Kórónuveiran hefur áhrif á eitt stærsta CrossFit-mótið Anton Ingi Leifsson skrifar 10. júlí 2020 11:00 Mynd frá mótinu á síðasta ári. instagram.com/mayhemclassic) Fyrr í vikunni tilkynntu aðstandendur „Mayhem Madness“, eins stærsta CrossFit-mótsins, að þau hefðu ákveðið að fresta liðakeppninni á mótinu um þrjár vikur vegna kórónuveirunnar. Kórónuveiran hafði áhrif á þau lið sem áttu að keppa á mótinu en það fer fram í Cookeville í Tennessee. Upphaflega átti mótið að fara fram 2. til 9. ágúst en hefur nú verið fært til 23. til 30. ágúst. Enn ríkir ferðabann í Bandaríkjunum og fjögur af níu liðum keppninnar koma erlendis frá. Markmiðið með mótinu var að safna saman bestu liðunum í heiminum og setja saman samkeppnishæft mót en það var á leið út um gluggann er kórónuveiran skall á. Liðin The Athlete Program, The Progrm, Taranis Lifetree og Starr Strengt Black eru alþjóðleg lið sem hefðu ekki komist inn í landið með núverandi reglum hvað varðar ferðabann. Á miðvikudaginn var tilkynnt um 2472 kórónuveirutilfelli í Tennessee-fylki sem er það hæsta sem hefur verið tilkynnt um í fylkinu síðan veiran skall á en forsvarsmenn mótsins munu taka stöðuna aftur 1. ágúst. View this post on Instagram We have been and will continue to pursue the creation and implementation of a world class event for the Teams. See slide 2 for information regarding the rescheduling of #MayhemMadness A post shared by Mayhem Classic (@mayhemclassic) on Jul 7, 2020 at 5:26pm PDT CrossFit Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Stjörnulið vikunnar hjá Fantasýn: „Teitur var vondi karlinn“ AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Searle vann fyrsta settið á móti Littler Fann liðsfélaga sinn látinn Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Opin æfing hjá strákunum okkar Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Sjá meira
Fyrr í vikunni tilkynntu aðstandendur „Mayhem Madness“, eins stærsta CrossFit-mótsins, að þau hefðu ákveðið að fresta liðakeppninni á mótinu um þrjár vikur vegna kórónuveirunnar. Kórónuveiran hafði áhrif á þau lið sem áttu að keppa á mótinu en það fer fram í Cookeville í Tennessee. Upphaflega átti mótið að fara fram 2. til 9. ágúst en hefur nú verið fært til 23. til 30. ágúst. Enn ríkir ferðabann í Bandaríkjunum og fjögur af níu liðum keppninnar koma erlendis frá. Markmiðið með mótinu var að safna saman bestu liðunum í heiminum og setja saman samkeppnishæft mót en það var á leið út um gluggann er kórónuveiran skall á. Liðin The Athlete Program, The Progrm, Taranis Lifetree og Starr Strengt Black eru alþjóðleg lið sem hefðu ekki komist inn í landið með núverandi reglum hvað varðar ferðabann. Á miðvikudaginn var tilkynnt um 2472 kórónuveirutilfelli í Tennessee-fylki sem er það hæsta sem hefur verið tilkynnt um í fylkinu síðan veiran skall á en forsvarsmenn mótsins munu taka stöðuna aftur 1. ágúst. View this post on Instagram We have been and will continue to pursue the creation and implementation of a world class event for the Teams. See slide 2 for information regarding the rescheduling of #MayhemMadness A post shared by Mayhem Classic (@mayhemclassic) on Jul 7, 2020 at 5:26pm PDT
CrossFit Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Stjörnulið vikunnar hjá Fantasýn: „Teitur var vondi karlinn“ AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Searle vann fyrsta settið á móti Littler Fann liðsfélaga sinn látinn Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Opin æfing hjá strákunum okkar Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Sjá meira