Tiger Woods og Peyton Manning fögnuðu sigri í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2020 10:23 Tiger Woods og Peyton Manning fagna hér sigri á þeim Phil Mickelson og Tom Brady en allir fjórir söfnuðu saman tuttugu milljónum Bandaríkjadala eða meira en 2,8 milljörðum íslenskra króna. Getty/Mike Ehrmann Liðið skipað þeim Tiger Woods og Peyton Manning fagnaði sigri í einvíginu sem var skírt „The Match: Champions for Charity“ og fór fram hjá Medalist golflúbbinum í Flórída í nótt. Tiger Woods og Peyton Manning unnu þetta einvígið á móti Phil Mickelson og Tom Brady en þeir voru einu yfir þegar keppnin lauk. Þetta var endurgerð fyrsta einvígsins en þar áttust þeir við Tiger Woods og Phil Mickelson. Nú voru þessir sigursælu og vinsælu kylfingar komnir með NFL-goðsagnirnar Peyton Manning og Tom Brady með sér í lið. Tiger Woods and Peyton Manning defeated Phil Mickelson and Tom Brady in The Match, donating over $20 million to charity and COVID-19 relief efforts. TGRhttps://t.co/MN7rkMWy08— Tiger Woods (@TigerWoods) May 25, 2020 Útkoman var þó ekki aðalmálið enda fór mesta orkan í að búa til frábæra upplifun fyrir golfþyrsta sjónvarpsáhorfendur. Þeir fengu líka heilmikið fyrir sinn snúð. Kylfingarnar voru með hljóðnema á sér og voru í miklum samskiptum, bæði við hvern annan en einnig við þá sem komu að útsendingunni. Charles Barkley lýsti keppninni eins og honum einum er lagið og var að auki sjálfur í beinum samskiptum við stjörnurnar á golfvellinum. Atvinnukylfingurinn Justin Thomas var líka niðri á velli í hlutverki fréttamanns og náði líka nokkrum skotum á kylfingana. Tiger Woods and Peyton Manning beat Tom Brady and Phil Mickelson in charity golf match, raise $20 million for donations: https://t.co/2Qe81UqQex pic.twitter.com/i57wl9S48g— Complex (@Complex) May 25, 2020 „Phil sagði að hann væri stressaður svo ímyndið ykkur hvernig okkur leið. Það var ótrúleg upplifun að komast inn fyrir kaðlana og fá að lifa aðeins í þeirra heimi,“ sagði Peyton Manning sem vann tvo Super Bowl leiki sem leikstjórnandi en er nú meðlimur í hinum virta Augusta National golfklúbbi. Leikmennirnir fjórir gáfu sjálfir tíu milljónir dollara í söfunina en það söfnuðust líka tíu milljónir dollara í viðbót í gegn áheit og annað. „Mér leið nú ekkert alltof vel allan tímann en það að hafa náð að safna tuttugu milljónum dollara, á tímum þegar fólk er að fara í gegnum þessa erfiðleika, er eitthvað sem ég mun minnast og þykja vænt um alla ævi,“ sagði Manning. JT was a great, you wouldn t have known he was a first time reporter lol. Spot on analysis, trash talk and funny stories. Added a lot to #TheMatch today! pic.twitter.com/cDEzOvdA69— Justin Thomas Tracker (@TrackingJT) May 25, 2020 This shot from @TomBrady though #TheMatch(via @NBAonTNT) pic.twitter.com/0M0MGBzEor— ESPN (@espn) May 24, 2020 Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Fleiri fréttir Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Titilvörn Littlers hefst gegn reynslubolta Chase baðst afsökunar á hrákunni Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn „Við vinnum mjög vel saman“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Sjá meira
Liðið skipað þeim Tiger Woods og Peyton Manning fagnaði sigri í einvíginu sem var skírt „The Match: Champions for Charity“ og fór fram hjá Medalist golflúbbinum í Flórída í nótt. Tiger Woods og Peyton Manning unnu þetta einvígið á móti Phil Mickelson og Tom Brady en þeir voru einu yfir þegar keppnin lauk. Þetta var endurgerð fyrsta einvígsins en þar áttust þeir við Tiger Woods og Phil Mickelson. Nú voru þessir sigursælu og vinsælu kylfingar komnir með NFL-goðsagnirnar Peyton Manning og Tom Brady með sér í lið. Tiger Woods and Peyton Manning defeated Phil Mickelson and Tom Brady in The Match, donating over $20 million to charity and COVID-19 relief efforts. TGRhttps://t.co/MN7rkMWy08— Tiger Woods (@TigerWoods) May 25, 2020 Útkoman var þó ekki aðalmálið enda fór mesta orkan í að búa til frábæra upplifun fyrir golfþyrsta sjónvarpsáhorfendur. Þeir fengu líka heilmikið fyrir sinn snúð. Kylfingarnar voru með hljóðnema á sér og voru í miklum samskiptum, bæði við hvern annan en einnig við þá sem komu að útsendingunni. Charles Barkley lýsti keppninni eins og honum einum er lagið og var að auki sjálfur í beinum samskiptum við stjörnurnar á golfvellinum. Atvinnukylfingurinn Justin Thomas var líka niðri á velli í hlutverki fréttamanns og náði líka nokkrum skotum á kylfingana. Tiger Woods and Peyton Manning beat Tom Brady and Phil Mickelson in charity golf match, raise $20 million for donations: https://t.co/2Qe81UqQex pic.twitter.com/i57wl9S48g— Complex (@Complex) May 25, 2020 „Phil sagði að hann væri stressaður svo ímyndið ykkur hvernig okkur leið. Það var ótrúleg upplifun að komast inn fyrir kaðlana og fá að lifa aðeins í þeirra heimi,“ sagði Peyton Manning sem vann tvo Super Bowl leiki sem leikstjórnandi en er nú meðlimur í hinum virta Augusta National golfklúbbi. Leikmennirnir fjórir gáfu sjálfir tíu milljónir dollara í söfunina en það söfnuðust líka tíu milljónir dollara í viðbót í gegn áheit og annað. „Mér leið nú ekkert alltof vel allan tímann en það að hafa náð að safna tuttugu milljónum dollara, á tímum þegar fólk er að fara í gegnum þessa erfiðleika, er eitthvað sem ég mun minnast og þykja vænt um alla ævi,“ sagði Manning. JT was a great, you wouldn t have known he was a first time reporter lol. Spot on analysis, trash talk and funny stories. Added a lot to #TheMatch today! pic.twitter.com/cDEzOvdA69— Justin Thomas Tracker (@TrackingJT) May 25, 2020 This shot from @TomBrady though #TheMatch(via @NBAonTNT) pic.twitter.com/0M0MGBzEor— ESPN (@espn) May 24, 2020
Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Fleiri fréttir Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Titilvörn Littlers hefst gegn reynslubolta Chase baðst afsökunar á hrákunni Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn „Við vinnum mjög vel saman“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Sjá meira