Enski boltinn

Neville framlengir um eitt ár

NordicPhotos/GettyImages

Bakvörðurinn Gary Neville hefur framlengt samning sinn við Manchester United um eitt ár og er því samningsbundinn félaginu út næstu leiktíð.

Neville hefur átt fast sæti í liði United i 17 ár en hann spilaði fyrsta leik sinn fyrir aðalliðið á móti Torpedo Moskvu árið 1992. Hann er nú óðum að ná sér eftir erfið ökklameiðsli sem héldu honum frá keppni nær alla leiktíðina 2007-08.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×