Heimsleikunum í CrossFit seinkað: Fara í fyrsta lagi fram 17. ágúst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2020 09:00 Sara Sigmundsdóttir ætlaði sér stóra hluti á heimsleikunum en nú veit hún ekki frekar en aðrir hvenær þeir munu fara nákvæmlega fram. Mynd/Instagram/wodapalooza Það þarf kannski ekki að koma mikið á óvart miðað við ástandið í Bandaríkjunum en yfirmenn heimsleikanna í CrossFit hafa ákveðið að seinka þeim um að minnsta kosti þrjár vikur. CrossFit sendi frá sér stutta tilkynningu í nótt þar sem kemur fram að þeir þurfi að breyta tímasetningu leikanna. „Vegna ferðatakmarkana og aðstæðna sem við stjórnum ekki þá höfum við þurft að færa til tímasetningu CrossFit heimsleikanna. Leikarnir geta aldrei byrjað fyrir 17. ágúst. Við munum senda frá okkur frekari upplýsingar í næstu viku,“ segir í tilkynningunni eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram Breaking news update on the CrossFit Games. Earliest possible date is August 17. It s worth noting that travel restrictions have been in place since mid-March that would have prevented nearly 30 qualified athletes from attending the Games. A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Jun 17, 2020 at 1:51pm PDT Kórónufaraldurinn virðist vera enn í sókn á mörgum stöðum í Bandaríkjunum og staðan þar er allt önnur en til dæmis í Evrópu þar sem tekist hefur að hamla útbreiðslu veirunnar. Heimsleikarnir áttu að hefjast 29. júlí í Madison í Wisconsin fylki en það var þegar búið að færa leikana til Aromas í Kaliforníu fylki og skera verulega niður keppendafjöldann. Aðeins 30 keppendur af hvoru kyni fá að vera með þessu sinni og ekki verður keppt í liðakeppni eða í aldursflokkum. Fullt af CrossFit fólki, sem var búið að tryggja sér þátttökurétt á heimsleikana í ár misstu þar með farseðilinn sinn. Fullt af öflugum keppendum hafa einnig tilkynnt að þeir munu ekki taka þátt í heimsleikunum í ár ef að það verði ekki alvöru breytingar á forystu CrossFit samtakanna. View this post on Instagram I love & care for this sport + the community more than you can ever imagine That has not & will not go away. A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jun 12, 2020 at 3:21pm PDT Þarna fer fremst í flokki íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir en í hópnum eru einnig aðrar heimsþekktar CrossFit stjörnur eins og Noah Ohlsen, Chandler Smith, Brooke Wells og Amanda Barnhart. Þetta verða síðustu Reebok heimsleikarnir því Reebok fyrirtækið ákvað að hætta samstarfinu þegar samningurinn rennur út eftir þetta tímabil. Ástæðan er aðallega rasísk hegðun einvaldsins Greg Glassman og stífni samtakanna til að taka undir kröfur um jafnrétti. CrossFit samtökin hafa reyndar lofað betrumbótum í vinnubrögðum sínum sem og að leita sér aðstoðar sérfræðinga við að uppræta þá starfshætti sem hafa verið gagnrýndir svo harðlega af CrossFit samfélaginu. Hvernig verður staðið að því og hversu mikið breytist við það verður að koma í ljós. CrossFit Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Fleiri fréttir Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sjá meira
Það þarf kannski ekki að koma mikið á óvart miðað við ástandið í Bandaríkjunum en yfirmenn heimsleikanna í CrossFit hafa ákveðið að seinka þeim um að minnsta kosti þrjár vikur. CrossFit sendi frá sér stutta tilkynningu í nótt þar sem kemur fram að þeir þurfi að breyta tímasetningu leikanna. „Vegna ferðatakmarkana og aðstæðna sem við stjórnum ekki þá höfum við þurft að færa til tímasetningu CrossFit heimsleikanna. Leikarnir geta aldrei byrjað fyrir 17. ágúst. Við munum senda frá okkur frekari upplýsingar í næstu viku,“ segir í tilkynningunni eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram Breaking news update on the CrossFit Games. Earliest possible date is August 17. It s worth noting that travel restrictions have been in place since mid-March that would have prevented nearly 30 qualified athletes from attending the Games. A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Jun 17, 2020 at 1:51pm PDT Kórónufaraldurinn virðist vera enn í sókn á mörgum stöðum í Bandaríkjunum og staðan þar er allt önnur en til dæmis í Evrópu þar sem tekist hefur að hamla útbreiðslu veirunnar. Heimsleikarnir áttu að hefjast 29. júlí í Madison í Wisconsin fylki en það var þegar búið að færa leikana til Aromas í Kaliforníu fylki og skera verulega niður keppendafjöldann. Aðeins 30 keppendur af hvoru kyni fá að vera með þessu sinni og ekki verður keppt í liðakeppni eða í aldursflokkum. Fullt af CrossFit fólki, sem var búið að tryggja sér þátttökurétt á heimsleikana í ár misstu þar með farseðilinn sinn. Fullt af öflugum keppendum hafa einnig tilkynnt að þeir munu ekki taka þátt í heimsleikunum í ár ef að það verði ekki alvöru breytingar á forystu CrossFit samtakanna. View this post on Instagram I love & care for this sport + the community more than you can ever imagine That has not & will not go away. A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jun 12, 2020 at 3:21pm PDT Þarna fer fremst í flokki íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir en í hópnum eru einnig aðrar heimsþekktar CrossFit stjörnur eins og Noah Ohlsen, Chandler Smith, Brooke Wells og Amanda Barnhart. Þetta verða síðustu Reebok heimsleikarnir því Reebok fyrirtækið ákvað að hætta samstarfinu þegar samningurinn rennur út eftir þetta tímabil. Ástæðan er aðallega rasísk hegðun einvaldsins Greg Glassman og stífni samtakanna til að taka undir kröfur um jafnrétti. CrossFit samtökin hafa reyndar lofað betrumbótum í vinnubrögðum sínum sem og að leita sér aðstoðar sérfræðinga við að uppræta þá starfshætti sem hafa verið gagnrýndir svo harðlega af CrossFit samfélaginu. Hvernig verður staðið að því og hversu mikið breytist við það verður að koma í ljós.
CrossFit Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Fleiri fréttir Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sjá meira