Einn besti snókerspilarinn fær það óþvegið frá dóttur sinni Anton Ingi Leifsson skrifar 2. ágúst 2020 20:30 Ronnie á Opna mótinu í Wales fyrr á þessu ári. vísir/getty Ronnie O'Sullivan er einn besti snókerspilari í heimi. Í nýju viðtali við The Sun greinir hins vegar dóttir hans frá því að hann hitti hana ekki né vilji tala við hana. Hann vilji heldur ekki hitta nýfætt afabarn sitt. Taylor-Ann Magnus er 23 ára en Ronnie eignaðist Magnus með Sally-Ann Magnus sem hann var í sambandi með árið 1996. Það samband stóð þó stutt yfir. Taylor-Ann hefur einungis hitt pabba sinn tólf sinnum á lífsleiðinni og nýfætt afabarn sitt hefur hann enn ekki hitt. „Hann er kannski heimsmeistari en er ekki einhver sem ætti að láta kalla sig pabba, hvað þá afa,“ sagði Taylor-Ann í samtali við The Sun. 'He's not fit to be called Dad let alone Grandad': Ronnie O'Sullivan's estranged daughter hits out at the snooker legend for never visiting his one-year-old granddaughter https://t.co/xrjP4Wjjs0— MailOnline Sport (@MailSport) August 2, 2020 „Zarah-Ann mun alast upp við það að vita ekkert hver hann er. Hann hefur gefið svo mörg loforð en það sem hann segir og hvað hann svo gerir er allt annað.“ „Ég hafði alltaf vonast eftir meira og nánari sambandi við pabba minn og ég hef verið að bíða eftir því allt mitt líf.“ „Þegar ég sagði honum að ég væri ólétt þá kom smá áhugi frá honum. Vinur hans hringdi nokkrum sinnum í mig og sagði að hann væri spenntur yfir því að verða afi.“ „Ég hefði átt að vita betur en að vonir mínar hafi stigið upp úr öllu. Hann sagði við blaðamenn að honum finndist það sorglegt að við værum ekki náin og sagðist hlakka til að sjá dóttir mína en það var bara það. Það var bara sýning [e. show],“ sagði Taylor. Heismeistaramótið í snóker fer nú fram þar sem Ronnie er að sjálfsögðu með. Hann hefur unnið mótið fimm sinnum. Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Í beinni: Stjarnan - Afturelding | Þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Víkingur - Fram | Hörkuleikur í Fossvogi Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Fékk nýjar medalíur í stað þeirra sem brunnu Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sagður hafa kýlt fyrrum kærustu: „Þetta er misskilningur“ Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Bjarki kallaður inn í landsliðið Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sjá meira
Ronnie O'Sullivan er einn besti snókerspilari í heimi. Í nýju viðtali við The Sun greinir hins vegar dóttir hans frá því að hann hitti hana ekki né vilji tala við hana. Hann vilji heldur ekki hitta nýfætt afabarn sitt. Taylor-Ann Magnus er 23 ára en Ronnie eignaðist Magnus með Sally-Ann Magnus sem hann var í sambandi með árið 1996. Það samband stóð þó stutt yfir. Taylor-Ann hefur einungis hitt pabba sinn tólf sinnum á lífsleiðinni og nýfætt afabarn sitt hefur hann enn ekki hitt. „Hann er kannski heimsmeistari en er ekki einhver sem ætti að láta kalla sig pabba, hvað þá afa,“ sagði Taylor-Ann í samtali við The Sun. 'He's not fit to be called Dad let alone Grandad': Ronnie O'Sullivan's estranged daughter hits out at the snooker legend for never visiting his one-year-old granddaughter https://t.co/xrjP4Wjjs0— MailOnline Sport (@MailSport) August 2, 2020 „Zarah-Ann mun alast upp við það að vita ekkert hver hann er. Hann hefur gefið svo mörg loforð en það sem hann segir og hvað hann svo gerir er allt annað.“ „Ég hafði alltaf vonast eftir meira og nánari sambandi við pabba minn og ég hef verið að bíða eftir því allt mitt líf.“ „Þegar ég sagði honum að ég væri ólétt þá kom smá áhugi frá honum. Vinur hans hringdi nokkrum sinnum í mig og sagði að hann væri spenntur yfir því að verða afi.“ „Ég hefði átt að vita betur en að vonir mínar hafi stigið upp úr öllu. Hann sagði við blaðamenn að honum finndist það sorglegt að við værum ekki náin og sagðist hlakka til að sjá dóttir mína en það var bara það. Það var bara sýning [e. show],“ sagði Taylor. Heismeistaramótið í snóker fer nú fram þar sem Ronnie er að sjálfsögðu með. Hann hefur unnið mótið fimm sinnum.
Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Í beinni: Stjarnan - Afturelding | Þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Víkingur - Fram | Hörkuleikur í Fossvogi Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Fékk nýjar medalíur í stað þeirra sem brunnu Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sagður hafa kýlt fyrrum kærustu: „Þetta er misskilningur“ Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Bjarki kallaður inn í landsliðið Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sjá meira