Djokovic vann opna ástralska í áttunda skipti Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. febrúar 2020 13:00 Djokovic fagnar er hann vinnur síðasta sett dagsins. Vísir/Getty Serbinn Novak Djokovic vann opna ástralska í 8. skipti í dag eftir frábæra endurkomu gegn Dominic Thiem. Er þetta annað árið í röð sem Djokovic vinnur í Ástralíu. Djokovic mætti Austurríkismanninum Thiem í úrslitum og var ljóst að Serbinn var mun sigurstranglegri fyrir leik. Djokovic stóð undir því og vann fyrsta sett leiksins 6-4 en síðan fór að halla undan fæti. Thiem kom sterkur til baka og vann næstu tvö sett, 6-4 og 6-2. Staðan orðin svört fyrir Djokovic sem mátti ekki við því að tapa öðru setti. Honum tókst að jafna metin með því að vinna fjórða sett dagsins 6-3 og því var fimmta og síðasta sett leiksins upp á titilinn. Þar byrjaði Djokovic betur en mögulega sagði reynsleysi Thiem í úrslitaleikjum til sín. Á endanum vann Djokovic settið 6-4 og leikinn þar með 3-2 í settum. Hans 8. opna ástralska komið í hús en Serbinn hefur nú unnið alls 17 risamót á ferlinum. Novak Djokovic wins his 8th #AusOpen and 17th Grand Slam title. He’s just three behind Roger Federer’s all-time record of 20 pic.twitter.com/H6YWgu8I68— ESPN (@espn) February 2, 2020 Ástralía Serbía Tennis Tengdar fréttir Yngst til að vinna opna ástralska síðan 2008 Sofia Kenin vann sinn fyrsta risatitil í tennis í dag þegar hún lagði Garbine Muguruza á opna ástralska meistaramótinu í dag. 1. febrúar 2020 23:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Sjá meira
Serbinn Novak Djokovic vann opna ástralska í 8. skipti í dag eftir frábæra endurkomu gegn Dominic Thiem. Er þetta annað árið í röð sem Djokovic vinnur í Ástralíu. Djokovic mætti Austurríkismanninum Thiem í úrslitum og var ljóst að Serbinn var mun sigurstranglegri fyrir leik. Djokovic stóð undir því og vann fyrsta sett leiksins 6-4 en síðan fór að halla undan fæti. Thiem kom sterkur til baka og vann næstu tvö sett, 6-4 og 6-2. Staðan orðin svört fyrir Djokovic sem mátti ekki við því að tapa öðru setti. Honum tókst að jafna metin með því að vinna fjórða sett dagsins 6-3 og því var fimmta og síðasta sett leiksins upp á titilinn. Þar byrjaði Djokovic betur en mögulega sagði reynsleysi Thiem í úrslitaleikjum til sín. Á endanum vann Djokovic settið 6-4 og leikinn þar með 3-2 í settum. Hans 8. opna ástralska komið í hús en Serbinn hefur nú unnið alls 17 risamót á ferlinum. Novak Djokovic wins his 8th #AusOpen and 17th Grand Slam title. He’s just three behind Roger Federer’s all-time record of 20 pic.twitter.com/H6YWgu8I68— ESPN (@espn) February 2, 2020
Ástralía Serbía Tennis Tengdar fréttir Yngst til að vinna opna ástralska síðan 2008 Sofia Kenin vann sinn fyrsta risatitil í tennis í dag þegar hún lagði Garbine Muguruza á opna ástralska meistaramótinu í dag. 1. febrúar 2020 23:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Sjá meira
Yngst til að vinna opna ástralska síðan 2008 Sofia Kenin vann sinn fyrsta risatitil í tennis í dag þegar hún lagði Garbine Muguruza á opna ástralska meistaramótinu í dag. 1. febrúar 2020 23:00