Innlent

Metaðsókn í garðinn

Aðsóknarmet var slegið í fjölskyldu og húsdýragarðinum í dag þegar hátt í 30 þúsund manns komu saman á fjölskyldudegi Stöðvar 2. Boðið var upp á grillaðar pylsur, Skotta og Skrítla kíktu í heimsókn og frítt var í öll leiktæki á svæðinu. Börn og fullorðnir skemmtu sér ljómandi vel í blíðskaparveðri, ýmist renndi það sér á stærstu rennibraut landsins, hoppuðu og skoppuðu í þar til gerðum kastala eða reyndu við risa þrautabraut.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×