Hetja Shrewsbury: Hefði verið betra ef ég hefði skorað þrennu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2020 19:30 Jason Cummings sá til þess að Shrewsbury er að fara mæta Liverpool á Anfield. Vísir/Getty Leikmenn Shrewsbury voru eðlilega yfir sig ánægðir í viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC, eftir ótrúlegt 2-2 jafntefli gegn Evrópumeisturum Liverpool í 5. umferð FA bikarsins í dag. Jafnteflið þýðir að liðin þurfa að mætast aftur á Anfield en Liverpool komst í 2-0 í upphafi síðari hálfleiks. Hetja Shrewsbury, Jason Cummings, gerði nákvæmlega það sem Ian Wright, fyrrum framherji Arsenal og Crystal Palace, spáði því að hann myndi gera. Cummings var að sjálfsögðu dreginn í viðtal eftir leik.„Ég hefði getað skorað þrennu,“ sagði Cummings kíminn aðspurður hvort það gerðist betra en að koma inn á gegn ríkjandi Evrópumeisturum og skora tvívegis. Cummings hefur verið að glíma við meiðsli og þjálfari hans, Sam Ricketts, sagði að hann hefði ekki getað beðið lengur með að setja framherjann inn á en staðan var orðin 2-0 fyrir Liverpool þegar Cummings loks steig fæti inn á völlinn.„Hann er markaskorari. Hann kom inn á og nýtti tækifærið. Við erum að reyna að koma honum í eins gott form og við getum því hann er okkar helsti markaskorari,“ sagði Ricketts eftir leik áður en hann ræddi aðeins þá staðreynd að Shrewsbury væri á leiðinni á Anfield.„Að fara á Anfield er stórkostlegt. Ég sagð við strákana eftir leik að við hefðum geta unnið þetta en eftir á að hyggja þá langaði ykkur kannski bara öllum a Anfield. Það er frábært fyrir stuðningsmennina, stjórnarformanninn og okkur að fara á Anfield. Fjármagnið sem skilar sér til okkar í gegnum þann leik gæti hjálpað okkur að bæta aðstöðuna eða kaupa leikmenn til félagsins,“ sagði Ricketts að lokum. Í viðtalinu eftir leik var Cummings bent á það að Ian Wright hefði sagt í hálfleik að Shrewsbury þyrfti að halda sér í leiknum og koma Cummings inn á völlinn sem fyrst. Viðbrögð þessa skemmtilega framherja má sjá hér að neðan. "Ian Wright, he knows his stuff!" #FACuppic.twitter.com/itt3RMVaGZ— Match of the Day (@BBCMOTD) January 26, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir United þurfti að víkja fyrir dansstjörnum Hótelið sem Manchester United dvelur oftast á fyrir leiki var uppbókað. 26. janúar 2020 09:54 Maguire maður leiksins er Man Utd valtaði yfir Tranmere Harry Maguire, miðvörður Manchester United, var besti leikmaður vallarins er liðið vann Tranmere Rovers örugglega 6-0 á útivelli í FA bikarnum í dag. Maguire gerði sér lítið fyrir og skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið með þrumuskoti fyrir utan teig. 26. janúar 2020 18:15 Jesus skoraði tvö og fiskaði víti þegar bikarmeistararnir flugu áfram Manchester City átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Fulham að velli. 26. janúar 2020 14:45 Manchester United pakkaði Tranmere Rovers saman | Sjáðu mörkin Tranmere Rovers, sem sló Watford nokkuð óvænt út úr FA bikarnum í miðri viku, mátti þola stórtap gegn Manchester United á heimavelli sínum Prenton Park í dag. Lokatölur 6-0 fyrir úrvalsdeildarfélaginu. 26. janúar 2020 17:00 Shrewsbury Town kom til baka og tryggði sér leik á Anfield | Sjáðu mörkin Shrewsbury Town tókst á einhvern ótrúlegan hátt að ná í 2-2 jafntefli gegn Evrópumeisturum Liverpool eftir að hafa lent 2-0 undir í dag. Lokatölur 2-2 og ljóst að liðin þurfa að mætast aftur á Anfield. 26. janúar 2020 19:00 Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjá meira
Leikmenn Shrewsbury voru eðlilega yfir sig ánægðir í viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC, eftir ótrúlegt 2-2 jafntefli gegn Evrópumeisturum Liverpool í 5. umferð FA bikarsins í dag. Jafnteflið þýðir að liðin þurfa að mætast aftur á Anfield en Liverpool komst í 2-0 í upphafi síðari hálfleiks. Hetja Shrewsbury, Jason Cummings, gerði nákvæmlega það sem Ian Wright, fyrrum framherji Arsenal og Crystal Palace, spáði því að hann myndi gera. Cummings var að sjálfsögðu dreginn í viðtal eftir leik.„Ég hefði getað skorað þrennu,“ sagði Cummings kíminn aðspurður hvort það gerðist betra en að koma inn á gegn ríkjandi Evrópumeisturum og skora tvívegis. Cummings hefur verið að glíma við meiðsli og þjálfari hans, Sam Ricketts, sagði að hann hefði ekki getað beðið lengur með að setja framherjann inn á en staðan var orðin 2-0 fyrir Liverpool þegar Cummings loks steig fæti inn á völlinn.„Hann er markaskorari. Hann kom inn á og nýtti tækifærið. Við erum að reyna að koma honum í eins gott form og við getum því hann er okkar helsti markaskorari,“ sagði Ricketts eftir leik áður en hann ræddi aðeins þá staðreynd að Shrewsbury væri á leiðinni á Anfield.„Að fara á Anfield er stórkostlegt. Ég sagð við strákana eftir leik að við hefðum geta unnið þetta en eftir á að hyggja þá langaði ykkur kannski bara öllum a Anfield. Það er frábært fyrir stuðningsmennina, stjórnarformanninn og okkur að fara á Anfield. Fjármagnið sem skilar sér til okkar í gegnum þann leik gæti hjálpað okkur að bæta aðstöðuna eða kaupa leikmenn til félagsins,“ sagði Ricketts að lokum. Í viðtalinu eftir leik var Cummings bent á það að Ian Wright hefði sagt í hálfleik að Shrewsbury þyrfti að halda sér í leiknum og koma Cummings inn á völlinn sem fyrst. Viðbrögð þessa skemmtilega framherja má sjá hér að neðan. "Ian Wright, he knows his stuff!" #FACuppic.twitter.com/itt3RMVaGZ— Match of the Day (@BBCMOTD) January 26, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir United þurfti að víkja fyrir dansstjörnum Hótelið sem Manchester United dvelur oftast á fyrir leiki var uppbókað. 26. janúar 2020 09:54 Maguire maður leiksins er Man Utd valtaði yfir Tranmere Harry Maguire, miðvörður Manchester United, var besti leikmaður vallarins er liðið vann Tranmere Rovers örugglega 6-0 á útivelli í FA bikarnum í dag. Maguire gerði sér lítið fyrir og skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið með þrumuskoti fyrir utan teig. 26. janúar 2020 18:15 Jesus skoraði tvö og fiskaði víti þegar bikarmeistararnir flugu áfram Manchester City átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Fulham að velli. 26. janúar 2020 14:45 Manchester United pakkaði Tranmere Rovers saman | Sjáðu mörkin Tranmere Rovers, sem sló Watford nokkuð óvænt út úr FA bikarnum í miðri viku, mátti þola stórtap gegn Manchester United á heimavelli sínum Prenton Park í dag. Lokatölur 6-0 fyrir úrvalsdeildarfélaginu. 26. janúar 2020 17:00 Shrewsbury Town kom til baka og tryggði sér leik á Anfield | Sjáðu mörkin Shrewsbury Town tókst á einhvern ótrúlegan hátt að ná í 2-2 jafntefli gegn Evrópumeisturum Liverpool eftir að hafa lent 2-0 undir í dag. Lokatölur 2-2 og ljóst að liðin þurfa að mætast aftur á Anfield. 26. janúar 2020 19:00 Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjá meira
United þurfti að víkja fyrir dansstjörnum Hótelið sem Manchester United dvelur oftast á fyrir leiki var uppbókað. 26. janúar 2020 09:54
Maguire maður leiksins er Man Utd valtaði yfir Tranmere Harry Maguire, miðvörður Manchester United, var besti leikmaður vallarins er liðið vann Tranmere Rovers örugglega 6-0 á útivelli í FA bikarnum í dag. Maguire gerði sér lítið fyrir og skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið með þrumuskoti fyrir utan teig. 26. janúar 2020 18:15
Jesus skoraði tvö og fiskaði víti þegar bikarmeistararnir flugu áfram Manchester City átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Fulham að velli. 26. janúar 2020 14:45
Manchester United pakkaði Tranmere Rovers saman | Sjáðu mörkin Tranmere Rovers, sem sló Watford nokkuð óvænt út úr FA bikarnum í miðri viku, mátti þola stórtap gegn Manchester United á heimavelli sínum Prenton Park í dag. Lokatölur 6-0 fyrir úrvalsdeildarfélaginu. 26. janúar 2020 17:00
Shrewsbury Town kom til baka og tryggði sér leik á Anfield | Sjáðu mörkin Shrewsbury Town tókst á einhvern ótrúlegan hátt að ná í 2-2 jafntefli gegn Evrópumeisturum Liverpool eftir að hafa lent 2-0 undir í dag. Lokatölur 2-2 og ljóst að liðin þurfa að mætast aftur á Anfield. 26. janúar 2020 19:00