App https://t.co/xqlMXb5v6l— John Sutcliffe (@espnsutcliffe) September 2, 2020 Patrick Mahomes og félagar í liði Kansas City Chiefs fengu í gær meistararhringa sína fyrir sigurinn í Super Bowl leiknum í febrúar. Eftir afhendinguna þá bað Patrick Mahomes síðan kærustu sinnar Brittany Lynn Matthews en þau hafa verið lengi saman. Tveir hringar á sama kvöldi skrifaði Brittany Lynn Matthews á Instagram síðu sína.Mynd/Instagram Patrick Mahomes hefur fengið viðurnefnið Tengdasonur Mosfellsbæjar eftir að hann fylgdi Brittany Lynn Matthews til Íslands þegar hún lék knattspyrnu með liði Aftureldingar sumarið 2017. Þetta sama vor hafði Patrick Mahomes verið valinn af Kansas City Chiefs í nýliðavali NFL-deildarinnar og það átti heldur betur eftir að breyta lífi þeirra beggja. Patrick Mahomes varð að besta leikmanni NFL-deildarinnar þegar Kansas City Chiefs gaf honum tækifærið og hefur ekki litið til baka. Nýverið fékk hann tíu ára samning sem gæti skilað honum 477 milljónum Bandaríkjadala eða næstum því 66 milljörðum íslenskra króna. Chiefs liðið vann fyrsta NFL-titil Kansas City í fimmtíu ár í byrjun ársisn með því að vinna 31-20 sigur á San Francisco 49ers. Í gær var komið að því að afhenda öllum leikmönnum liðsins sigurhringana eins og venja er með meistaralið í Bandaríkjunum. SUPER BOWL LIV CHAMPIONS pic.twitter.com/qnpxsn7D9n— Kansas City Chiefs (@Chiefs) September 1, 2020 Þetta er engir venjulegir hringir en á þeim eru 234 demantar en þessi tala er táknræn fyrir ýmsar sakir. Öðrum megin er nafn hvers og eins í gulli, númerið hans í demöntum og fánar með ártölunum 1969 ig 2019 sem eru árin sem Kansas City Chiefs hafa orðið NFL-meistarar. Hinum megin eru orðið „Chiefs Kingdom“ eða „Ríki Chiefs“ en það eru stuðningsmenn liðsins kallaðir. Þar eru einnig merki Super Bowl leiksins í febrúar og úrslit hans. Find someone that looks at you the way @PatrickMahomes looks at his Super Bowl ring pic.twitter.com/0Ew0aMKqtG— Kansas City Chiefs (@Chiefs) September 1, 2020 View this post on Instagram Shoutout to the versa climber at @apec817 for getting us through this 2 hour 7,500 step hike of who knows how tall #icelandjourney A post shared by Brittany Matthews (@brittanylynne) on Jul 8, 2017 at 9:56am PDT NFL Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Sjá meira
1. september verður ógleymanlegur dagur fyrir besta leikmanninn í NFL-deildinni. Patrick Mahomes sá til þess sjálfur. Um leið og Patrick Mahomes sjálfur fékk afhentan langþráðan Super Bowl hring þá fékk kærastan einnig hring frá honum í gær. Patrick Mahomes, champion Chiefs receive Super Bowl rings, and QB announces engagement on social ... - via @ESPN App https://t.co/xqlMXb5v6l— John Sutcliffe (@espnsutcliffe) September 2, 2020 Patrick Mahomes og félagar í liði Kansas City Chiefs fengu í gær meistararhringa sína fyrir sigurinn í Super Bowl leiknum í febrúar. Eftir afhendinguna þá bað Patrick Mahomes síðan kærustu sinnar Brittany Lynn Matthews en þau hafa verið lengi saman. Tveir hringar á sama kvöldi skrifaði Brittany Lynn Matthews á Instagram síðu sína.Mynd/Instagram Patrick Mahomes hefur fengið viðurnefnið Tengdasonur Mosfellsbæjar eftir að hann fylgdi Brittany Lynn Matthews til Íslands þegar hún lék knattspyrnu með liði Aftureldingar sumarið 2017. Þetta sama vor hafði Patrick Mahomes verið valinn af Kansas City Chiefs í nýliðavali NFL-deildarinnar og það átti heldur betur eftir að breyta lífi þeirra beggja. Patrick Mahomes varð að besta leikmanni NFL-deildarinnar þegar Kansas City Chiefs gaf honum tækifærið og hefur ekki litið til baka. Nýverið fékk hann tíu ára samning sem gæti skilað honum 477 milljónum Bandaríkjadala eða næstum því 66 milljörðum íslenskra króna. Chiefs liðið vann fyrsta NFL-titil Kansas City í fimmtíu ár í byrjun ársisn með því að vinna 31-20 sigur á San Francisco 49ers. Í gær var komið að því að afhenda öllum leikmönnum liðsins sigurhringana eins og venja er með meistaralið í Bandaríkjunum. SUPER BOWL LIV CHAMPIONS pic.twitter.com/qnpxsn7D9n— Kansas City Chiefs (@Chiefs) September 1, 2020 Þetta er engir venjulegir hringir en á þeim eru 234 demantar en þessi tala er táknræn fyrir ýmsar sakir. Öðrum megin er nafn hvers og eins í gulli, númerið hans í demöntum og fánar með ártölunum 1969 ig 2019 sem eru árin sem Kansas City Chiefs hafa orðið NFL-meistarar. Hinum megin eru orðið „Chiefs Kingdom“ eða „Ríki Chiefs“ en það eru stuðningsmenn liðsins kallaðir. Þar eru einnig merki Super Bowl leiksins í febrúar og úrslit hans. Find someone that looks at you the way @PatrickMahomes looks at his Super Bowl ring pic.twitter.com/0Ew0aMKqtG— Kansas City Chiefs (@Chiefs) September 1, 2020 View this post on Instagram Shoutout to the versa climber at @apec817 for getting us through this 2 hour 7,500 step hike of who knows how tall #icelandjourney A post shared by Brittany Matthews (@brittanylynne) on Jul 8, 2017 at 9:56am PDT
NFL Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Sjá meira