Tala fórnarlamba hækkar enn 23. október 2005 17:50 Fórnarlömbum hamfaranna í Kasmír fjölgar með hverjum deginum sem líður. Nú er talið að 80 þúsund manns hafi látið lífið í jarðskjálftanum. Aðstæður eftirlifenda eru svo hrikalegar að tugþúsundir manna eru í hættu verði ekki gripið til róttækra björgunaraðgerða. Opinberar upplýsingar frá pakistönskum yfirvöldum segja fórnarlömbin nú fjörutíu og sjö þúsund sjöhundruð tuttugu og þrjú, en hjálparstarfsmenn og aðrir á vettvangi segja nær lagi að gera ráð fyrir áttatíu þúsund fórnarlömbum og að þeim fjölgi um á milli tvö og þrjú þúsund daglega. Það eru ekki nægilega margar þyrlur á svæðinu til að ferja nauðþurftir til þeirra sem þurfa hjálp og talsmenn NATO segjast til að mynda ekki getað útvegað fleiri þyrlur. Indverski herinn hefur boðið þyrlur, en Pakistanar vilja ekki að indverskir herflugmenn fljúgi þeim. Það vantar húsaskjól en vetrartjöldin sem þörf er á eru hvergi til. Jafnvel þó svo væri, væri ekki hægt að koma þeim til skila. Múlasnar eru notaðir til að ferja hjálpargögn í fjallabyggðir. Og þar sem hægt er að hjálpa gerist það hægt: Peter Holmstroem, sænskur hjálparliði sem sér um að byggingu búðanna segir þá hafa búðir sem geti séð um 70 manns. En það eru hins vegar hundruð þúsunda sem hafa ekkert skjól og þarf að búa til neyðarskýli af þessari gerð fyrir. Í dag riðu svo yfir eftirskjálftar, þeir öflugustu síðan stóru skjálftarnir gengu yfir fyrir tæpum hálfum mánuði. Skriður féllu í kjölfarið á vegi sem nýlokið var að ryðja. Vetur færist nær í Kasmír, hitastigið lækkar með hverjum deginum og um leið eykst örvænting fólksins sem ekki er víst að lifi af. Erlent Fréttir Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Fleiri fréttir Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Sjá meira
Fórnarlömbum hamfaranna í Kasmír fjölgar með hverjum deginum sem líður. Nú er talið að 80 þúsund manns hafi látið lífið í jarðskjálftanum. Aðstæður eftirlifenda eru svo hrikalegar að tugþúsundir manna eru í hættu verði ekki gripið til róttækra björgunaraðgerða. Opinberar upplýsingar frá pakistönskum yfirvöldum segja fórnarlömbin nú fjörutíu og sjö þúsund sjöhundruð tuttugu og þrjú, en hjálparstarfsmenn og aðrir á vettvangi segja nær lagi að gera ráð fyrir áttatíu þúsund fórnarlömbum og að þeim fjölgi um á milli tvö og þrjú þúsund daglega. Það eru ekki nægilega margar þyrlur á svæðinu til að ferja nauðþurftir til þeirra sem þurfa hjálp og talsmenn NATO segjast til að mynda ekki getað útvegað fleiri þyrlur. Indverski herinn hefur boðið þyrlur, en Pakistanar vilja ekki að indverskir herflugmenn fljúgi þeim. Það vantar húsaskjól en vetrartjöldin sem þörf er á eru hvergi til. Jafnvel þó svo væri, væri ekki hægt að koma þeim til skila. Múlasnar eru notaðir til að ferja hjálpargögn í fjallabyggðir. Og þar sem hægt er að hjálpa gerist það hægt: Peter Holmstroem, sænskur hjálparliði sem sér um að byggingu búðanna segir þá hafa búðir sem geti séð um 70 manns. En það eru hins vegar hundruð þúsunda sem hafa ekkert skjól og þarf að búa til neyðarskýli af þessari gerð fyrir. Í dag riðu svo yfir eftirskjálftar, þeir öflugustu síðan stóru skjálftarnir gengu yfir fyrir tæpum hálfum mánuði. Skriður féllu í kjölfarið á vegi sem nýlokið var að ryðja. Vetur færist nær í Kasmír, hitastigið lækkar með hverjum deginum og um leið eykst örvænting fólksins sem ekki er víst að lifi af.
Erlent Fréttir Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Fleiri fréttir Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Sjá meira