Enski boltinn

Owen snýr aftur um miðjan mars

NordicPhotos/GettyImages
Framherjinn Michael Owen hjá Newcastle segist eiga von á því að snúa aftur til keppni um miðjan mars. Owen hefur verið meiddur á ökkla síðan 28. janúar og var þá ætlað að vera frá keppni í um sex vikur. Bati hans er því í takt við fyrstu spár.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×