Tiger Woods og Peyton Manning fögnuðu sigri í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2020 10:23 Tiger Woods og Peyton Manning fagna hér sigri á þeim Phil Mickelson og Tom Brady en allir fjórir söfnuðu saman tuttugu milljónum Bandaríkjadala eða meira en 2,8 milljörðum íslenskra króna. Getty/Mike Ehrmann Liðið skipað þeim Tiger Woods og Peyton Manning fagnaði sigri í einvíginu sem var skírt „The Match: Champions for Charity“ og fór fram hjá Medalist golflúbbinum í Flórída í nótt. Tiger Woods og Peyton Manning unnu þetta einvígið á móti Phil Mickelson og Tom Brady en þeir voru einu yfir þegar keppnin lauk. Þetta var endurgerð fyrsta einvígsins en þar áttust þeir við Tiger Woods og Phil Mickelson. Nú voru þessir sigursælu og vinsælu kylfingar komnir með NFL-goðsagnirnar Peyton Manning og Tom Brady með sér í lið. Tiger Woods and Peyton Manning defeated Phil Mickelson and Tom Brady in The Match, donating over $20 million to charity and COVID-19 relief efforts. TGRhttps://t.co/MN7rkMWy08— Tiger Woods (@TigerWoods) May 25, 2020 Útkoman var þó ekki aðalmálið enda fór mesta orkan í að búa til frábæra upplifun fyrir golfþyrsta sjónvarpsáhorfendur. Þeir fengu líka heilmikið fyrir sinn snúð. Kylfingarnar voru með hljóðnema á sér og voru í miklum samskiptum, bæði við hvern annan en einnig við þá sem komu að útsendingunni. Charles Barkley lýsti keppninni eins og honum einum er lagið og var að auki sjálfur í beinum samskiptum við stjörnurnar á golfvellinum. Atvinnukylfingurinn Justin Thomas var líka niðri á velli í hlutverki fréttamanns og náði líka nokkrum skotum á kylfingana. Tiger Woods and Peyton Manning beat Tom Brady and Phil Mickelson in charity golf match, raise $20 million for donations: https://t.co/2Qe81UqQex pic.twitter.com/i57wl9S48g— Complex (@Complex) May 25, 2020 „Phil sagði að hann væri stressaður svo ímyndið ykkur hvernig okkur leið. Það var ótrúleg upplifun að komast inn fyrir kaðlana og fá að lifa aðeins í þeirra heimi,“ sagði Peyton Manning sem vann tvo Super Bowl leiki sem leikstjórnandi en er nú meðlimur í hinum virta Augusta National golfklúbbi. Leikmennirnir fjórir gáfu sjálfir tíu milljónir dollara í söfunina en það söfnuðust líka tíu milljónir dollara í viðbót í gegn áheit og annað. „Mér leið nú ekkert alltof vel allan tímann en það að hafa náð að safna tuttugu milljónum dollara, á tímum þegar fólk er að fara í gegnum þessa erfiðleika, er eitthvað sem ég mun minnast og þykja vænt um alla ævi,“ sagði Manning. JT was a great, you wouldn t have known he was a first time reporter lol. Spot on analysis, trash talk and funny stories. Added a lot to #TheMatch today! pic.twitter.com/cDEzOvdA69— Justin Thomas Tracker (@TrackingJT) May 25, 2020 This shot from @TomBrady though #TheMatch(via @NBAonTNT) pic.twitter.com/0M0MGBzEor— ESPN (@espn) May 24, 2020 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Liðið skipað þeim Tiger Woods og Peyton Manning fagnaði sigri í einvíginu sem var skírt „The Match: Champions for Charity“ og fór fram hjá Medalist golflúbbinum í Flórída í nótt. Tiger Woods og Peyton Manning unnu þetta einvígið á móti Phil Mickelson og Tom Brady en þeir voru einu yfir þegar keppnin lauk. Þetta var endurgerð fyrsta einvígsins en þar áttust þeir við Tiger Woods og Phil Mickelson. Nú voru þessir sigursælu og vinsælu kylfingar komnir með NFL-goðsagnirnar Peyton Manning og Tom Brady með sér í lið. Tiger Woods and Peyton Manning defeated Phil Mickelson and Tom Brady in The Match, donating over $20 million to charity and COVID-19 relief efforts. TGRhttps://t.co/MN7rkMWy08— Tiger Woods (@TigerWoods) May 25, 2020 Útkoman var þó ekki aðalmálið enda fór mesta orkan í að búa til frábæra upplifun fyrir golfþyrsta sjónvarpsáhorfendur. Þeir fengu líka heilmikið fyrir sinn snúð. Kylfingarnar voru með hljóðnema á sér og voru í miklum samskiptum, bæði við hvern annan en einnig við þá sem komu að útsendingunni. Charles Barkley lýsti keppninni eins og honum einum er lagið og var að auki sjálfur í beinum samskiptum við stjörnurnar á golfvellinum. Atvinnukylfingurinn Justin Thomas var líka niðri á velli í hlutverki fréttamanns og náði líka nokkrum skotum á kylfingana. Tiger Woods and Peyton Manning beat Tom Brady and Phil Mickelson in charity golf match, raise $20 million for donations: https://t.co/2Qe81UqQex pic.twitter.com/i57wl9S48g— Complex (@Complex) May 25, 2020 „Phil sagði að hann væri stressaður svo ímyndið ykkur hvernig okkur leið. Það var ótrúleg upplifun að komast inn fyrir kaðlana og fá að lifa aðeins í þeirra heimi,“ sagði Peyton Manning sem vann tvo Super Bowl leiki sem leikstjórnandi en er nú meðlimur í hinum virta Augusta National golfklúbbi. Leikmennirnir fjórir gáfu sjálfir tíu milljónir dollara í söfunina en það söfnuðust líka tíu milljónir dollara í viðbót í gegn áheit og annað. „Mér leið nú ekkert alltof vel allan tímann en það að hafa náð að safna tuttugu milljónum dollara, á tímum þegar fólk er að fara í gegnum þessa erfiðleika, er eitthvað sem ég mun minnast og þykja vænt um alla ævi,“ sagði Manning. JT was a great, you wouldn t have known he was a first time reporter lol. Spot on analysis, trash talk and funny stories. Added a lot to #TheMatch today! pic.twitter.com/cDEzOvdA69— Justin Thomas Tracker (@TrackingJT) May 25, 2020 This shot from @TomBrady though #TheMatch(via @NBAonTNT) pic.twitter.com/0M0MGBzEor— ESPN (@espn) May 24, 2020
Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Sjá meira