Innlent

Sig­mundur Davíð, Logi, Jóna Hrönn og Herra Hnetu­smjör í Bítinu

Atli Ísleifsson skrifar
Gulli og Heimir stýra Bítisskútunni.
Gulli og Heimir stýra Bítisskútunni. Vísir/Vilhelm

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, og Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, eru meðal gesta Bítismanna í þætti dagsins. Þeir ræddu stöðuna í þjóðfélaginu og viðbrögð stjórnvalda í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn.

Klippa: Bítið - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Logi Einarsson

Þátturinn hefst klukkan 6:50 á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni og stendur til klukkan 9 en heldur svo áfram á Bylgjunni til klukkan 10.

Klippa: Bítið - Andrea Sigurðardóttir

Þeir Heimir og Gulli spjölluðu einnig við Andreu Sigurðardóttur sem smitaðist af kórónuveirunni ásamt fjölda annarra í skíðaferð í síðasta mánuði.

Klippa: Bítið - Guðjón Helgason

Sömuleiðis var rætt við Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúa ISAVIA, um stöðuna á Keflavíkurflugvelli, og Guðríði Arnardóttur, skólameistara Menntaskólans í Kópavogi, um stöðu matvælanema, þar sem horfur eru dökkar.

Klippa: Bítið - Guðríður Arnardóttir

Bryndís Sigurðardóttir smitsjúkdómalæknir og séra Jóna Hrönn Bolladóttir voru einnig í hópi gesta, auk Maríu Rósar Valgeirsdóttur sem sagði frá eignatjóni sem hefur orðið fyrir í óveðrum.

Klippa: Bítið - Bryndís Sigurðardóttir
Klippa: Bítið - Séra Jóna Hrönn Bolladóttir
Klippa: Bítið - María Rós Valgeirsdóttir

Í lok þáttar mætti svo Herra Hnetusmjör og tekur lagið.

Klippa: Herra Hnetusmjör tók lagið í Bítinu


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.