Víðtækur stuðningur við útboð aflaheimilda í Færeyjum Heimir Már Pétursson skrifar 8. september 2016 19:54 Þingmaður færeyskra jafnaðarmanna á danska þinginu segir mikinn meirihluta Færeyinga styðja að allur fiskur í færeyskri lögsögu verði settur í útboð eins og nýlega var byrjað að gera með heimildir utan lögsögunnar. Stjórnkerfi fiskveiða á Íslandi hefur verið þrætukefli í áratugi. Færeyingar byrjuðu í sumar að bjóða út eða bjóða upp úthafsaflaheimildir sínar og virðist sú aðferð njóta almenns stuðnings í Færeyjum. Samfylkingin hefur lengst af ein flokka barist fyrir því að farin verði útboðsleið við úthlutun aflaheimilda og markaðurinn þannig látinn ráða verðinu á þeim og möguleikar nýrra aðila á að verða sér út um aflaheimildir auknir. En fleiri flokkar hafa síðan tekið upp svipaða stefnu og Jón Gunnarsson formaður atvinnuveganefndar og þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur jafnvel opnað á þá leið.Sjúrður Skaale þingmaður færeyskra jafnaðarmanna á danska þinginu kynnti tilraun Færeyinga með útboð á aflaheimildum utan færeysku lögsögunnar í Barentshafi á fundi hjá Samfylkingunni í dag. Hann segir þessa aðferð hafa gefist vel. En hverjir hafa fengið aflaheimildirnar í útboðum sem framkvæmd hafa verið? „Það eru fyrst og fremst stóru útgerðirnar sem hafa fengið heimildirnar aðrir hafa einnig boðið í þær en ekki boðið nógu hátt og ekki fengið og enn aðrir hafa bankað á dyrnar,“ segir Sjúrður. Útboðsleiðin nýtur stuðnings allra flokka á færeyska lögþinginu nema Fólkaflokksins og Sjálfstýriflokksins. Súrður er því bjartsýnn á að útboðsleiðin verði einnig tekin upp í útdeilingu aflaheimilda innan færeysku lögsögunnar í náinni framtíð. „Nú liggur fyrir að ná víðtæku pólitísku samkomulagi í Færeyjum, á milli flokkanna,um það hvernig á að haga þessum málum í framtíðinni. Núverandi fiskveiðilöggjöf nær til ársins 2018 og þá þarf að semja nýja þannig að við höfum rúmt ár til að ná samkomulagi á stjórnmálasviðinu og meðal aðila vinnumarkaðarins,“ segir Sjúrður. Þrátt fyrir andstöðu nokkurra stórra útgerða sé stuðningur við þessa leið meðal útgerða og kannanir sýni að mikill meirihluti landsmanna styðji þessa leið. „Flestir Færeyingar eru þeirrar skoðunar að eignarétturinn sé þjóðarinnar. Þjóðin framselji síðan heimildirnar til útgerðarinnar,“ segir Sjúrður Skaale. Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Sjá meira
Þingmaður færeyskra jafnaðarmanna á danska þinginu segir mikinn meirihluta Færeyinga styðja að allur fiskur í færeyskri lögsögu verði settur í útboð eins og nýlega var byrjað að gera með heimildir utan lögsögunnar. Stjórnkerfi fiskveiða á Íslandi hefur verið þrætukefli í áratugi. Færeyingar byrjuðu í sumar að bjóða út eða bjóða upp úthafsaflaheimildir sínar og virðist sú aðferð njóta almenns stuðnings í Færeyjum. Samfylkingin hefur lengst af ein flokka barist fyrir því að farin verði útboðsleið við úthlutun aflaheimilda og markaðurinn þannig látinn ráða verðinu á þeim og möguleikar nýrra aðila á að verða sér út um aflaheimildir auknir. En fleiri flokkar hafa síðan tekið upp svipaða stefnu og Jón Gunnarsson formaður atvinnuveganefndar og þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur jafnvel opnað á þá leið.Sjúrður Skaale þingmaður færeyskra jafnaðarmanna á danska þinginu kynnti tilraun Færeyinga með útboð á aflaheimildum utan færeysku lögsögunnar í Barentshafi á fundi hjá Samfylkingunni í dag. Hann segir þessa aðferð hafa gefist vel. En hverjir hafa fengið aflaheimildirnar í útboðum sem framkvæmd hafa verið? „Það eru fyrst og fremst stóru útgerðirnar sem hafa fengið heimildirnar aðrir hafa einnig boðið í þær en ekki boðið nógu hátt og ekki fengið og enn aðrir hafa bankað á dyrnar,“ segir Sjúrður. Útboðsleiðin nýtur stuðnings allra flokka á færeyska lögþinginu nema Fólkaflokksins og Sjálfstýriflokksins. Súrður er því bjartsýnn á að útboðsleiðin verði einnig tekin upp í útdeilingu aflaheimilda innan færeysku lögsögunnar í náinni framtíð. „Nú liggur fyrir að ná víðtæku pólitísku samkomulagi í Færeyjum, á milli flokkanna,um það hvernig á að haga þessum málum í framtíðinni. Núverandi fiskveiðilöggjöf nær til ársins 2018 og þá þarf að semja nýja þannig að við höfum rúmt ár til að ná samkomulagi á stjórnmálasviðinu og meðal aðila vinnumarkaðarins,“ segir Sjúrður. Þrátt fyrir andstöðu nokkurra stórra útgerða sé stuðningur við þessa leið meðal útgerða og kannanir sýni að mikill meirihluti landsmanna styðji þessa leið. „Flestir Færeyingar eru þeirrar skoðunar að eignarétturinn sé þjóðarinnar. Þjóðin framselji síðan heimildirnar til útgerðarinnar,“ segir Sjúrður Skaale.
Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Sjá meira