Þakkar 50 Cent fyrir að bardagi Conor og Mayweather hafi orðið að veruleika Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. janúar 2020 23:15 Mayweather sigraði McGregor með tæknilegu rothöggi. vísir/epa Dana White, forseti UFC, þakkar rapparanum 50 Cent fyrir að boxbardagi þeirra Conors McGregor og Floyds Mayweather hafi orðið að veruleika. Conor og Mayweather mættust í hringnum í ágúst 2017. Þetta var fyrsti boxbardagi Conors á ferlinum. Hann fór ekki vel fyrir Írann því Mayweather sigraði hann. Búið var að ræða mögulegan bardaga Conors og Mayweather í langan tíma en boltinn byrjaði ekki að rúlla fyrr en 50 Cent blandaði sér í málið. „Ég vissi að það væri eftirspurn eftir þessum bardaga og að hann yrði stór. Ég rakst á 50 Cent í New York og hann sagði að Mayweather vildi berjast við Conor,“ sagði White. „Ég hugsaði að hann myndi kála Mayweather því ég hélt að hann væri að tala um MMA-bardaga. En þá sagði 50 Cent að þeir myndu mætast í boxbardaga.“ Rapparinn er góður vinur Mayweathers og hringdi í hann eftir að hann rakst á White. „Þannig fór þetta af stað. Allir fóru að spyrja mig út í þetta, ég byrjaði að taka þetta alvarlega og gerði tilboð,“ sagði White. Mayweather tók hanskana af hillunni fyrir bardagann gegn Conor en hætti svo aftur eftir hann. Mayweather vann alla 50 bardaga sína á ferlinum. Conor hefur aðeins keppt einu sinni síðan Mayweather sigraði hann. Írinn tapaði fyrir Khabib Murmagomedov í október 2018. Rapparinn 50 Cent.vísir/epa Box MMA Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Valur - Haukar | Berjast um að vera með á toppnum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sjá meira
Dana White, forseti UFC, þakkar rapparanum 50 Cent fyrir að boxbardagi þeirra Conors McGregor og Floyds Mayweather hafi orðið að veruleika. Conor og Mayweather mættust í hringnum í ágúst 2017. Þetta var fyrsti boxbardagi Conors á ferlinum. Hann fór ekki vel fyrir Írann því Mayweather sigraði hann. Búið var að ræða mögulegan bardaga Conors og Mayweather í langan tíma en boltinn byrjaði ekki að rúlla fyrr en 50 Cent blandaði sér í málið. „Ég vissi að það væri eftirspurn eftir þessum bardaga og að hann yrði stór. Ég rakst á 50 Cent í New York og hann sagði að Mayweather vildi berjast við Conor,“ sagði White. „Ég hugsaði að hann myndi kála Mayweather því ég hélt að hann væri að tala um MMA-bardaga. En þá sagði 50 Cent að þeir myndu mætast í boxbardaga.“ Rapparinn er góður vinur Mayweathers og hringdi í hann eftir að hann rakst á White. „Þannig fór þetta af stað. Allir fóru að spyrja mig út í þetta, ég byrjaði að taka þetta alvarlega og gerði tilboð,“ sagði White. Mayweather tók hanskana af hillunni fyrir bardagann gegn Conor en hætti svo aftur eftir hann. Mayweather vann alla 50 bardaga sína á ferlinum. Conor hefur aðeins keppt einu sinni síðan Mayweather sigraði hann. Írinn tapaði fyrir Khabib Murmagomedov í október 2018. Rapparinn 50 Cent.vísir/epa
Box MMA Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Valur - Haukar | Berjast um að vera með á toppnum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sjá meira