Svona var stemmningin í stúkunni þegar sigurinn var í höfn | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. janúar 2020 23:35 Íslendingar verjast lokaskoti Mikkels Hansen. vísir/getty Þrátt fyrir að vera í miklum minnihluta í stúkunni í Malmö Arena á leik Danmerkur og Íslands á EM 2020 létu íslensku stuðningsmennirnir vel í sér heyra. Þeir ærðust einnig úr fögnuði þegar ljóst var að Íslandi myndi vinna leikinn, 30-31. Glöggt dæmi um það má sjá á myndbandi sem Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður fótboltamanna og fyrrverandi handboltamaður, birti á Facebook í dag. Rúmlega 1000 Íslendingar voru í Malmö Arena í dag, en um 10.000 Danir. Eftir sigurinn í dag er Ísland með tvö stig í E-riðli, líkt og Ungverjaland. Næsti leikur íslenska liðsins er gegn því rússneska á mánudaginn. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Guðjón Valur: Aron sýnir að hann er topp þrír besti leikmaður í heimi Hann var stoltur fyrirliðinn, Guðjón Valur Sigurðsson, er hann ræddi við blaðamann Vísis eftir eins marks sigur á Dönum, 31-30, í fyrsta leik liðsins á EM í dag. 11. janúar 2020 19:24 Uppgjör Henrys: Galdramaðurinn Gullmundur launaði Dönum lambið gráa Guðmundur Þórður Guðmundsson skilaði Dönum Ólympíugulli en fékk aldrei þá virðingu sem hann átti skilið þar í landi. Danir læra kannski að bera almennilega virðingu fyrir manninum eftir leik kvöldsins sem Íslendingar unnu með glæsibrag, 31-30. 11. janúar 2020 20:30 Kári Kristján: Undir venjulegum kringumstæðum væri þetta viðtal bannað innan átján Eyjamaðurinn var heimspekilegur í leikslok. 11. janúar 2020 20:18 Guðmundur: Einn besti leikur sem ég hef upplifað með íslenska landsliðinu Landsliðsþjálfarinn var í skýjunum eftir sigurinn á sínu gamla liði. 11. janúar 2020 19:56 Alexander: Gæti ekki verið betra Alexander Petersson lék frábærlega í fyrsta leik sínum á stórmóti í fjögur ár. 11. janúar 2020 19:12 Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Aron kom að tuttugu mörkum íslenska liðsins Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Hér má sjá hvernig strákarnir komu út í tölfræðinni. 11. janúar 2020 19:13 Sjáðu magnað mark Kára og fagnaðarlætin í leikslok Kári Kristján Kristjánsson stóð heldur betur fyrir sínu í sigri Íslands á Danmörku á EM 2020. 11. janúar 2020 22:45 Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Aron og Alexander í heimsklassa á móti heimsmeisturunum Íslenska handboltalandsliðið vann stórkostlegan sigur á heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 11. janúar 2020 19:44 Leik lokið: Danmörk - Ísland 30-31 | Stórkostlegur sigur á heims- og Ólympíumeisturunum Ísland vann heims- og Ólympíumeistara Danmerkur í fyrsta leik á EM 2020. 11. janúar 2020 18:45 Martröð, hefnd Guðmundar og þjófnaður meðal umsagna dönsku miðlanna eftir tapið gegn Íslandi Danskir miðlar voru ekki hrifnir af leik danska landsliðsins í kvöld gegn Íslandi en Ísland vann leik nágrannaþjóðanna með einu marki. 11. janúar 2020 20:01 Aron: Erum orðnir mjög góðir og sýndum það í dag Maður leiksins var himinlifandi eftir sigurinn á Dönum. 11. janúar 2020 19:28 Forsetinn skemmti sér með íslensku stuðningsmönnunum | Myndband Það er mikil stemning hjá stuðningsmönnum íslenska landsliðsins í Malmö og þeir hafa hitað upp í allan dag. 11. janúar 2020 14:38 Twitter eftir sigurinn: „Hef ekki séð Aron betri síðan hann lék í Saffran auglýsingunum“ Íslenska landsliðið gerði sér lítið fyrir og lagði heims- og Ólympíumeistara, 31-30, í fyrsta leik liðsins á EM 2020. 11. janúar 2020 18:58 Þjálfari Dana: Rauða spjaldið á Landin var réttur dómur Nikolaj Jacobsen, þjálfari Dana, var fúll út í Niklas Landin eftir tapið fyrir Íslendingum á EM 2020. 11. janúar 2020 22:00 Mest lesið Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Fótbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Sjá meira
Þrátt fyrir að vera í miklum minnihluta í stúkunni í Malmö Arena á leik Danmerkur og Íslands á EM 2020 létu íslensku stuðningsmennirnir vel í sér heyra. Þeir ærðust einnig úr fögnuði þegar ljóst var að Íslandi myndi vinna leikinn, 30-31. Glöggt dæmi um það má sjá á myndbandi sem Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður fótboltamanna og fyrrverandi handboltamaður, birti á Facebook í dag. Rúmlega 1000 Íslendingar voru í Malmö Arena í dag, en um 10.000 Danir. Eftir sigurinn í dag er Ísland með tvö stig í E-riðli, líkt og Ungverjaland. Næsti leikur íslenska liðsins er gegn því rússneska á mánudaginn.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Guðjón Valur: Aron sýnir að hann er topp þrír besti leikmaður í heimi Hann var stoltur fyrirliðinn, Guðjón Valur Sigurðsson, er hann ræddi við blaðamann Vísis eftir eins marks sigur á Dönum, 31-30, í fyrsta leik liðsins á EM í dag. 11. janúar 2020 19:24 Uppgjör Henrys: Galdramaðurinn Gullmundur launaði Dönum lambið gráa Guðmundur Þórður Guðmundsson skilaði Dönum Ólympíugulli en fékk aldrei þá virðingu sem hann átti skilið þar í landi. Danir læra kannski að bera almennilega virðingu fyrir manninum eftir leik kvöldsins sem Íslendingar unnu með glæsibrag, 31-30. 11. janúar 2020 20:30 Kári Kristján: Undir venjulegum kringumstæðum væri þetta viðtal bannað innan átján Eyjamaðurinn var heimspekilegur í leikslok. 11. janúar 2020 20:18 Guðmundur: Einn besti leikur sem ég hef upplifað með íslenska landsliðinu Landsliðsþjálfarinn var í skýjunum eftir sigurinn á sínu gamla liði. 11. janúar 2020 19:56 Alexander: Gæti ekki verið betra Alexander Petersson lék frábærlega í fyrsta leik sínum á stórmóti í fjögur ár. 11. janúar 2020 19:12 Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Aron kom að tuttugu mörkum íslenska liðsins Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Hér má sjá hvernig strákarnir komu út í tölfræðinni. 11. janúar 2020 19:13 Sjáðu magnað mark Kára og fagnaðarlætin í leikslok Kári Kristján Kristjánsson stóð heldur betur fyrir sínu í sigri Íslands á Danmörku á EM 2020. 11. janúar 2020 22:45 Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Aron og Alexander í heimsklassa á móti heimsmeisturunum Íslenska handboltalandsliðið vann stórkostlegan sigur á heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 11. janúar 2020 19:44 Leik lokið: Danmörk - Ísland 30-31 | Stórkostlegur sigur á heims- og Ólympíumeisturunum Ísland vann heims- og Ólympíumeistara Danmerkur í fyrsta leik á EM 2020. 11. janúar 2020 18:45 Martröð, hefnd Guðmundar og þjófnaður meðal umsagna dönsku miðlanna eftir tapið gegn Íslandi Danskir miðlar voru ekki hrifnir af leik danska landsliðsins í kvöld gegn Íslandi en Ísland vann leik nágrannaþjóðanna með einu marki. 11. janúar 2020 20:01 Aron: Erum orðnir mjög góðir og sýndum það í dag Maður leiksins var himinlifandi eftir sigurinn á Dönum. 11. janúar 2020 19:28 Forsetinn skemmti sér með íslensku stuðningsmönnunum | Myndband Það er mikil stemning hjá stuðningsmönnum íslenska landsliðsins í Malmö og þeir hafa hitað upp í allan dag. 11. janúar 2020 14:38 Twitter eftir sigurinn: „Hef ekki séð Aron betri síðan hann lék í Saffran auglýsingunum“ Íslenska landsliðið gerði sér lítið fyrir og lagði heims- og Ólympíumeistara, 31-30, í fyrsta leik liðsins á EM 2020. 11. janúar 2020 18:58 Þjálfari Dana: Rauða spjaldið á Landin var réttur dómur Nikolaj Jacobsen, þjálfari Dana, var fúll út í Niklas Landin eftir tapið fyrir Íslendingum á EM 2020. 11. janúar 2020 22:00 Mest lesið Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Fótbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Sjá meira
Guðjón Valur: Aron sýnir að hann er topp þrír besti leikmaður í heimi Hann var stoltur fyrirliðinn, Guðjón Valur Sigurðsson, er hann ræddi við blaðamann Vísis eftir eins marks sigur á Dönum, 31-30, í fyrsta leik liðsins á EM í dag. 11. janúar 2020 19:24
Uppgjör Henrys: Galdramaðurinn Gullmundur launaði Dönum lambið gráa Guðmundur Þórður Guðmundsson skilaði Dönum Ólympíugulli en fékk aldrei þá virðingu sem hann átti skilið þar í landi. Danir læra kannski að bera almennilega virðingu fyrir manninum eftir leik kvöldsins sem Íslendingar unnu með glæsibrag, 31-30. 11. janúar 2020 20:30
Kári Kristján: Undir venjulegum kringumstæðum væri þetta viðtal bannað innan átján Eyjamaðurinn var heimspekilegur í leikslok. 11. janúar 2020 20:18
Guðmundur: Einn besti leikur sem ég hef upplifað með íslenska landsliðinu Landsliðsþjálfarinn var í skýjunum eftir sigurinn á sínu gamla liði. 11. janúar 2020 19:56
Alexander: Gæti ekki verið betra Alexander Petersson lék frábærlega í fyrsta leik sínum á stórmóti í fjögur ár. 11. janúar 2020 19:12
Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Aron kom að tuttugu mörkum íslenska liðsins Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Hér má sjá hvernig strákarnir komu út í tölfræðinni. 11. janúar 2020 19:13
Sjáðu magnað mark Kára og fagnaðarlætin í leikslok Kári Kristján Kristjánsson stóð heldur betur fyrir sínu í sigri Íslands á Danmörku á EM 2020. 11. janúar 2020 22:45
Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Aron og Alexander í heimsklassa á móti heimsmeisturunum Íslenska handboltalandsliðið vann stórkostlegan sigur á heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 11. janúar 2020 19:44
Leik lokið: Danmörk - Ísland 30-31 | Stórkostlegur sigur á heims- og Ólympíumeisturunum Ísland vann heims- og Ólympíumeistara Danmerkur í fyrsta leik á EM 2020. 11. janúar 2020 18:45
Martröð, hefnd Guðmundar og þjófnaður meðal umsagna dönsku miðlanna eftir tapið gegn Íslandi Danskir miðlar voru ekki hrifnir af leik danska landsliðsins í kvöld gegn Íslandi en Ísland vann leik nágrannaþjóðanna með einu marki. 11. janúar 2020 20:01
Aron: Erum orðnir mjög góðir og sýndum það í dag Maður leiksins var himinlifandi eftir sigurinn á Dönum. 11. janúar 2020 19:28
Forsetinn skemmti sér með íslensku stuðningsmönnunum | Myndband Það er mikil stemning hjá stuðningsmönnum íslenska landsliðsins í Malmö og þeir hafa hitað upp í allan dag. 11. janúar 2020 14:38
Twitter eftir sigurinn: „Hef ekki séð Aron betri síðan hann lék í Saffran auglýsingunum“ Íslenska landsliðið gerði sér lítið fyrir og lagði heims- og Ólympíumeistara, 31-30, í fyrsta leik liðsins á EM 2020. 11. janúar 2020 18:58
Þjálfari Dana: Rauða spjaldið á Landin var réttur dómur Nikolaj Jacobsen, þjálfari Dana, var fúll út í Niklas Landin eftir tapið fyrir Íslendingum á EM 2020. 11. janúar 2020 22:00