Einn besti snókerspilarinn fær það óþvegið frá dóttur sinni Anton Ingi Leifsson skrifar 2. ágúst 2020 20:30 Ronnie á Opna mótinu í Wales fyrr á þessu ári. vísir/getty Ronnie O'Sullivan er einn besti snókerspilari í heimi. Í nýju viðtali við The Sun greinir hins vegar dóttir hans frá því að hann hitti hana ekki né vilji tala við hana. Hann vilji heldur ekki hitta nýfætt afabarn sitt. Taylor-Ann Magnus er 23 ára en Ronnie eignaðist Magnus með Sally-Ann Magnus sem hann var í sambandi með árið 1996. Það samband stóð þó stutt yfir. Taylor-Ann hefur einungis hitt pabba sinn tólf sinnum á lífsleiðinni og nýfætt afabarn sitt hefur hann enn ekki hitt. „Hann er kannski heimsmeistari en er ekki einhver sem ætti að láta kalla sig pabba, hvað þá afa,“ sagði Taylor-Ann í samtali við The Sun. 'He's not fit to be called Dad let alone Grandad': Ronnie O'Sullivan's estranged daughter hits out at the snooker legend for never visiting his one-year-old granddaughter https://t.co/xrjP4Wjjs0— MailOnline Sport (@MailSport) August 2, 2020 „Zarah-Ann mun alast upp við það að vita ekkert hver hann er. Hann hefur gefið svo mörg loforð en það sem hann segir og hvað hann svo gerir er allt annað.“ „Ég hafði alltaf vonast eftir meira og nánari sambandi við pabba minn og ég hef verið að bíða eftir því allt mitt líf.“ „Þegar ég sagði honum að ég væri ólétt þá kom smá áhugi frá honum. Vinur hans hringdi nokkrum sinnum í mig og sagði að hann væri spenntur yfir því að verða afi.“ „Ég hefði átt að vita betur en að vonir mínar hafi stigið upp úr öllu. Hann sagði við blaðamenn að honum finndist það sorglegt að við værum ekki náin og sagðist hlakka til að sjá dóttir mína en það var bara það. Það var bara sýning [e. show],“ sagði Taylor. Heismeistaramótið í snóker fer nú fram þar sem Ronnie er að sjálfsögðu með. Hann hefur unnið mótið fimm sinnum. Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Sjá meira
Ronnie O'Sullivan er einn besti snókerspilari í heimi. Í nýju viðtali við The Sun greinir hins vegar dóttir hans frá því að hann hitti hana ekki né vilji tala við hana. Hann vilji heldur ekki hitta nýfætt afabarn sitt. Taylor-Ann Magnus er 23 ára en Ronnie eignaðist Magnus með Sally-Ann Magnus sem hann var í sambandi með árið 1996. Það samband stóð þó stutt yfir. Taylor-Ann hefur einungis hitt pabba sinn tólf sinnum á lífsleiðinni og nýfætt afabarn sitt hefur hann enn ekki hitt. „Hann er kannski heimsmeistari en er ekki einhver sem ætti að láta kalla sig pabba, hvað þá afa,“ sagði Taylor-Ann í samtali við The Sun. 'He's not fit to be called Dad let alone Grandad': Ronnie O'Sullivan's estranged daughter hits out at the snooker legend for never visiting his one-year-old granddaughter https://t.co/xrjP4Wjjs0— MailOnline Sport (@MailSport) August 2, 2020 „Zarah-Ann mun alast upp við það að vita ekkert hver hann er. Hann hefur gefið svo mörg loforð en það sem hann segir og hvað hann svo gerir er allt annað.“ „Ég hafði alltaf vonast eftir meira og nánari sambandi við pabba minn og ég hef verið að bíða eftir því allt mitt líf.“ „Þegar ég sagði honum að ég væri ólétt þá kom smá áhugi frá honum. Vinur hans hringdi nokkrum sinnum í mig og sagði að hann væri spenntur yfir því að verða afi.“ „Ég hefði átt að vita betur en að vonir mínar hafi stigið upp úr öllu. Hann sagði við blaðamenn að honum finndist það sorglegt að við værum ekki náin og sagðist hlakka til að sjá dóttir mína en það var bara það. Það var bara sýning [e. show],“ sagði Taylor. Heismeistaramótið í snóker fer nú fram þar sem Ronnie er að sjálfsögðu með. Hann hefur unnið mótið fimm sinnum.
Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn