Dregur sig úr keppni á stóru pílukastsmóti vegna lélegrar nettengingar heima fyrir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. apríl 2020 14:00 Vandamál með nettenginguna heima hjá Gary Anderson eru ekki ný af nálinni. vísir/getty Skoski pílukastarinn Gary Anderson hefur dregið sig úr keppni á PDC Home Tour vegna slæmrar nettengingar heima hjá sér. Þrátt fyrir að keppni í flestum íþróttum liggi niðri vegna kórónuveirufaraldursins láta pílukastarar ekki deigan síga og hugsa í lausnum. Ákveðið hefur verið að bjóða upp á sérstakt mót, PDC Home Tour, þar sem bestu pílukastarar heims stíga á stokk. Mótið hefst í kvöld og stendur yfir í rúman mánuð. Framkvæmd PDC Home Tour er nokkuð óvenjuleg en keppendur eru heima í stofu og mætast í gegnum internetið ef svo má segja. Streymt verður beint frá mótinu á PDCTV. Anderson átti að taka þátt á mótinu en ekkert verður af þátttöku hans því nettengingin heima hjá Skotanum er svo léleg. Það er ekki nýtt vandamál. „Ég var klár í þetta en þegar við prófuðum nettenginguna var hún ekki nógu góð,“ sagði Anderson við The Sun. „Þetta kom mér ekki á óvart. Ég á í vandræðum með að borga reikninga í heimabankanum sem er mjög pirrandi.“ Anderson, sem er 49 ára, varð heimsmeistari í pílukasti 2015 og 2016. Hann komst einnig í úrslit á HM 2011 og 2017. Á síðasta heimsmeistaramóti tapaði hann fyrir Nathan Aspinall í 4. umferð. Pílukast Tækni Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - KR | Vesturbæingar vonast eftir fyrsta útisigrinum Í beinni: Leeds - Everton | Fyrsta umferðin klárast á Elland Road Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Sjá meira
Skoski pílukastarinn Gary Anderson hefur dregið sig úr keppni á PDC Home Tour vegna slæmrar nettengingar heima hjá sér. Þrátt fyrir að keppni í flestum íþróttum liggi niðri vegna kórónuveirufaraldursins láta pílukastarar ekki deigan síga og hugsa í lausnum. Ákveðið hefur verið að bjóða upp á sérstakt mót, PDC Home Tour, þar sem bestu pílukastarar heims stíga á stokk. Mótið hefst í kvöld og stendur yfir í rúman mánuð. Framkvæmd PDC Home Tour er nokkuð óvenjuleg en keppendur eru heima í stofu og mætast í gegnum internetið ef svo má segja. Streymt verður beint frá mótinu á PDCTV. Anderson átti að taka þátt á mótinu en ekkert verður af þátttöku hans því nettengingin heima hjá Skotanum er svo léleg. Það er ekki nýtt vandamál. „Ég var klár í þetta en þegar við prófuðum nettenginguna var hún ekki nógu góð,“ sagði Anderson við The Sun. „Þetta kom mér ekki á óvart. Ég á í vandræðum með að borga reikninga í heimabankanum sem er mjög pirrandi.“ Anderson, sem er 49 ára, varð heimsmeistari í pílukasti 2015 og 2016. Hann komst einnig í úrslit á HM 2011 og 2017. Á síðasta heimsmeistaramóti tapaði hann fyrir Nathan Aspinall í 4. umferð.
Pílukast Tækni Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - KR | Vesturbæingar vonast eftir fyrsta útisigrinum Í beinni: Leeds - Everton | Fyrsta umferðin klárast á Elland Road Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Sjá meira