Var þetta brot hjá Íslandsvininum Rudolph í sigursnertimarki Vikings? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. janúar 2020 14:30 Rudolph fagnar sigrinum í gær. vísir/getty Hörmungar New Orleans Saints í úrslitakeppni NFL-deildarinnar héldu áfram í gær er Íslandsvinirnir í Minnesota Vikings hentu þeim í frí. Leikur Saints og Vikings var dramatískur í meira lagi en innherjinn Kyle Rudolph skoraði sigursnertimarkið fyrir Vikings í framlengingu eins og má sjá hér að neðan. .@KirkCousins8 to @KyleRudolph82 for the @Vikings walkoff win in OT. pic.twitter.com/aXSJllOqpB— NFL (@NFL) January 5, 2020 Einhverjir í New Orleans voru ósáttir við að snertimarkið fengi að standa og vildu meina að Rudolph hefði brotið af sér. Hann hefði hrint varnarmanninum frá sér til þess að búa til pláss. Höfuðstöðvar dómaranna í New York skoðuðu atvikið. Sögðu báða leikmenn hafa ýtt frá sér en ekki nógu mikið til að hægt væri að dæma á það. "All angles of the final play of #MINvsNO were looked at in New York – there is contact by both players, but none of that contact rises to the level of a foul." - AL pic.twitter.com/FvnuA3I4cs— NFL Officiating (@NFLOfficiating) January 5, 2020 Rudolph og félagar halda því áfram í úrslitakeppninni og næsta verkefni er gegn San Francisco 49ers á Levi's vellinum um næstu helgi. Rudolph var einn þriggja leikmanna Vikings sem kom til Íslands fyrir rúmum tveimur árum síðar. Einnig kom varnartröllið Danielle Hunter, sem hefur átt stórkostlegt tímabil, sem og reynsluboltinn Linval Joseph. Innslag um ferðalag þeirra á Íslandi má sjá hér að neðan. NFL Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Sjá meira
Hörmungar New Orleans Saints í úrslitakeppni NFL-deildarinnar héldu áfram í gær er Íslandsvinirnir í Minnesota Vikings hentu þeim í frí. Leikur Saints og Vikings var dramatískur í meira lagi en innherjinn Kyle Rudolph skoraði sigursnertimarkið fyrir Vikings í framlengingu eins og má sjá hér að neðan. .@KirkCousins8 to @KyleRudolph82 for the @Vikings walkoff win in OT. pic.twitter.com/aXSJllOqpB— NFL (@NFL) January 5, 2020 Einhverjir í New Orleans voru ósáttir við að snertimarkið fengi að standa og vildu meina að Rudolph hefði brotið af sér. Hann hefði hrint varnarmanninum frá sér til þess að búa til pláss. Höfuðstöðvar dómaranna í New York skoðuðu atvikið. Sögðu báða leikmenn hafa ýtt frá sér en ekki nógu mikið til að hægt væri að dæma á það. "All angles of the final play of #MINvsNO were looked at in New York – there is contact by both players, but none of that contact rises to the level of a foul." - AL pic.twitter.com/FvnuA3I4cs— NFL Officiating (@NFLOfficiating) January 5, 2020 Rudolph og félagar halda því áfram í úrslitakeppninni og næsta verkefni er gegn San Francisco 49ers á Levi's vellinum um næstu helgi. Rudolph var einn þriggja leikmanna Vikings sem kom til Íslands fyrir rúmum tveimur árum síðar. Einnig kom varnartröllið Danielle Hunter, sem hefur átt stórkostlegt tímabil, sem og reynsluboltinn Linval Joseph. Innslag um ferðalag þeirra á Íslandi má sjá hér að neðan.
NFL Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Sjá meira