Kjarrá komin í 49 laxa Karl Lúðvíksson skrifar 17. júní 2020 11:09 Kjarrá er komin í 49 laxa Mynd: gg Veiðin í Kjarrá hófst 7. júní og það er alveg óhætt að segja að veiðin frá opnun hafi staðið undir væntingum. Frá því að Kjarrá opnaði hafa verið ágætis aðstæður en töluvert mikið vatn sem veiðimenn fagna eftir vatnsleysi sumarsins 2019. Veiðin hefur verið góð og er heildartalan í gær komin í 49 laxa bara í Kjarrá en það mun betri veiði en á sama tíma í fyrra þegar veiðitölur bæði Þverár og Kjarrár eru lagðar saman. 19. júni´2019 var samanlögð veiðin í báðum ánum ekki nema 12 laxar svo þarna er um mikin viðsnúning að ræða. Væntingar til sumarsins voru góðar enda töldu fiskifræðingar að sterkur og stór stofn gönguseiða hafi farið til sjávar í fyrravor og þá er eins mikilvægt að meðalhiti sjávar var góður. Miðað við þær fréttir sem eru að berast úr Norðurá, Eystri Rangá og Blöndu, sem eru þær ár sem eru þegar opnar, þá eru veiðimenn heilt yfir bjartsýnir um að spá um gott veiðisumar rætist og það sem meira er, það er ennþá snjór í fjöllum og það sem er af er sumri hefur ringt vel suma daga svo það verður varla vatnslaust í ánum í sumar. Það verður spennandi að sjá gang mála í júní og þá sér í lagi hvað gerist á stórstreyminu 24. júní en þá mætti ætla að stórar göngur fari að mæta í árnar. Stangveiði Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Sjá meira
Veiðin í Kjarrá hófst 7. júní og það er alveg óhætt að segja að veiðin frá opnun hafi staðið undir væntingum. Frá því að Kjarrá opnaði hafa verið ágætis aðstæður en töluvert mikið vatn sem veiðimenn fagna eftir vatnsleysi sumarsins 2019. Veiðin hefur verið góð og er heildartalan í gær komin í 49 laxa bara í Kjarrá en það mun betri veiði en á sama tíma í fyrra þegar veiðitölur bæði Þverár og Kjarrár eru lagðar saman. 19. júni´2019 var samanlögð veiðin í báðum ánum ekki nema 12 laxar svo þarna er um mikin viðsnúning að ræða. Væntingar til sumarsins voru góðar enda töldu fiskifræðingar að sterkur og stór stofn gönguseiða hafi farið til sjávar í fyrravor og þá er eins mikilvægt að meðalhiti sjávar var góður. Miðað við þær fréttir sem eru að berast úr Norðurá, Eystri Rangá og Blöndu, sem eru þær ár sem eru þegar opnar, þá eru veiðimenn heilt yfir bjartsýnir um að spá um gott veiðisumar rætist og það sem meira er, það er ennþá snjór í fjöllum og það sem er af er sumri hefur ringt vel suma daga svo það verður varla vatnslaust í ánum í sumar. Það verður spennandi að sjá gang mála í júní og þá sér í lagi hvað gerist á stórstreyminu 24. júní en þá mætti ætla að stórar göngur fari að mæta í árnar.
Stangveiði Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Sjá meira