Sherrock fyrsta konan sem er boðið að keppa í úrvalsdeildinni í pílukasti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. janúar 2020 12:00 Sherrock braut blað í pílusögunni á aðventunni, vísir/getty Fallon Sherrock, sem skrifaði sig á spjöld sögunnar á HM í pílukasti, hefur fengið boð um að keppa í úrvalsdeildinni í pílukasti. Sherrock vakti heimsathygli þegar hún sigraði Ted Evetts í 1. umferð HM. Hún varð þar með fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílukasti. Sherrock fylgdi því eftir með því að vinna Mensur Suljovic í 2. umferð. Hún laut svo í lægra haldi fyrir Chris Dobey í 3. umferðinni. Árangur Sherrocks hefur opnað dyr fyrir hana sem áður voru lokaðar. Hún fékk boð um að keppa á heimsmótaröðinni, World Series of Darts. Og í gær var tilkynnt að hún yrði einn níu áskorenda í úrvalsdeildinni í pílukasti. Níu fremstu pílukastarar heims keppa í hverri umferð úrvalsdeildarinnar auk eins áskoranda. Ljóst er að Sherrock keppir í 2. umferð úrvalsdeildarinnar í Nottingham 13. febrúar.Heimsmeistarinn Peter Wright, Michael van Gerwen, Rob Cross og Gerwyn Price komust sjálfkrafa í úrvalsdeildina. Michael Smith, Gary Anderson, Daryl Gurney, Nathan Aspinall og Glen Durrant fengu aukasæti. Búið er að tilkynna fyrstu tvo áskorendurna; Sherrock og John Henderson. Here's the nine-player line-up for the 2020 @Unibet Premier League...https://t.co/edGyRNBOiepic.twitter.com/BMM53nYc61— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2020 The 2020 @unibet Premier League will also feature nine 'Challengers' John Henderson and Fallon Sherrock will be joined by seven more stars, announced soon! pic.twitter.com/kS3TLXfvVk— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2020 Stig sem áskorendur fá telja ekki á stigatöflu úrvalsdeildarinnar. Þeir fá hins vegar peningaverðlaun fyrir að vinna leiki eða gera jafntefli. Van Gerwen hefur unnið úrvalsdeildina fjórum sinnum í röð. Keppni í úrvalsdeildinni hefst 6. febrúar og lýkur 21. maí. Pílukast Tengdar fréttir Tapaði ekki hrinu á HM kvenna og nú fær hún að reyna sig á móti körlunum Hin japanska Mikuru Suzuki vakti mikla athygli á HM kvenna í pílukasti fyrr á þessu ári og hún er önnur tveggja kvenna sem fær að reyna sig á móti körlunum á HM í pílukasti sem hefst 13. desember næstkomandi. 11. desember 2019 17:30 Öskubuskuævintýri Fallon Sherrock lokið Pílukastarinn Fallon Sherrock hefur verið að skrifa söguna á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 27. desember 2019 16:45 Sögulegt á HM í pílu: „Ég er búin að sanna það að við konur getum unnið karlana“ Fallon Sherrock varð í gærkvöldi fyrsta konan til að vinna karlmann á HM í pílukasti. 18. desember 2019 08:30 „Karlabaninn“ í pílunni fékk sögulegt boð Frammistaða Fallon Sherrock á HM í pílukasti er að skila henni sæti á heimsmótaröðinni, World Series of Darts, á næsta ári. Sherrock heldur því áfram að skrifa sögu pílunnar. 30. desember 2019 10:00 Ótrúlegt ævintýri Sherrock heldur áfram | Sjáðu sigurkastið magnaða Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu. 21. desember 2019 23:30 Svaraði nettröllunum með því að skrá sig á píluspjöld sögunnar Fallon Sherrock varð í gær fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílukasti. 18. desember 2019 14:00 „Snakebite“ kláraði Van Gerwen og er heimsmeistari í fyrsta sinn Peter Wright, betur þekktur sem Snakebite, er heimsmeistari í pílukasti eftir sigur gegn ríkjandi heimsmeistara, Michael van Gerwen, 7-3 í úrslitaleiknum í Alexandra Palace í kvöld. 1. janúar 2020 21:09 Konan sem skrifaði pílusöguna í gær keppti við Piers Morgan í beinni Fallon Sherrock varð í gærkvöldi fyrsta konan til að vinna karlmann á HM í pílukasti. 18. desember 2019 15:30 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Sjá meira
Fallon Sherrock, sem skrifaði sig á spjöld sögunnar á HM í pílukasti, hefur fengið boð um að keppa í úrvalsdeildinni í pílukasti. Sherrock vakti heimsathygli þegar hún sigraði Ted Evetts í 1. umferð HM. Hún varð þar með fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílukasti. Sherrock fylgdi því eftir með því að vinna Mensur Suljovic í 2. umferð. Hún laut svo í lægra haldi fyrir Chris Dobey í 3. umferðinni. Árangur Sherrocks hefur opnað dyr fyrir hana sem áður voru lokaðar. Hún fékk boð um að keppa á heimsmótaröðinni, World Series of Darts. Og í gær var tilkynnt að hún yrði einn níu áskorenda í úrvalsdeildinni í pílukasti. Níu fremstu pílukastarar heims keppa í hverri umferð úrvalsdeildarinnar auk eins áskoranda. Ljóst er að Sherrock keppir í 2. umferð úrvalsdeildarinnar í Nottingham 13. febrúar.Heimsmeistarinn Peter Wright, Michael van Gerwen, Rob Cross og Gerwyn Price komust sjálfkrafa í úrvalsdeildina. Michael Smith, Gary Anderson, Daryl Gurney, Nathan Aspinall og Glen Durrant fengu aukasæti. Búið er að tilkynna fyrstu tvo áskorendurna; Sherrock og John Henderson. Here's the nine-player line-up for the 2020 @Unibet Premier League...https://t.co/edGyRNBOiepic.twitter.com/BMM53nYc61— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2020 The 2020 @unibet Premier League will also feature nine 'Challengers' John Henderson and Fallon Sherrock will be joined by seven more stars, announced soon! pic.twitter.com/kS3TLXfvVk— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2020 Stig sem áskorendur fá telja ekki á stigatöflu úrvalsdeildarinnar. Þeir fá hins vegar peningaverðlaun fyrir að vinna leiki eða gera jafntefli. Van Gerwen hefur unnið úrvalsdeildina fjórum sinnum í röð. Keppni í úrvalsdeildinni hefst 6. febrúar og lýkur 21. maí.
Pílukast Tengdar fréttir Tapaði ekki hrinu á HM kvenna og nú fær hún að reyna sig á móti körlunum Hin japanska Mikuru Suzuki vakti mikla athygli á HM kvenna í pílukasti fyrr á þessu ári og hún er önnur tveggja kvenna sem fær að reyna sig á móti körlunum á HM í pílukasti sem hefst 13. desember næstkomandi. 11. desember 2019 17:30 Öskubuskuævintýri Fallon Sherrock lokið Pílukastarinn Fallon Sherrock hefur verið að skrifa söguna á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 27. desember 2019 16:45 Sögulegt á HM í pílu: „Ég er búin að sanna það að við konur getum unnið karlana“ Fallon Sherrock varð í gærkvöldi fyrsta konan til að vinna karlmann á HM í pílukasti. 18. desember 2019 08:30 „Karlabaninn“ í pílunni fékk sögulegt boð Frammistaða Fallon Sherrock á HM í pílukasti er að skila henni sæti á heimsmótaröðinni, World Series of Darts, á næsta ári. Sherrock heldur því áfram að skrifa sögu pílunnar. 30. desember 2019 10:00 Ótrúlegt ævintýri Sherrock heldur áfram | Sjáðu sigurkastið magnaða Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu. 21. desember 2019 23:30 Svaraði nettröllunum með því að skrá sig á píluspjöld sögunnar Fallon Sherrock varð í gær fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílukasti. 18. desember 2019 14:00 „Snakebite“ kláraði Van Gerwen og er heimsmeistari í fyrsta sinn Peter Wright, betur þekktur sem Snakebite, er heimsmeistari í pílukasti eftir sigur gegn ríkjandi heimsmeistara, Michael van Gerwen, 7-3 í úrslitaleiknum í Alexandra Palace í kvöld. 1. janúar 2020 21:09 Konan sem skrifaði pílusöguna í gær keppti við Piers Morgan í beinni Fallon Sherrock varð í gærkvöldi fyrsta konan til að vinna karlmann á HM í pílukasti. 18. desember 2019 15:30 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Sjá meira
Tapaði ekki hrinu á HM kvenna og nú fær hún að reyna sig á móti körlunum Hin japanska Mikuru Suzuki vakti mikla athygli á HM kvenna í pílukasti fyrr á þessu ári og hún er önnur tveggja kvenna sem fær að reyna sig á móti körlunum á HM í pílukasti sem hefst 13. desember næstkomandi. 11. desember 2019 17:30
Öskubuskuævintýri Fallon Sherrock lokið Pílukastarinn Fallon Sherrock hefur verið að skrifa söguna á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 27. desember 2019 16:45
Sögulegt á HM í pílu: „Ég er búin að sanna það að við konur getum unnið karlana“ Fallon Sherrock varð í gærkvöldi fyrsta konan til að vinna karlmann á HM í pílukasti. 18. desember 2019 08:30
„Karlabaninn“ í pílunni fékk sögulegt boð Frammistaða Fallon Sherrock á HM í pílukasti er að skila henni sæti á heimsmótaröðinni, World Series of Darts, á næsta ári. Sherrock heldur því áfram að skrifa sögu pílunnar. 30. desember 2019 10:00
Ótrúlegt ævintýri Sherrock heldur áfram | Sjáðu sigurkastið magnaða Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu. 21. desember 2019 23:30
Svaraði nettröllunum með því að skrá sig á píluspjöld sögunnar Fallon Sherrock varð í gær fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílukasti. 18. desember 2019 14:00
„Snakebite“ kláraði Van Gerwen og er heimsmeistari í fyrsta sinn Peter Wright, betur þekktur sem Snakebite, er heimsmeistari í pílukasti eftir sigur gegn ríkjandi heimsmeistara, Michael van Gerwen, 7-3 í úrslitaleiknum í Alexandra Palace í kvöld. 1. janúar 2020 21:09
Konan sem skrifaði pílusöguna í gær keppti við Piers Morgan í beinni Fallon Sherrock varð í gærkvöldi fyrsta konan til að vinna karlmann á HM í pílukasti. 18. desember 2019 15:30