Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að ákvörðun Thierry Henry að vera áfram í röðum félagsins geti reynst sannkallaður vendipunktur fyrir liðið í framtíðinni. "Við erum með unga og efnilega leikmenn sem gæti sprungið út hvenær sem er, en það er mikilvægt að umkringja þá leikmönnum með getu og reynslu. Það er nokkuð sem Henry gefur okkur," sagði Wenger, sem hefur fulla trú á ungu liði sínu.
Ákvörðun Henry mikilvæg

Mest lesið






„Þjáning í marga daga“
Handbolti



Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar
Körfubolti

Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna
Körfubolti