Innlent

Bálförum hér á landi fjölgar hratt

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Bálförum fjölgar hratt hér á landi.
Bálförum fjölgar hratt hér á landi. stöð 2

Hlutfall bálfara er komið í 43% á landsvísu hér á landi og um 54% af jarðsetningum hjá Kirkjugörðum Reykjavíkurprófastsdæma eru duftgrafir.

Samkvæmt bráðabirgðatölum miðlægu legstaðaskrárinnar, gardur.is, létust 2.303 einstaklingar búsettir á Íslandi á síðasta ári og auk þess voru líkamsleifar 84 einstaklinga, sem búsettir voru utan Íslands, fluttar til Íslands og grafnar hér. Bálfarir voru 996 talsins.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.