Tiger Woods og Peyton Manning fögnuðu sigri í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2020 10:23 Tiger Woods og Peyton Manning fagna hér sigri á þeim Phil Mickelson og Tom Brady en allir fjórir söfnuðu saman tuttugu milljónum Bandaríkjadala eða meira en 2,8 milljörðum íslenskra króna. Getty/Mike Ehrmann Liðið skipað þeim Tiger Woods og Peyton Manning fagnaði sigri í einvíginu sem var skírt „The Match: Champions for Charity“ og fór fram hjá Medalist golflúbbinum í Flórída í nótt. Tiger Woods og Peyton Manning unnu þetta einvígið á móti Phil Mickelson og Tom Brady en þeir voru einu yfir þegar keppnin lauk. Þetta var endurgerð fyrsta einvígsins en þar áttust þeir við Tiger Woods og Phil Mickelson. Nú voru þessir sigursælu og vinsælu kylfingar komnir með NFL-goðsagnirnar Peyton Manning og Tom Brady með sér í lið. Tiger Woods and Peyton Manning defeated Phil Mickelson and Tom Brady in The Match, donating over $20 million to charity and COVID-19 relief efforts. TGRhttps://t.co/MN7rkMWy08— Tiger Woods (@TigerWoods) May 25, 2020 Útkoman var þó ekki aðalmálið enda fór mesta orkan í að búa til frábæra upplifun fyrir golfþyrsta sjónvarpsáhorfendur. Þeir fengu líka heilmikið fyrir sinn snúð. Kylfingarnar voru með hljóðnema á sér og voru í miklum samskiptum, bæði við hvern annan en einnig við þá sem komu að útsendingunni. Charles Barkley lýsti keppninni eins og honum einum er lagið og var að auki sjálfur í beinum samskiptum við stjörnurnar á golfvellinum. Atvinnukylfingurinn Justin Thomas var líka niðri á velli í hlutverki fréttamanns og náði líka nokkrum skotum á kylfingana. Tiger Woods and Peyton Manning beat Tom Brady and Phil Mickelson in charity golf match, raise $20 million for donations: https://t.co/2Qe81UqQex pic.twitter.com/i57wl9S48g— Complex (@Complex) May 25, 2020 „Phil sagði að hann væri stressaður svo ímyndið ykkur hvernig okkur leið. Það var ótrúleg upplifun að komast inn fyrir kaðlana og fá að lifa aðeins í þeirra heimi,“ sagði Peyton Manning sem vann tvo Super Bowl leiki sem leikstjórnandi en er nú meðlimur í hinum virta Augusta National golfklúbbi. Leikmennirnir fjórir gáfu sjálfir tíu milljónir dollara í söfunina en það söfnuðust líka tíu milljónir dollara í viðbót í gegn áheit og annað. „Mér leið nú ekkert alltof vel allan tímann en það að hafa náð að safna tuttugu milljónum dollara, á tímum þegar fólk er að fara í gegnum þessa erfiðleika, er eitthvað sem ég mun minnast og þykja vænt um alla ævi,“ sagði Manning. JT was a great, you wouldn t have known he was a first time reporter lol. Spot on analysis, trash talk and funny stories. Added a lot to #TheMatch today! pic.twitter.com/cDEzOvdA69— Justin Thomas Tracker (@TrackingJT) May 25, 2020 This shot from @TomBrady though #TheMatch(via @NBAonTNT) pic.twitter.com/0M0MGBzEor— ESPN (@espn) May 24, 2020 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Sjá meira
Liðið skipað þeim Tiger Woods og Peyton Manning fagnaði sigri í einvíginu sem var skírt „The Match: Champions for Charity“ og fór fram hjá Medalist golflúbbinum í Flórída í nótt. Tiger Woods og Peyton Manning unnu þetta einvígið á móti Phil Mickelson og Tom Brady en þeir voru einu yfir þegar keppnin lauk. Þetta var endurgerð fyrsta einvígsins en þar áttust þeir við Tiger Woods og Phil Mickelson. Nú voru þessir sigursælu og vinsælu kylfingar komnir með NFL-goðsagnirnar Peyton Manning og Tom Brady með sér í lið. Tiger Woods and Peyton Manning defeated Phil Mickelson and Tom Brady in The Match, donating over $20 million to charity and COVID-19 relief efforts. TGRhttps://t.co/MN7rkMWy08— Tiger Woods (@TigerWoods) May 25, 2020 Útkoman var þó ekki aðalmálið enda fór mesta orkan í að búa til frábæra upplifun fyrir golfþyrsta sjónvarpsáhorfendur. Þeir fengu líka heilmikið fyrir sinn snúð. Kylfingarnar voru með hljóðnema á sér og voru í miklum samskiptum, bæði við hvern annan en einnig við þá sem komu að útsendingunni. Charles Barkley lýsti keppninni eins og honum einum er lagið og var að auki sjálfur í beinum samskiptum við stjörnurnar á golfvellinum. Atvinnukylfingurinn Justin Thomas var líka niðri á velli í hlutverki fréttamanns og náði líka nokkrum skotum á kylfingana. Tiger Woods and Peyton Manning beat Tom Brady and Phil Mickelson in charity golf match, raise $20 million for donations: https://t.co/2Qe81UqQex pic.twitter.com/i57wl9S48g— Complex (@Complex) May 25, 2020 „Phil sagði að hann væri stressaður svo ímyndið ykkur hvernig okkur leið. Það var ótrúleg upplifun að komast inn fyrir kaðlana og fá að lifa aðeins í þeirra heimi,“ sagði Peyton Manning sem vann tvo Super Bowl leiki sem leikstjórnandi en er nú meðlimur í hinum virta Augusta National golfklúbbi. Leikmennirnir fjórir gáfu sjálfir tíu milljónir dollara í söfunina en það söfnuðust líka tíu milljónir dollara í viðbót í gegn áheit og annað. „Mér leið nú ekkert alltof vel allan tímann en það að hafa náð að safna tuttugu milljónum dollara, á tímum þegar fólk er að fara í gegnum þessa erfiðleika, er eitthvað sem ég mun minnast og þykja vænt um alla ævi,“ sagði Manning. JT was a great, you wouldn t have known he was a first time reporter lol. Spot on analysis, trash talk and funny stories. Added a lot to #TheMatch today! pic.twitter.com/cDEzOvdA69— Justin Thomas Tracker (@TrackingJT) May 25, 2020 This shot from @TomBrady though #TheMatch(via @NBAonTNT) pic.twitter.com/0M0MGBzEor— ESPN (@espn) May 24, 2020
Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Sjá meira