Athugasemd frá Fréttablaðinu vegna yfirlýsingar Björgólfs Thors 9. apríl 2009 16:32 Í kjölfar yfirlýsingar Björgólfs Thors Björgólfssonar fyrr í dag hafa Jón Kaldal og Þorsteinn Pálsson, ritstjórar Fréttablaðsins, sent frá sér eftirfarandi athugasemd. Yfirlýsingin í heild sinni: Í yfirlýsingu frá Björgólfi Thor Björgólfssyni kemur fram að honum og föður hans hefur ekki verið stefnt vegna fimm milljarða króna skuldar við Nýja Kaupþing eins og sagt er í Fréttablaðinu í dag. Fréttablaðið hefur heimildir fyrir því að gengið hafi verið frá stefnu á hendur þeim feðgum innan bankans fyrir nokkrum vikum. Samkvæmt orðum Björgólfs hefur hún ekki verið afhent. Beðist er velvirðingar á þessu mishermi. Öll meginatriði fréttarinnar standa hins vegar óhögguð: Björgólfsfeðgar eru í persónulegri ábyrgð fyrir fimm milljarða skuld sem er í uppnámi í Nýja Kaupþing og sú skuld er tilkomin vegna kaupa Samsonar, eignarhaldsfélags þeirra feðga, á Landsbankanum 2002. Í frétt Fréttablaðsins kom skýrt fram að Landsbankinn hafi verið að fullu greiddur á sínum tíma. Það þyki á hinn bóginn athyglisvert að í kjölfar yfirtöku ríkisins á Kaupþingi í haust sé það ríkisbanki sem þurfi að innheimta fimm milljarða skuld Björgólfsfeðga vegna þátttöku þeirra í einkavæðingu Landsbankans. Ritstjórar Fréttablaðsins Tengdar fréttir Björgólfur Thor: Okkur hefur ekki verið stefnt Björgólfur Thor Björgólfsson segir í tilkynningu sem hann sendi frá sér nú í morgun að honum og föður hans, Björgólfi Guðmundssyni hafi ekki verið stefnt vegna vangoldinnar skuldar. 9. apríl 2009 11:46 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Fleiri fréttir Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Sjá meira
Í kjölfar yfirlýsingar Björgólfs Thors Björgólfssonar fyrr í dag hafa Jón Kaldal og Þorsteinn Pálsson, ritstjórar Fréttablaðsins, sent frá sér eftirfarandi athugasemd. Yfirlýsingin í heild sinni: Í yfirlýsingu frá Björgólfi Thor Björgólfssyni kemur fram að honum og föður hans hefur ekki verið stefnt vegna fimm milljarða króna skuldar við Nýja Kaupþing eins og sagt er í Fréttablaðinu í dag. Fréttablaðið hefur heimildir fyrir því að gengið hafi verið frá stefnu á hendur þeim feðgum innan bankans fyrir nokkrum vikum. Samkvæmt orðum Björgólfs hefur hún ekki verið afhent. Beðist er velvirðingar á þessu mishermi. Öll meginatriði fréttarinnar standa hins vegar óhögguð: Björgólfsfeðgar eru í persónulegri ábyrgð fyrir fimm milljarða skuld sem er í uppnámi í Nýja Kaupþing og sú skuld er tilkomin vegna kaupa Samsonar, eignarhaldsfélags þeirra feðga, á Landsbankanum 2002. Í frétt Fréttablaðsins kom skýrt fram að Landsbankinn hafi verið að fullu greiddur á sínum tíma. Það þyki á hinn bóginn athyglisvert að í kjölfar yfirtöku ríkisins á Kaupþingi í haust sé það ríkisbanki sem þurfi að innheimta fimm milljarða skuld Björgólfsfeðga vegna þátttöku þeirra í einkavæðingu Landsbankans. Ritstjórar Fréttablaðsins
Tengdar fréttir Björgólfur Thor: Okkur hefur ekki verið stefnt Björgólfur Thor Björgólfsson segir í tilkynningu sem hann sendi frá sér nú í morgun að honum og föður hans, Björgólfi Guðmundssyni hafi ekki verið stefnt vegna vangoldinnar skuldar. 9. apríl 2009 11:46 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Fleiri fréttir Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Sjá meira
Björgólfur Thor: Okkur hefur ekki verið stefnt Björgólfur Thor Björgólfsson segir í tilkynningu sem hann sendi frá sér nú í morgun að honum og föður hans, Björgólfi Guðmundssyni hafi ekki verið stefnt vegna vangoldinnar skuldar. 9. apríl 2009 11:46