Twitter eftir sigurinn: „Hef ekki séð Aron betri síðan hann lék í Saffran auglýsingunum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 11. janúar 2020 18:58 Guðmundur stýrði skútunni eins og herforingi í kvöld. vísir/epa Íslenska landsliðið gerði sér lítið fyrir og lagði heims- og Ólympíumeistara, 31-30, í fyrsta leik liðsins á EM 2020. Leikið var í Malmö í kvöld en rúmlega þúsund Íslendingar voru mættir að styðja strákanna okkar í kvöld. Aron Pálmarsson var gjörsamlega magnaður í kvöld en hann var á meðal þess sem var rætt á Twitter yfir leiknum. Brot af því besta á Twitter yfir leiknum og eftir leikinn má sjá hér að neðan. Guð minn góður Aron.— Vilhjálmur Freyr (@Vilhjalmurfreyr) January 11, 2020 Það er svo fallegt að sjá Gumma Gumm aftur á hliðarlínunni hjá okkur! #ÁframÍsland— Auðunn Blöndal (@Auddib) January 11, 2020 Alveg frá því ég var svona 10 ára þá hef ég ekki hatað neitt lið meira en landslið Dana í handbolta. Og ég bjó þar í 4 ár. Það fer allt í taugarnar á mér varðandi þetta lið. Plís boys. Gefið mér nice ass laugkvöld.— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) January 11, 2020 Gaman að sjá þetta unga, efnilega og reynslulausa byrjunarlið Gumma mæta þessu gríðarlega sterka liði Danmerkur. Meðalaldur upp á 33,33 ár og 157 landsleiki á haus að meðaltali.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) January 11, 2020 Aron er svo fokking gíraður að ég væri að pissa í mig ef ég væri Dani— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) January 11, 2020 Er flókið að hafa hljóðið syncað með?? Prófa þetta á undan eða eitthvað? Finnst eins og þetta gerist á hverju ári á stórmóti í handbolta.— Rikki G (@RikkiGje) January 11, 2020 Moodboard. #handbolti#emruvpic.twitter.com/1d6DKSfOlL— Björn Teitsson (@bjornteits) January 11, 2020 Innkoma Lexa í þetta lið er að auka gírunarlevelið um svona 270% Þjóðargersemi! #handbolti— Björn Teitsson (@bjornteits) January 11, 2020 Ef eitthvað getur fengið mann til að gleyma lægðatylftinni janúar, er það handbolti.— Helgi Seljan Jóhannsson (@helgiseljan) January 11, 2020 Þetta er þrusu gott, Aron og Hansen geimverur— Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) January 11, 2020 Hver er betri í heimi en Aron? Hefur umfram Mikkel Hansen að vera frábær varnarmaður.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) January 11, 2020 Aron Pálmarsson búinn að koma að 13 af 15 mörkum Íslands í fyrri hálfleik. 7 mörk, 5 stoðsendingar og 1 fiskað víti #handbolti#emruv— HBStatz (@HBSstatz) January 11, 2020 Hef ekki séð @aronpalm svona góðan síðan hann lék í Saffran auglýsingunum!— Auðunn Blöndal (@Auddib) January 11, 2020 Þegar fólk talar dönsku við mig#emruvpic.twitter.com/0EM2leH73E— María Björk (@baragrin) January 11, 2020 Það þarf sjálfstraust til að koma inn af bekknum í sitt fyrsta víti og setja boltann í klofið á Landin. Bjarki Már Elísson er með sjálfstraust. #haus#emruv— Haus hugarþjálfun (@hugarthjalfun) January 11, 2020 Hann er kominn með 10 mörk og ennþá 13 mínútur eftir. ##unbrokenpic.twitter.com/Q16sDjcZtN— Brynjar Guðmundsson (@brynjargud) January 11, 2020 Enginn emoji sem lýsir mér eins vel og þessi yfir leiknum: #emruv— Sif Atladóttir (@sifatla) January 11, 2020 Danir að taka leikhlé Æææ ahhh eeen, øøhh, Magnus... *langt hik, handapat* Og.. Hej! #emruv— Miriam Petra (@mpawad) January 11, 2020 Guðmundur Guðmundsson. I will always love you #handballem2020#handbolti— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) January 11, 2020 Bjarki Már er með 2008 verzlingur sem er sæmilegur framherji í 2.fl í Fjölni lúkk. Og ég fílaða.— Vilhjálmur Freyr (@Vilhjalmurfreyr) January 11, 2020 Aðeins betri nýting þegar enginn er í marki á Em en í Olís.— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) January 11, 2020 Ég dýrka ykkur strákarnir okkar. Aldrei verið svona stoltur. Sorry börnin mín #EMRUV#HANDBOLTI— Maggi Peran (@maggiperan) January 11, 2020 Unreal frammistaða . Okkar eldgamla jaðarsport #emruv#handbolti— Sigurður Ólafsson (@siggiolafss) January 11, 2020 Vá! Handbolti er aftur orðinn skemmtilegur— Sóli Hólm (@SoliHolm) January 11, 2020 með kveðju frá Gumma Gumm og íslensku þjóðinni.#handkast— Máni Pétursson (@Manipeturs) January 11, 2020 Gummi Gumm núna. pic.twitter.com/RSbd19ZAVT— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 11, 2020 Frammistaða Arons Pálmarssonar í dag var með ólíkindum. Sjaldan séð önnur eins gæði. En hvernig frammistaða hans var varnarlega og sérstaklega á móti 7 á 6 í hafsentnum í lokin þegar Elvar datt úr er ótrúleg.— Stefán Árnason (@StefanArnason) January 11, 2020 Að fara i auglysingar 10 sek eftir þennan sigur. Er svo gjörsamlega galið hjá fyrirtæki sem fær milljarða frá skattgreiðendum. Rífa sig i gang rúv.— Máni Pétursson (@Manipeturs) January 11, 2020 Það er eins og Alexander Peterson hafi bara farið í helgarfrí og komið aftur ! What a man #emruv#handbolti— Gummi Magg (@Gummimagg78) January 11, 2020 Vá! Handbolti er aftur orðinn skemmtilegur— Sóli Hólm (@SoliHolm) January 11, 2020 Eðlilega er verið að sprengja flugelda í Hafnarfirði! #strakarnirokkar#em2020#handbolti— Linda Thordar (@LindaThordar) January 11, 2020 Hey mine danske venner. Ti stille! Vi har Kongen Gudmundur Gudmundsson #Handbold#Handball#Handbolti#EmRuvpic.twitter.com/UQibBUWez3— Maggi Peran (@maggiperan) January 11, 2020 Huge, huge respect to the Icelandic team! Well deserved win.#handball#ehfeuro2020— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 11, 2020 EM 2020 í handbolta Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Íslenska landsliðið gerði sér lítið fyrir og lagði heims- og Ólympíumeistara, 31-30, í fyrsta leik liðsins á EM 2020. Leikið var í Malmö í kvöld en rúmlega þúsund Íslendingar voru mættir að styðja strákanna okkar í kvöld. Aron Pálmarsson var gjörsamlega magnaður í kvöld en hann var á meðal þess sem var rætt á Twitter yfir leiknum. Brot af því besta á Twitter yfir leiknum og eftir leikinn má sjá hér að neðan. Guð minn góður Aron.— Vilhjálmur Freyr (@Vilhjalmurfreyr) January 11, 2020 Það er svo fallegt að sjá Gumma Gumm aftur á hliðarlínunni hjá okkur! #ÁframÍsland— Auðunn Blöndal (@Auddib) January 11, 2020 Alveg frá því ég var svona 10 ára þá hef ég ekki hatað neitt lið meira en landslið Dana í handbolta. Og ég bjó þar í 4 ár. Það fer allt í taugarnar á mér varðandi þetta lið. Plís boys. Gefið mér nice ass laugkvöld.— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) January 11, 2020 Gaman að sjá þetta unga, efnilega og reynslulausa byrjunarlið Gumma mæta þessu gríðarlega sterka liði Danmerkur. Meðalaldur upp á 33,33 ár og 157 landsleiki á haus að meðaltali.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) January 11, 2020 Aron er svo fokking gíraður að ég væri að pissa í mig ef ég væri Dani— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) January 11, 2020 Er flókið að hafa hljóðið syncað með?? Prófa þetta á undan eða eitthvað? Finnst eins og þetta gerist á hverju ári á stórmóti í handbolta.— Rikki G (@RikkiGje) January 11, 2020 Moodboard. #handbolti#emruvpic.twitter.com/1d6DKSfOlL— Björn Teitsson (@bjornteits) January 11, 2020 Innkoma Lexa í þetta lið er að auka gírunarlevelið um svona 270% Þjóðargersemi! #handbolti— Björn Teitsson (@bjornteits) January 11, 2020 Ef eitthvað getur fengið mann til að gleyma lægðatylftinni janúar, er það handbolti.— Helgi Seljan Jóhannsson (@helgiseljan) January 11, 2020 Þetta er þrusu gott, Aron og Hansen geimverur— Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) January 11, 2020 Hver er betri í heimi en Aron? Hefur umfram Mikkel Hansen að vera frábær varnarmaður.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) January 11, 2020 Aron Pálmarsson búinn að koma að 13 af 15 mörkum Íslands í fyrri hálfleik. 7 mörk, 5 stoðsendingar og 1 fiskað víti #handbolti#emruv— HBStatz (@HBSstatz) January 11, 2020 Hef ekki séð @aronpalm svona góðan síðan hann lék í Saffran auglýsingunum!— Auðunn Blöndal (@Auddib) January 11, 2020 Þegar fólk talar dönsku við mig#emruvpic.twitter.com/0EM2leH73E— María Björk (@baragrin) January 11, 2020 Það þarf sjálfstraust til að koma inn af bekknum í sitt fyrsta víti og setja boltann í klofið á Landin. Bjarki Már Elísson er með sjálfstraust. #haus#emruv— Haus hugarþjálfun (@hugarthjalfun) January 11, 2020 Hann er kominn með 10 mörk og ennþá 13 mínútur eftir. ##unbrokenpic.twitter.com/Q16sDjcZtN— Brynjar Guðmundsson (@brynjargud) January 11, 2020 Enginn emoji sem lýsir mér eins vel og þessi yfir leiknum: #emruv— Sif Atladóttir (@sifatla) January 11, 2020 Danir að taka leikhlé Æææ ahhh eeen, øøhh, Magnus... *langt hik, handapat* Og.. Hej! #emruv— Miriam Petra (@mpawad) January 11, 2020 Guðmundur Guðmundsson. I will always love you #handballem2020#handbolti— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) January 11, 2020 Bjarki Már er með 2008 verzlingur sem er sæmilegur framherji í 2.fl í Fjölni lúkk. Og ég fílaða.— Vilhjálmur Freyr (@Vilhjalmurfreyr) January 11, 2020 Aðeins betri nýting þegar enginn er í marki á Em en í Olís.— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) January 11, 2020 Ég dýrka ykkur strákarnir okkar. Aldrei verið svona stoltur. Sorry börnin mín #EMRUV#HANDBOLTI— Maggi Peran (@maggiperan) January 11, 2020 Unreal frammistaða . Okkar eldgamla jaðarsport #emruv#handbolti— Sigurður Ólafsson (@siggiolafss) January 11, 2020 Vá! Handbolti er aftur orðinn skemmtilegur— Sóli Hólm (@SoliHolm) January 11, 2020 með kveðju frá Gumma Gumm og íslensku þjóðinni.#handkast— Máni Pétursson (@Manipeturs) January 11, 2020 Gummi Gumm núna. pic.twitter.com/RSbd19ZAVT— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 11, 2020 Frammistaða Arons Pálmarssonar í dag var með ólíkindum. Sjaldan séð önnur eins gæði. En hvernig frammistaða hans var varnarlega og sérstaklega á móti 7 á 6 í hafsentnum í lokin þegar Elvar datt úr er ótrúleg.— Stefán Árnason (@StefanArnason) January 11, 2020 Að fara i auglysingar 10 sek eftir þennan sigur. Er svo gjörsamlega galið hjá fyrirtæki sem fær milljarða frá skattgreiðendum. Rífa sig i gang rúv.— Máni Pétursson (@Manipeturs) January 11, 2020 Það er eins og Alexander Peterson hafi bara farið í helgarfrí og komið aftur ! What a man #emruv#handbolti— Gummi Magg (@Gummimagg78) January 11, 2020 Vá! Handbolti er aftur orðinn skemmtilegur— Sóli Hólm (@SoliHolm) January 11, 2020 Eðlilega er verið að sprengja flugelda í Hafnarfirði! #strakarnirokkar#em2020#handbolti— Linda Thordar (@LindaThordar) January 11, 2020 Hey mine danske venner. Ti stille! Vi har Kongen Gudmundur Gudmundsson #Handbold#Handball#Handbolti#EmRuvpic.twitter.com/UQibBUWez3— Maggi Peran (@maggiperan) January 11, 2020 Huge, huge respect to the Icelandic team! Well deserved win.#handball#ehfeuro2020— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 11, 2020
EM 2020 í handbolta Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn